Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 14

Fálkinn - 14.03.1947, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN JUAN PERON. Framhald af bls. 6. mókrat“. Sú staðreynd aS liann var kosinn meS 'miklum meirihluta viS kosningar sein í öllu fóru löglega fram, sannar ekkert i hví tilliti. Þegar ég kom til Buenos Aires fyrir nokkrum vikum féllst Peron á aS ég msetti senda honum nokkrar spurningar, sem hann skyldi svara síSar. Nú hefi ég hinsvegar fengiS orS- sendingu um, aS hann sé ekki til- leiSanlegur til aS efna síSari hluta samkomulagsins. Spurningar svo sem: „ÆtliS þér aS koma á aftur fullu prentfrelsi?" eSa „ÆtliS þér aS gefa tryggingu fyrir fullu mál- frelsi og gefa verkamönnum leyfi til aS stofna meS sér stéttarfélög?“ hafa auSsjáanlega valdiS Peron svo mikhun lieilabrotum, aS liann lætur mig um aS draga mínar óhjákvæmi- legu ályktanir. Hinsvegar verSur sannleikans vegna aS benda á þaS, aS hann liefir sýnt rétti einstaklingsins meiri virS- ingu síSan hann varS forseti. Lög- reglan líSur t. d. ekki framar skríls- uppþötin, sem gerS eru í nafni lians. Hún gerir öruggar ráSstafanir til aS dreifa óaldarlýSnum, sem spillir ahnannafriSi og almennri reglu. Eins og sakir standa hafa blöSin fullt frjálsræSi til aS skrifa þaS sem þeim þóknast (enda viSra þau sig nær undantekningarlaust upp viS Peron. Og aS því er mér virSist eru einstakir menn lieldur ekki hræddir viS aS segja þaS, sem þeim býr í brjósti. Peron er kallaSur „lýSskrurnari". Sannast aS segja liefir liann ekki. alltaf sýnt aS hann sé þaS. Hann hefir efnt loforS sín viS alþý.Su- flokkinn, og hvorki vinir hans né óvinir telja neina ástæSu til aS ætla, aS hann geri þaS ekki framvegis. Stefnuskrá lians skiftist í þrenns- konar nýskipun: 1) LandbúnaSarins, 2) ISnaSarins, og 3) Félagsmálanna. KostnaSinn viS 3. liðinn ætlar liann aö fá goldinn af þeim fyrri tveimur, en þeir ganga út á aS stór- jarSirnar verSi bútaSar niSur í margar smærri og aS liinar mikií- vægari iSý'greinar verSi smámsam- an reknar af ríkinu. Þó aS Peron, ýmissa ástæSna vegna sé ófús til aS Ijósta upp því sem hann ætlast fyrir á næstu sex árum — forsetatímabiliS er 6 ár —• er þaS almenn skoSun í Argen- tínu aö hann mun m. a. vilja kaupa hluti Breta i argentísku járnbraut- unum. Jafnvel er þaS talið að rík- iS muni innleysa eignir Breta i kjötniSursuSufyrirtækjunum, og reka þau sjálf. ÞaS er erfitt hlutverk, sem hann hefir tekið sér fyrir hendur. Nýi heimurinn þarf nefnilega á dugleg- um og liagsýnum stjórnendum at- vinnufyrirtækja aS halda, en þeir virðast vera þaS eina, sem skapar- inn hefir ekki lagt Argentíu upp í hendurnar. Það fyrsta, sem ég tók eftir, að því er snertir persónu Perons • var það, aS hann býður af sér betri þokka en nokkur rnaður annar, sem ég hefi liitt, að Franklin Roosevelt undanteknum. Hann hefir jafn mik- ið vald yfir múgfundum eins og Hitler liafSi á sinni tíS, og þarf þó ekki á þeim tilburSum og ofsa aö halda, sem einkenndu nasistafor- ingjann. Hann er góSmannlegur í húð og hár, en maður verSur alltaf var viS linífinn bak viS brosiS. Ilann er harSskeyttur, en hann er líka tilfinningamaður. Hann er einlæglega liryggur yfií’ erfiðleikum Evrópu og vill gjarna lijálpa liinum sveltandi þjóðum. En eins og allir, sem ekki hafa haft ná- in kynni af Evrópu, skilur liann livorki hve mikið liggur á að flýta þeirri hjálp, né hve ömurlegt mat- arleysiS er í Evrópu. Og hvernig ætti hann líka að skilja þaS? Sjálfur á liann heima í bæ, þar sem ketneyslan á mann er að meðaltali 1-2 kg. á dag og liveiti- neyslan um þaS bil álíka. ViS þetta bætist að kynni hans af Evrópu eru frá tveimur státnum löndum Þýskalandi og Ítalíu. Stungið hefir verið upp á því að hann tækist ferð á hendur og sæi ástandið meS eigin augum. Og af því að honum er eklcert á móti skapi aS sýna sig og er vanur að vera fljótur að taka HITLER. Framh. af bls. 5. við