Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 6
fi FÁLKINN R. L. STEVENSON: CilILLEYJlM MYNDAFRAMHALDSSAGA 28. Ilr. Trelawny fór strax til Ilristol og festi kanp ú skonnortu til ferðarinnar. Skonnortan hét „Hisp- aniola", og ekki tók langan tíma til þess að fá áhöfn á hana til farar- innar. Iír. Trelawny hafði hitt mann, sem nefndist langi John Silver, og lumn útvegaði honnm hóp þaulvanra sjóara. 29. Þegar ég kom til Bristol leit- aði ég lir. Trelawny uppi og hann 31. Silver þóttist verða uppvœgur út uf því, að sjóræningi hefði set- ið i veitingahúsi lians, og hann yfirheyrði gestina hvern á fætur öðrtim. En enginn kannaðist við, að hann þelckti þennan þrjót, sem hefði stokkið út, án þ.ess að hafa borgað. Sá, sem fór að elta Svarta hund, kom tómhentur tit baka. 3i. Kapteinn Smollett sagði„Eg á að sigla skipinu til leynds á- kvörðunarstaðar, en öll áhöfnin veit, að við erum að leita að fjársjóðum sendi mig með bréf til þessa Silvet', sem liann lýsti fyrir mér. Eg fór til veitingahússins hans og þekkli hann strax af lýsingu Trelawnys. Hann var hár, einfættur og kröft- uglegur maður, og hækjuna notaði hann mjög fimlega. Hann opnaði bréfið, sem ég fœrði honum, og hann kipptist við. 30. „Svo þú ert nýi káetudreng- urinn okkar“, sagði hann. í sömu 32. Langi John Silver hló lijart- anlega að þessu öllu, og hlátur hans var svo smitandi, að ég mátti til með að hlæja með honum. Svo lögðum við tveir af stað heim til Trelawny, og þá fannst mér sem Silver vœri einmitt maður að mínu skapi. Við hittum, bæði dr. Livesey og hr. Trelawny, sem heilsuðu Sil- ver og mér mjög vingjarnlega. á eyju, sem þið hafið kort yfir. Eg hefi þvi skipað svo fyrir, að öll vopn verði flutt undir káeluna. Og ég skil ekki hvers vegna þér, hr.' andrá hljóp einn geslurinn á veit- ingahúsinu á dyr. Eg þ.ekkti hann undir eins sem manninn, er heim- sótti kapteininn á kránni hans föð- ur míns. Án þess að ég vissi af hrópaði ég: „Stöðvið hann, þetta ar rœninginn Svarti hundur". Silver létst verða undrandi og gaf einum manna sinna skipun um að elta hann. 33. Eftir nokkra stund fórum við svo að skoða skipið. Fyrst hitt- um við Arrow stýrimann, sem Trelawny sagðist treysta mjög vel, en þegar við komum til Smolletts kapteins, þá hvislaði Trelawny að mér, að liann væri alltof kaldur og vandfýsinn. Smollett var óánægð- ur með áhöfnina, bæði háseta og yfirmenn. Trelawny, viljið að þ.ið 4 sofið með- al skipshafnarinnar. Þið verðið að sofa i káetunni lika“. 35. Eftir að hr. Trelawny hafði Juan Peron Eftir Argentínuforseti Philip Jordan Juan Domingo Peron heitir hinn nýkjörni forseti Argentínu, sem tók við embætti sínu i júní s.l. Óvin- ir lians kalla liann „nazi-fasista“ en liinn sívaxandi áhangendaskari lians kallar hann „demokrat“, og allur fjöldinn af hinum ólæsu þegn- um hans telur liann einskonar goð. En hver af þessum skilgreiningum sem er rétt þá er hlutlaus athugandi sannfærður um að til að lýsa lionum sé best að nöta orð Chaucers: , Sá broshýri með hnifinn“. Það er auðveldara að segja hvað hann ekki er en liitt, livað hann er, þangað til hann fer að sýna í forsetastarfinu hvað það er sem hann „ber í liendi styrkri“. En þó er það víst að hann er ekki það, sem óvinir lians kalla hann. Hann er enginn „uazi-fasisti“. Bæði nasisminn og íasisminn voru pólitísk tæki, sem voru kostuð og sköpuð af hinum ríku til þess að vinna á móti sivaxandi kröfum verkamanna. Þegar kaþólska kirkjan er að nokkru leyti undanskilin (hún studdi báða flokka), neyttu liinir ríku og voldugu í Argentínu allrar orku sinnar til þess að afstýra því að Peron kæmist að. En þeir biðu herfilegasta ósigur í viðureigninni við þau öfl, sem nazistar og fasist- ar eru vanir að loka inni og kvelja í fangabúðunum. Það er að vísu rétt að Peron af- þakkaði hjálp kommúnistaflokksins, sem er aðeins smáflokkur í Argen- tínu. Þetta stafaði ekki af þvi að hann fyririiti kommúnista i hjarta sínu heldur af hinu, að stuðning- ur þeirra hefði svift hann fjölda atkvæða kaþólskra manna. Hann velti kommúnistum yfir á andstæð- ing sinn og þar vegnaði þeim álika vel og nýfæddu barni í lúkunum á klaufgffnum grjóthleðslumanni. Á þann hátt safnaði hann fleiri at- kvæðum fyrir málefni „liinna skyrtu- lausu“, en liann nokkurntíma fékk vegna hinnar óheppilegu „blábók- ar“ Bandaríkjanna, sem sakaði hann um að hafa verið starfandi sam- herji öxulveldanna á stríðsárunum. Hitt er lika jafnvíst að liann hefir ekki ennþá sannað að hann sé „de- Framh. á bls. H maldað nokkuð i móinn, fékk Smol- lett vilja sinum framgengt. í þessu bar John Silver að, og liann spurði hvað állir þessir flutningar œttu að þýða. „Það cr mín skipun", sagði kapteinn Smollett, ,,og þar sem þér eruð kokkur, þá verð ég að biðja yður að fara niður i káetu og mat- reiða handa fólkinu". 36. „Og þú, skipsdrengur, hvað heitir þ.ú?" — „Jim Hawkins'. — „þú ferð og hjálpar kokknum". Eg fór í humátt á eftir Silver, hálf skömmustulegur þó. Undirbúningi sjóferðarinnar var nú lokið, og brott fararstundin nálgaðist óðum. Þegar alckerum var létt, var ágœtt veður, en byr þó hagstœður, og brátt hurfu Englandsstrendur sjónum okkar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.