Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1947, Blaðsíða 2

Fálkinn - 21.03.1947, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N Flugvélin „Reykjavík“ á Keflaviktirfhtgvellinum. Flugferðir R. O. A. milli Ameriku og Skandinaviu um ísland hafnar Um liádegisbilið á þriðjudaginn lenti á Keflavíkurflugvellinum fyrsta farþegaflugvélin frá A. 0. A. á flug- leiðinni U. S. A. — ísland — Skand- inavía. Með henni komu nœrri 30 farþegar, og fjöldi manns var á vellinum til að veita þeim mót- tökur. Voru flestir farþegarnir boðs- gestir flugfélagsins, og munu þeir dveljast liér nokkra daga. Með flug- vélinni, sem hélt áieiðis til Stokk- hólms um Kastrup-flugvöllinn við Kaupmannahöfn, fóru svo nokkrir isl. blaðamenn og fulltrúar ríkisstj. í hoði flugfélagsins. Munu þeir dvelj- ast þar á vegum þess fram til helgar, og svo liefir sœnska utan- ríkisráðuneytið boðið þeim viku- dvöl í viðbót. Síðastliðinn miðviku- dag fóru svo íslendingar til Amer- íku flugleiðis i boði A. O. A. Sama dag konm einnig 4 sænskir blaða- menn, 1 norskur og 1 danskur liing- að til landsins með flugvél A. O. A i boði félagsins. Með flugvélinni að vestan komu m. a.: Thor Thors, sendiherra, og frú Iians. Einnig komu mr. Huge S. Cumming jr., deildarstjóri í am- eríska utanríkisráðuneytinu, og frú Cumming; Helgi P. Briem, aðalræð- ismaður í New York; Grettir L. Jóhannsson, ræðismaður í Winni- peg, og Árni Helgason, ræðismaður í Chicago. Þá voru einnig 14 amer- ískir blaðamenn og rithöfundar með í förinni. Agnar Kl. Jónsson, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu; Mr. Trimble, ameríski sendifulltrúinn hér á landi; Erling Ellingsen, flugmálastj., blaða- menn og margir fleiri veittu gestun- um móttökur. Hinir erlendu gestir skoðuðu Reykjavik og nágrenni á miðviku- dag, en svo fara þeir austur yfir fjall og sitja ýmis boð, meðan þeir dveljast hér. Til Stokkhólms fóru þessir ís- lendingar í boði félagsins: Benedikt Gröndal, Haukur Snorrason, Jónas Árnason, Valtýr Stefánsson og Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson, blaða- menn. Einnig Björn Kristjánsson, alþm. og Hinrik Björnsson, stjórn- arráðsfulltrúi. Til Ameríku fóru f. h. ríkisstjórn- arinnar: Sigurður Bjarnason, alþm.; Gunnlaugur Þórðarson, forsetarit- Framhalcl á bls. 15. íslensku blaðamennirnir og fulltrúar rikisstjórnarinnar, er fórn til Norðurlanda. Á landgöngubrúnni sjásl efst Thor Thors, sendih.; frú Ágústa Thors; frú Cumming; Htige S. Cumming jr., og Mr. Harris aðalframkviemdastj. BRITISH INDUSTRIES FAIR IÐNSÝNING LONDON OG BIRMINGHAM 5-16 MAÍ 1947 Þetta er fyrsta tæki- færið, sem þér hafið haft í sjö ár að hitta aftur gamla viðskiptavini og ná yður í ný verzlunarsambönd. og Birmingham (þunga- vara) deildum sýningarinn- ar. Hin nákvæma flokkun varanna mun og auðvelda kaupendum samanburð á vörum keppinautanna. Erlendum kaupsýslu- mönnum er boðið að heim- sækja Bretland og sjá brezka iðnsýningu 1947. — Þetta mun gera þeim kleyft að hitta persónulega fram- leiðendur hinna fjölmörgu brezku vara, sem eru til sýnis í London (Jéttavara) Hægt er að ræða sér- stakar ráðstafanir, með til- liti til einstakra markaða, beint við framleiðendur — einnig verzlunarhætti og skilyrði, vegna þess að ein- ungis framleiðandi eða aðal umboðsmaður hans mun taka þátt í sýningunni. Allar upplýsingar varðandi Iðnsýningu 1947 láta eftirfarandi aðilar í té: British Commercial Diplomatic Officer, eða Consular Officer, eða British Trade Commissioner, sem eru í ná- grenni yðar. BRETLAND FRAMLEIÐIR VÖRUNA

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.