liana, og þegar þau voru Ijós- mynduS saman var myndin af henni jafnan máð út áður en leyft var aS birta myndina af foringjanum. Það var Hoffmann Ijósmyndari, sem kom Evu í kynni viS Hitler, sami maðurinn sem hafði kynnt honum . skottulækninn Morell. Hún var sem sé starfandi hjá Hoffmann. Hún var lagleg en ekki fríð, liörunds- liturinn frísklegur, kinnbeinin há. Hlédræg en lét sér annt um að vera þægileg í viðmóti. Hún náði fljót- lega á valdi Hitlers, ]iví að honum fannst hún vera ímynd þeirrar ró- semi og kyrrðar, sem hann fór á mis við í stjórnmálalífinu, en í innsta eðli sínu þráði. Það var ekki fyrr en tvö síðustu ár ævinnar. sem Ilitler leyfði lienni að koma til Berlin. Tilfinningar Hitlers til Jiessarar stúlku kólnuðu aldrei. Hún átti engan keppinaut. Yfirleitt virtist Hitler hafa beyg'af kvenfólki, hann var hræddur um aS þær mundu fara að sletta sér frani stjórnmál. En engin liætta stafaði af Evu Braun hvað þetta snerti. Hinsvegar hafði Hitler jafnan áhyggjur af heilsu henn ar og var síhræddur um að hún færi sér að voða. Hann leyfði henni aldrei að fljúga - og ckki að aka bifreið hraðar en sextíu kílómetra á klukkustund. Um hina nánari sam- búð þeirra vita menn eklsi neitt. Og til þess að girða fyrir að pen- ingamál gætu skyggt á vináttu þeirra gaf liann henni og Hoffmann sam- cfginlcga einkarétt á sölu allra Hitl- ers-mynda. Bréf hennar og dagbókarklausur sýna að hún var óþroskuð og með liugmyndaflug skólastúlku. - Þegar Hitler var fjarverandi eða henni fannst hún ekki sjá hann nógu oft, liótaði hún að fyrirfara sér. Það er vafalaust að Hitler elskaði liana og þessvegna verður manni á að spyrja hversvegna hann forð- aði henni ekki undan þeirri for- dæmingu, sem sjáanlega lilaut að koma yfir hana ef hún væri á lians vegum þegar hrunið kom. Brúð- kaup þeirra á síðustu stundu hafði ákvörðun, er síst fyrir það að synja að liann færi í EvrópuferS einn góðan veðurdag. Er liann ærlegur og lireinskilinn? ÞaS fer tvennum sögum af þvi. En útkoman af öllum þeim ólíku skoð- unum sem fólk liefir á honum er sú, að hann vilji gera það sem rétt er, en sé allt of bjartsýnn til að geta veriS sjálfum sér samkvæmur. Það má segja með þvínær fullri vissu, að mestu erfiðleikar hans er hann fer að efna loforð sín, verða ekki þeir að setja lög er til þessa þarf, heldur að standast allt smjaSr- ið frá þeim, sem áður börðust gegn honum en nú vilja gjarnan hafa gagn af honum. Eins og sakir standa metur liann Breta mikils og það mun haldast áfram, því aS velmegun Argentinu er meir undir Bretum komin en nokkru öðru landi í veröldinni. En í raun og veru er liann hvorki Bretavinur né Bandaríkjafjandi. — Hann er vinur Perons, og i augum hans og tugþúsunda annara þýðir það hið sama sem: vinur Argentínu. ♦ ♦♦♦♦ fyrst og fremst táknræna þýðingu og Eva Braun var staSráðin i því að láta skeika að sköpuðu. Þegar rússneski herinn fór að nálgast Berlin sendi Hitler liana til Munch- en, en hún undi ekki þar. Hinn 15. apríl, þegar höfuðborgin var farin að búa sig undir umsát af Rússa hálfu, kom hún óboðin i Stjórnarráðshöllina. - Hitler sagði henni að liverfa á burt aftur, en hún neitaði því. Hún var komin til þess að lialda brúðkaup sitt og hljóta hátíðlegan dauðdaga! Til er sérstaklega athyglisvert plagg um stjórnmála-andrúmsloftið sem var í Berlin þessa siðustu daga Hitlers. PlággiS er dagbók Schwer- in von Ivrosigks greifa, sem var fjár- málaráðherra Hitlers. 