Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1947, Blaðsíða 1

Fálkinn - 21.03.1947, Blaðsíða 1
16 síður. Ófærufoss í Eldgjá ísland er auðugt að sérkennilegum nátt- úrufyrirb.ærum, eins og landsbúar vita vel, en mörg þeirra eru langt inni á ör- æfum, á torkleifum slóðum, svo að þau eru sjaldan augum litin. Lengst inni á öræfum, í norður frá Síðu í Skaftafells- sýslu, rennur áin Ófæra um Eldgjá. — Myndar hún þar þennan svipmikla og sérkennilega foss, sem nefndur er ó- íærufoss. Hann er nú tvískiptur, þótt hann hafi eigi verið það áður, því að móbergið, sem hann rennur fram af, er meyrt og gljúpt og molnar því mjög. Móbergsspöngin, sem ennþá helzt fyrir framan fossinn, er til mikillar prýði. —

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.