Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1947, Blaðsíða 10

Fálkinn - 21.03.1947, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN VHCSSVtf bS/KNbURNIR FLUGVÉL úr PAPPA Það cr skemmtilegt leikfang, sem ég ætla að sýna þér í dag, og ef þér finnst þú vera orðinn of stór til að leika þér að flugrnanninum, þá skaltu búa til flugvél lianda þér og honum litla bróður þínum. Hann hefir áreiðanlega gaman af henni. Þú teiknar myndina, sem fylgir hér með, á pappa eða teiknipappír, en lielst skaltu draga öll strikin upp með reglustiku. Það varðar nefnilega miklu fyrir jafnvægið á flugvélinni, að hún sé nákvæmlega rétt teiknuð. Miðlína vélarinnar, frá A til B er strikuð með hnífsoddi, því að þá er liægara að brjóta vél- ina rétt. Þegar þú svo hefir klippt eða skorið flugvélina út úr pappa- spjaldinu, stingur þú pappírsklemmu i nefið á henni, eins og sýnt er á myndinni. Ef þú vilt láta flugvélina ienda á nefið þá dregur þú klémm- una dálítið fram. En viljir þú láta hana Ienda hægt og fallega þá ýtir þú klemmunni aftur. Og ef þú vilt liafa sérstaklega mikið við, ])á get- urðu málað einkennisstafi og þjóð- áreinkenni á vængina og stélið. Grænt blóð. Það er kallað að aðalsfólk hafi blátt blóð í æðum, en ég er viss um, að þú gerir þé ljóst að þetta er ekki annað en orðagjálfur. í öllum mönn- um cr rautt blóð. Það er það í öllum bryggdýrum líka og meira að segja i ormum og öðrum lágstæðum dýrum. Það er járnkennt efni, liæmo- globin, sem gefur blóðinu rauða lit- inn - og þér rauðar kinnar. En til eru lifandi verur, sem ekki liafa rautt blóð. Sporðdrekar, liumar og fleiri dýr hafa koparkennt efni í blóðinu, sem veldur því að það veður blátt. Og loks hafa sum dýr grænt blóð, það kemur af því að efni sem heitir clorocruorin er i blóði þeirra. Strákurinn verður því rauður, humarinn blár og ormurinn grænn þegar þeir skammast sín fyrir eitt- livað. $ $ $ Jf< $ PETAIN MARSKÁLKUR, sem nú sit- ur í fangelsi á eyjunni You, við vesturströnd Frakklands, liefir beiðst þess að vera fluttur suður í Mið- jarðarhaf, þar sem loftslagið sé mild- ara. Ilann hefir einnig sent verj- anda sinum bréf og krefst þess þar, að mál lians verði tekið upp aftur, vegna nýrra upplýsinga, sem komið hafi fram fyrir réttinum í Núrnberg. En verjandinn, J. Isorni, telur ekki ráðlegt að gera það, fyrr en stjórn- málalifið í Frakklandi sé komið í fastari skorður. afe a|c sfc afe Adamson ætlar í ferðalag. — Þarna sérðu, við fengiim f)ó þrált fgrir allt gleði af börnunum okkar. ***** Baráttan við rottuna. — Það er víð- ar en i Reykjavík, sem rottuplágan hefir aukist svo, að óhjákvæmilegt var að grípa tii sérstakra útrýming- arráðstafana. Til dæmis hefir rott- unum fjölgað mjög í Noregi á stríðs- árunum og voru sett ný lög um út- rýmingu hennar i fyrrasumar, sem veita heilbrigðisstjórninni nær ótak- markað vald. Ekki veitir af, því að áætlað er að ein rottuhjón eignist <ss& — Þau, sem eiga licima á loftinu sippa að minnsta kosti einn tima á dag, svo að nú hefir maðurinn minn misst þolinmæðina...... ***** 259 miljón afkomendur á hverjum þremur árum! Afrikanska 15. Svo er nú ekki neitt að segja af ferðinni heim til bækistöðvanna. Við komum þangað um sólarupprás, rifnir og' tættir og sárfættir. Við fengum stóran skammt af kínini og böðuðum okkur. Smith tók af sér hjálminn - og eftir sekúndu döns- uðum við eins og villimenn kring- um nýja eiturflösku. Því að undir svitaskinninu í hjálminum var fiðr- ildið. hauskúpan 16. Prófessorinn kveikti i pípunni sinni og leit aftur á þilið. „Og nú er fiðrildisskömmin þarna. Getið þið nú skilið,“ sagði hann, „þó að mér sé annt um kvikindisgreyið? Eg gleymi aldrei nóttinni þarna í riki krókódílanna, þegar við veiddum það.“ Endir. Næsta saga lieitir ,,Legndardómur Álfsbæjar“ og er mjög spennandi. /

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.