1 byrjun apríl sagði Göbbels honum, að hann hefði vcriS að lesa hátt fyrir Hitler til að stytta lionum stundir og hugga hann. Hann las úr uppálialdsbók sinni: Sögu Friðriks mikla eftir Carlyle. í kaflanum, scm liann las, er því lýst „aS konungurinn mikli sá ekki neina leið út úr ógöngunum, og gat ekki gert neina áætlun. Allir hers- höfðingjar lians og ráðgjafar voru sannfærSir um að fall konung'sins stæði fyrir dyrum, óvinirnir töldu Prússland yfirbugað. í síðasta bréfi sinu til ráðgjafa síns, Finkensteins greifa, segist hann aðeins hafa eitt úrræði: ef ekki verði nein breyting til batnaðar fyrir 15. febrúar þá ætlaði hann að taka eitur. Hrausti konungur, segir Carlyle, bíddu um stund og þá eru þjáningar þínar á enda. Sól gæfu þinnar er að baki skýjunum og bráðum mun lnin skína á þig. Og 12. febrúar dó Tsarevnan rússneska. Kraftaverk hafði gerst og bjargað Brandenborgarkonunginum. „Der Fiihrer tárfelldi við þessa hjartnæmu sögh,“ sagði Göbbels. Þeir ræddu liorfurnar fram og aftur og sendu eftir tveimur stjörnuspám (hóroskópum), sem voru vandlega geymdar í einni stjórnardeild Himm- lers: stjörnuspá Hitlers, sem samin hafði verið 30. janúar 1933 og stjörnuspá lýðveldisins, sem dagsett var 8. desember 1918. Þeir tóku þessi heilögu plögg og íhuguðu þau vandlega og uppgötv- uðu „furðulega staðreynd“, sem þeir hefðu átt að sjá fyrr: báðar spárnar sögðu fyrir strið árið 1939, sigrana 1941 og síðan langa röð af ósigrum, sem skyldu ná hámarki vorið 1945, sérstaklega fyrri hluta aprílmánaðar. En svo átti að koma þýskur sigur seinni hluta aprílmánaðar en eftir hann langt þóf þangað til í ágúst en í þeim mánuði komi vopnalilé. Daginn eftir sendi Göbbels mér spárnar, segir von Krosigk. Eg skildi allt sem í þeim stóð, en í skýring- um þeim sem fylgdu fann ég ráðn- ingu gátunnaf og nú bíð ég með eftirvæntingu þess, sem gerist seinni hlutann í april.“ Svona voru atburðirnir, sem styttu hina löngu bið í jarShúsinu undir stjórnarráðshöllinni. Stjörnuspárnar sem voru nákvæmlega réttar aS því er snerti liðna tímann, voru miður áreiðanlegar að því er vissi að því ókomna, og Schwerin von Krosigk beið árangurslaust eftir hinum vænt- anlega sigri í seinni hluta apríl. En upplestur sögu Friðriks mikla dró á eftir sér dilk, sem verr er að segja frá. Fáeinum dögum síðar, eftir eina stóru loftárásina á Berlin, sat Sch- werin von Krosigk ásamt nokkrum vinum sínum að víndrykkju. Eftir miðnætti harst þeim sú frétt, að nú hefði herforingjaráðið skipað verka- möiinunum að verða á burt úr síð- ustu púðurgerðinni í Þýskalandi. Þeim vinunum kom saman um, að nú væri skammt að bíða hinna end- anlegu úrslita; skotfæralausir geta jafnvel ekki liinir hraustustu her- menn barist. ... í þessum svifum hringdi síminn. Ríkisritarinn óskaði að tala við von Krosigk. Hvað gat hann viljaS um miðja nótt? Hann sagði aðeins eina stutta setningu: Roosevelt er dauður „Við lieyrðum vængjaþyt engils sögunnar líða um stofuna!11 sagði von Krosigk í dag- bók sinni. Morguninn eftir símaSi von Kros- igk til Göbbels til þess að óska hon- um til hamngju með þennan þýð- ingarmikla atburð. Göbbels sagði hon um, að daginn áður liefði hann ver- ið i lieimsókn í aSalstöðvum Bussc hershöfðingja hjá Kíistrin og hefði hann um kvöldiS setið lijá ráðs- foringjum Busses „og útskýrt kenn- ingu sína um, að nú væri það ó- hjákvæmilegt vegna sögulegrar nauð- synjar og réttlætis, að stríðsgæfan snerist til hollustu við Þjóðverja alveg eins og þegar undrið gerðist hjá Friðrik mikla í 7-ára striðinu. Einn liðsforinginn spurði þá ef- andi og liæðnislega hvaða rússnesk keisarafrú gæti dáið núna. Göbbels sagðist ekki geta svarað því, en örlögin væru aldei ráðalaus, sagði liann. Svo fór liann heim til sín og nú frétti hann lát Roosevelts. Hann símaði Busse samstundis og sagði: „Czarevne er dauðl“ Ritari einn í áróSursráðuneytinu segist muna vel eftir því sem gerð- ist 13. april. Göbbels var á leið til Berlín frá Kústrin og kom ekki lieim fyrr en síðla nætur, frekar en hartn var vanur. Við dyr áróðursráðuneyt- isins sagði fréttamaður við liann: „Herra ríkisráSherra, Roosevelt er dauður." Göbbels vatt sér út úr bifreiðinni og sem snöggvast var eins og hann stirðnaði allur. Svo sagði liann: „NáiS í besta kampavíniS okkar, og ég verð að síma til foringjans!“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.