Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 15

Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Páskafrí - Skíðaferðir Páskafríið er í nánd. Geymið ekki fram á síðustu stund að útbúa ykkur í ferðalagið, því minni hætta er, að þið gleymið einhverju. Skíði Skíðabindingar Skíðastafir Skíðaáburður Táólar Leðurfeiti Skóreimar í skíðaskó Sólgleraugu Sói-olía Skíðalegghlífar Hettustakkar (Anorak) Skíðabuxur Skíðahúfur Prjónakollur Hárbönd (Prjóna). Ullarhosur Skíðapeysur Sportskyrtur Mittistöskur Bakpokar Svefnpokar Hlífðarpokar utan um svefnpoka Skíðalúffur Allar fáanlegar sportvörur á einum stað. Annar hreyfillinn nægir ; . . Það dcttur engum í liug, að það eigi að fljúga flugvél á öðrum hreyflinum rétt til þess að „sýna live auðvelt er að gera það“ - jafnvel þótt það sé Miles Gemini flugvél, öruggasta léttflugvél heimsins. En það er mjög þægilegt að vita, að það er hægt að gera það ef nauðsyn krefur og hafa fullt vald á flugvélinni með aðeins annan hreyfilinn i gangi á hvaða liraða sem er. Þessi öryggistilfinning er ekki einu kosturinn við liina tvo hreyfla Gemini-flugvélarinnar. Hinir tveir léttu hreyflar, sem eru sannir að öryggi og auðveldir i viðhaldi, tryggja flug- vélinni liina g’læsilegustu frammistöðu. Hávaði og hristingur í farþegarúmi er minni en venja er í einkaflugvélum. Þetta eru staðreyndir, og hér eru tölur, sem sanna þær: Mesti liraði á beinu flugi er 240 km. á klukkustund. Þolið er 1300 km. Flugvélin hefur sig á loft á 140 metrum. Þessi flugvél er tví- mælalaust besta sameining fiugliæfni, öryggis og íburðar, sem nokkru sinni hefir verið boðin einkaflugmönnum. MILES MILES AIRCRAFT LTD. — READING — ENGLAND. American Overseas Airlines Flugferðir frá og til Upplýsingar gefa: Islands. G. Helgason & Melsted h.f. Sími: 1644 3 línur HITLER. Framh. af bls. Í4. og sagði „Mein Fuhrer, ég óska yður til hamingju! Iíoosevelt er dauður. Það er skráð í stjörnurnar að í síð- ari hluta apríl skipti um hjá okkur. Þetta er föstudagurinn 13. apríl. Hér eru stakkaskiptin!“ Göbhels lagði frá sér símatólið. Hann var i uppnámi. Okkur finnst það óskiljanlegt að foringi þrið’ja ríkisins skuli liafa trúað því síðustu daga ævi sinnar að stjörnunar eða kænskubrögð gætu bjargað honum úr voðanum. En allar heimildir sýna þó að þessir menn skildu aldrei að ósigurinn hlaut að verða að vissu. Jafnvel á þessu stigi málsins, er herirnir að austan og vestan höfðu rofið geil gegnum endilangt Þýskaland, hélt Göbbels áfram að tönnlast á því að hið óhjákvæmilega missætti milli Rússa og vesturveldanna væri svo skammt undan, að þýska stjórnin þyrfti ekki annað en bíða átekta og' láta það verða fullþroska. Framhald í næsta blaði. 1 ?ss* ! / Jti úS?; vApoUVJ Þekktar af flestmn, þekkastar flestum . ...Enskur Yardley Lavender rifjar upp ilm liðinna stunda æsku og gleði. Minnir þá sem elska yður á nafn vðar eins og ljóð eða lag. EGGERTSTEFÁNSSON. Framh. af bls. 2. Ekki verður á Eggert minnst sem söngvara, nema að minnast um leið á tónskáldið Sigvalda Kaldalóns bróður hans. Kaldalóns sámdi mörg sönglög sín með rödd hróður síns í huga og Eggert söng siðan þessi lög fyrir þjóðina, svo að hún lærði þau fljótt og tók við þeim fcgins hendi. Eggert mun hér eftir snúa sér að ritstörfum og liefir hann þegar lagt margt að mörkum á því sviði og þá ekki síst Óðinn fil íslands, sem öll- um er kunnur. Pessar og allar aörar fegurðarvörur fr'á Yardley fást t góöum verzlunum hvarvetna YARDLEY L A V/E N D E R 33 Old Bond Street> London

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.