Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1947, Blaðsíða 15

Fálkinn - 21.03.1947, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 The old black Magic, Jones Polka. 'I'lie blue Danube, You always hurt the. Cocktails for two, (Jiloe - Ft. NÝJAR PLÖTUR: Spike Jones & his orchestra (The carciest name on>ecords) Hawaiian War Chant, I dream of Brownie Holiday for a String, - Drip, Drip, Drip, - Hotcha Cornia (Black Eyes) Clink, Clink, another Drink. og fjölbreytt úrval af öðrum dansplötum lyrirliggjandi Verslunin Fálkinn, Reykjavík Tilkynning frá kvikmyndablaðinu £tjÖHtHt Sljörmir rru komnar ál og flytja að vanda margar greinar og myndir af leikurum. Auk þess er með hverju blaði láus litprentuð mynd af Ingrid Bergman, en hún er allra leik- ara vinsælust hér á landi. — Myndin er mjög heppileg lil innrömmunar. Stjörnur fást í næstu bókabúð. Kvikmyndablaðið ,,Stjörnur“. ♦ o <> < > < > <> <> BAÐKER, VASKAR, málmhlulir, gólf, trémunir — VlM-hreinsunin helciur þei skinaneii cins og nýjum HREINSAR FLJÓTT OG ÖRUGGT „Flagship Reykjavík". Frh. af bls. 2. ari; Gunnlaugur Pétursson, deildar- stj. í útanríkisráðuneytinu og Sig- urður Ólason, stjórnarráðsfulltrúi. Af liálfu blaðamanna fóru: Jón Magnússon, fréttastjóri ríkisútvarps- ins; Kristján Guðlaugsson, ritstjóri og Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri. Flugvél A. O. A., sem vígði flug- leiðina, hlaut nafnið ,,FIagship Reykjavík", og er hún af „slcymast- er“-gerð. Ágústa Thors, sendiherra- frú, skírði flugvélina í Washington. Vígsluferðin gekk greiðlega og var flugvélin 9 klst. á leiðinni þrátt fyr- ir allsnarpan mótvind. A. O. A. hyggst munu lialda uppi föstum flugferðum til Skandinavíu um ís- land þrisvar í viku. Ljósm.: Fálkinn. Harmonikur PIANO HARMONIKUR Esterella . . . 120 Ilassa 4. kóra Gardini . . . . 120 Bassa 3. kóra Hohner . . . . 120 Bassa 3. kóra Graneso ... . 120 Bassa 3. kóra Crusienelli . 120 Bassa 3. kóra Corando . . 80 Bassa 2. kóra Hohner . . . . 80 Bassa 2. kóra Piacordia . . . 80 Bassa 3. kóra Frontalini . . 36 Bassa 2. kóra Pietro . . . . 24 Bassa 2. kóra Hohner . . . 12 Bassa 2. kóra Við sendum harmoníkur gegn póstkröfu út um land. Verslunin RÍN Njálsgötu 23 Sími 7692 Drekkii^ COLA Spur) JJVVKK SOLA. F ramhald af bls. ». flytur sig um set til Forus-vall- arins. Iiann er talinn nægilega stór fyrir flugdeildina á vestur- landinu og til þess að þjálfa ný- liða. En svo er annað, sem Lamb- rects ofursti hefir í ráði. Hann telur nauðsyn á að koma upp flugháskóla fyrir Norðurlönd. Eklci venjulegum skóla, sem kenni mönnum að fljúga, lield- ur æðri skóla, þar sem flug- menn geti jafnan fylgst með öllum nýjungum og liaft fram- haldsæfingar í því augnamiði að auka hæfni sína og gera flugið öruggara. Þessi skóli á ekki að- eins að vera fvrir flugmenn lield- ur einnig fvrir vallarmenn, flug- vallarstjóra og vélfræðinga. Hin tíðu og stóru flugslys, sem svo mikið liefir gerst að síðustu mán- uðina, liafa skiljanlega eflt þá kröfu almennings, að öryggis- J11 ið flugsins verði sinnt betur en verið liefir. I>að er ltunnátt- an og æfingin, sem fyrst og fremst getur gert flugið öruggt, og framtíð flugsins er undir því komin, að þetta sé ekki vanrækt. HITLER. Frh. af bls. 3. alveg liSiÖ hjá og hann var aftur orðinn hinn viðfeldnasti heimilis- faðir í Obér-Salzberg, sem leit sjálf- ur eftir hvernig nestisböggullinn hersliöfðingjans var og hvort þar væri hálf flaska af koníaki og súkku- laði og annað það, sem gott þykir í skemmtiferð. Beger, sendimaður Hitlers, sem kom til lians skömrnu síðar, segir að sér hafi sýnst því likast, að Hitler hefði fengið slag. Þeir ræddu um breska og amcríkanska striðs- fanga af heldri manna ættum, sem Hitler hafði í gislingu. Þegar Berg- er fór skalf Hitler allur og allt og sumt sem liann sagði var þetla: „Skjótið þá alla - skjótið þá alla!“ Hernaðarsýning í Lundúnum. — Pessi mgnd er frá hernaðarsýningu, sem haldin var nýlega í Lundúnum. Þar vorn sýndar hinar ýmsu hliðar á lífi hermannanna, þjálfun þeirra og margt fleira. M. a. var þessi mgnd af hvítklæddum hermanni á skíðum. Fgrir neðan eru sjúkrabörur, settar saman úr skíðum. X-V 444-92S

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.