Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 13
F Á L Ii I N N 13 KROSSGÁTA NR. 624 Lárétt skýring: 1. Fljótt, 5. ungviði, 10. konungur, 12. vágestur, 14. minnkun, 15. dug-. leg, 17. afturbeygða, 19. hlé, 20. framleiðanda, 23. egg, 24. ofar, 26. kleif, 27. bíða, 28. vísa, 30. flani, 31. skorað á, 32. minnast, 34. þungi, 35. deyja, 36. manns, 38. duna, 40. óhreinkar, 42. friðnum, 44. vatns- fall, 46. fé, 48. skelin, 49. karlfugl, 51. hljóða, 52. lét af liendi, 53. bæta, 55. fæddu, 56. bindi, 58. málmur, 59. talan, 61. eldstæði, 63. veiði, 64. stefnur, 65. leysir. Ló-Ó'rétt skýring: 1. Smábát, 2. höfuðborg, 3. boga, 4. danskt töluorð, 6. upphrópun, 7. hanga, 8. ættingja, 9. biblíufastur, 10. handfang, 11. tæpur, 13. mæli- tæki, 14. ýrst, 15. biðja um, 16. efni, 18. ólireinkaði, 21. tveir eins, 22. ósamstæðir, 25. ræktaða landið, 27. stinnara, 29. flanaði, 31. kvenmanns- nafn, 33. flýti, 34. ómarga, 37. flutn- ingsgjald, 39. farin, 41. brunnið grjót, 43. strax, 44. talað, 45. á litinn, 47. fuglinn, 49. íþróttafélag, 50. íþrótta- félag, 53. mjúkt, 54. fjármuna, 57. létt, 60. spýja, 62. frumefni, 63. sérhljóðar. LAUSN Á KR0SSG. NR. 623 Lárétt ráöning: 1. Esa 4. smákofi, 10. róa, 13. mera, 15. aurar, 16. liags, 17. mink- ar, 19. ógagni, 21. marr, 22. ami, 24. ánna, 26. langfeðurna, 28. öld, 30. Ara, 31. Rut, 33. Re, 34. óra, 36. ana, 38. ró, 39. gróðurs, 40. ung- karl, 41. U.K., 42. ans, 44. A.A.A., 45. A.P., 46. lin, 48. Leó, 50. ára, 51. óraleiðunum, 54. kaun, 55. óms, 56. inuin, 58. sáttar, 60. brunar, 62. stút, 63. innti, 66. nutu, 67. sin, 68. stengla, 69. mat. Lóörétt ráðning: 1. Emm, 2. seim, 3. Arnald, 5. mar, 6. Á.U., 7. Kramers, 8. O. A., 9. fró, 10. Ragnar, 11. ógna, 12. asi, 14. Akra, 16. hann, 18. arnarungana, 20. gárungarnir, 22. afa, 23. iða, 25. hörgnll, 27. stólpar, 29. lerki, 32. urrar, 34. óða, 35. ars, 36. ana, 37. aka, 43. feiminn, 47. Nóatún, 48. Leó, 49. óða, 50. ámunum, 52. rutt, 53. unun, 54. káti, 57. mata, 58. SSS, 59. rit, 60. bil, 61. Rut, 64. NE, 65. T.G., lieyrðisl létt fótalak í stiganum, og „Hauk- urinn“ lagði hlustirnar við. Ungfrú Norton var óðamála og æst. — Jú, það var ég sem hringdi. Eg varð að slíta samtalinu — ég get eklci sagt yður núna hversvegna það var. „Haukurinn“ þurfti ekki að heyra meira. Hann læddist á tánum gegnum skrifstof- una og eldhúsið og úl um bakdyrar, opn- aði porlhliðið og fór út á götuna. Hann labbaði niður Lexington avenue til þess að ungfrú Norton fengi nægan tíma til að segja sögu sína. Þegar bann kom inn aftur og stóð í anddyrinu bvarf ungfrú Norton upp stigann. Hún sneri sér á hæli og leit á hann en hvarf svo inn í sjúkrahúsið. ,„Haukurinn“ fór inn í dagstofuna og hlanjmaði sér á stól. En hann hafði naum- ast sest fyrr en síminn fór að hringja aft- ur. Var Mason læknir að hringja? eða var það kannslce Ballard? Hann svaraði í símann. Það var Sarge. — Halló, húsbóndi. Eruð það þér? Eg hélt að það væri stúlkan, sem ætti að svara. — Hafið þér ekki talað við hana? — Nei, ekki ennþá. Númerið hefir verið á tali að minnsta kosti í fimm mínútur, svo að ég náði ekki sambandi. Hver var það sem hringdi? — Ja, hver fjandinn ...... _ Sannleikurinn rann upp fyrir „Haukn- um“. Það hafði þá verið Ballard sjálfur, sem hringdi áðan. Nú liafði hann gefið Ball- ard góð spil í liöndina. — Hvað segið þér húsbóndi? — Eg segi að ef þér flýtið yður þá getið þér kannske komist hingað á undan Balll- ard. Hann lagði símatólið á sinn stað, leit við og sá þá ungfrú Norton. Hún var með tösku í hendinni og tók kápu sina og batt af naglanum. — Þér verðið hér kyrr, ungfrú Norton! sagði hann hvasst. — Nei ég fer. Eg afber ekki að verða hér'lengur, sagði hún og forðaðist að lita á hann. — Hann hljóp til og greip fast um úlnlið liennar. — Þér farið upp aftur og verðið þar jiangað til annað verður ákveðið. Hún kveinaði og hann sleppti takinu. Og svo liljóp hún við fót upp stigann. Haukurinn slökkti öll ljós á neðri hæð- inni og tók sér stöðu í útidyrunum. Inn- an skamms sá liann liilla undir rauminrí Sarge niðri á götunni. Hann kom hlaup- andi. — Jæja þá, húsbóndi. — Við vorum helst til seinir á olckur, kunningi. Ballard náði í símanúmerið á undan, okkur. Svo sagði hann honum hvað gerst liafði. — Eg veit ekki hvað Ballard tekur lil bragðs, sagði hann. — En það getur bugs- ast að bann haldi að það liggi ekkert á, svo að við liöfum tímann fyrir okkur. Ilvað sem því líður þá verðum við að komast héðan. — En livert? Það er nú einmitt spurningin, Sarge. — Eg get hýst Clare hjá mér í nótt. Og svo ætla ég að ná i bölvaðan lækninn á morgun. — Ef Ballard nær ekki í liana áður. En þetta er i lagi, ef Clare getur gist lijá yð- ur. Það er bara spurningin hvað við böf- um lianda henni af fatnaði. Hún hefir ekki annað en náttkjólinn sinn. Við get- um notað hattinn og kápuna af ungfrú Norton. En liún verður að fá eitthvað á fæturna. Og heyrið þér, Sarge. Lokið þér dyrunum og setjið slagbrandinn fyrir. Við förum út bakdýramegin. Hann fór upp til Clare og augnabliki síðar kom Sarge inn. Það varð einkennileg brevting á ungfrú Norton er bún sá þennan bergrisa. Hún varð náföl og hné niður i stól. Sarge varð einnig all forviða, að því er virtist, en var fljótur að jafna sig. — Lofið mér að tala ofurlítið við yður, ungfrú Norton, sagði hann. — Konríð þér með mér fram á ganginn. Ilún stóð upp og gekk út, eins og hún væri dáleidd. — Aðeins örfáar mínútur, liúsbóndi, þá skal ég ráða fram úr fatavandræðunum, sagði Sarge um leið og hann lét aftur dyrnar. Haukurinn gekk að rúminu og kom var- lega við öxlina á sjúklingnum. — Hún opnaði augun. — Já! — Haldið þér að þér getið notað fæt- urnar, með svolítilli hjálp. — Já, það get ég víst. Hvað er um að vera? —- Við verðum að komast héðan sem fljótast. Hjúkrunarkonan liefir verið svo alúðleg að síma til Ballards og segja hver þér séuð. Hann tók hendinni um bakið á henni og hjálpaði henni til að setjast fram á rúmstokkin. — Reynið hvort þér getið stigið í fæt- urna en hreyfið eldci handleggina. Eg er enginn snillingur i að laga umbúðir. — En hvar er læknirinn? — Hann er þotinn út í buskan. Hjúkr- unarkonan gerði honum helvítið of lieitt. Hún gat ekki slaðið upp af rúmstokkn- um af eigin rammleik, en bann lyfti benni varlega þangað til hún stóð í fæturna. — Getið þér þetta? — Áreiðanlega. Það er ekkert út á lapp- irnar að setja, en þáð er liöfuðið. En það lagast sjálfsagt líka. — Þá hugsa ég að þetta geti gengið. — Þér eruð talsvert kurteisari við mig í kvöld en þér voruð í gærkveldi. Eða hafið þér kannske ekki tekið eftir þvi sjálfur?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.