Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 21.03.1947, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 625 Lárélt skýring: 1. Mannsnafn, 5. fló, 10. ungviðin, 12. á liandleggnuin, 14. foræðið, 15. mann, 17. fugl, 19. verkfæris, 20. eind, 23. kenning, 24. seinfæra, 26. ræksnið, 27. fálm, 28. merkis, 30. þrep, 31. skurð, 32. símamaður, 34. liaug, 35. þiðviðrið, 36. burstar, 38. starfsöm, 40. óhreinkar, 42. mikil störf, 44. fornafn, 46. þaggar niður i, 48. dalur, 49 horfið, 61. spengi- legur, 52. straum, 53.ivalda, 55. fæða, 56. þvottefni, 58. rödd, 59. lokkar, 61. ræna, 63. leynd, 64. skreytir, 65. hjarir. Lóðrétt skýring: 1. Ekki félögunum, 2. kviki, 3. hljóðs, 4. verslunarmál, 6. ósam- stæðir, 7. bókstafur, 8. kona, 9. hót- el, 10. horg í Austurálfu, 11. skikk- anlegir, 13. bíta, 14. brjóta lög, 15. ræktað land, 16. flanað, 18. dunda, 21. nútíð, . 22. samhljóðar, 25. á- kveðið, 27. tónverk, 29. ákærir, 31. liirslu, 33. flan, 34. eiga heimili, 37. menn, 39. fegrunarstofnun, 41. fugl- ar, 43. blæs, 44. fæða, 45. afmark- að, 47. flón, 49. frumefni, 50. tveir eins, 53. tóntegund, 54. áhald, 57. forsögn, 60. ferðist, 62. tveir eins, 63. fljót í Evópu. LAUSN Á KROSSG. NR. 624 Lárétt ráðning: 1. Frátt, 5. folar, 10. sjóli, 12. hafis, 14. skömm, 15. fær, 17. fatta, 19. lag, 20. skapara, 23. nit, 24. efra-, 26. klifi, 27. hika, 28. staka, 30. ani, 31. manað, 32. muna, 34. farg, 35. farast, 36. Bárðar, 38. niða, 40. atar, 42. rónni, 44. Sog, 46. arfur, 48. að- an, 49. karri, 51. arga, 52. gaf, 53. lagfæra, 55. ólu, 56. trafi, 58. tin, 59. ræðan, 61. arinn, 63. öflun, 64. istar, 65. losar. Lóðrétt ráðning: 1. Fjögramannafari, 2. Róm, 3. álms, 4. Ti, 6. Oh, 7. lafa, 8. afa, 9. ritningarfróður, 10. skaft, 11. liæp- inn, 13. stika, 14. slest, 15. fala, 16. rafi, 18. ataði, 21. K.K. 22. R.I., 25. akurinn, 27. liarðara, 29. anaði, 31. Marta, 33. asa, 34. fáa, 37. fragt, 39. horfin, 41. hraun, 43. óðara, 44. sagt, 45. græn, 47. uglan, 49. K.A., 50. I.R. 53. lint, 54. arfs, 57. fis, 60. æla, 62. Na, 63. Ö.O. honum og hleypti honum inn og livarf svo aftur að starfi sínu við skrifborðið. — Það fer alltaf kaldur gustur um hakið á mér þegar ég sé yður með þessa galdrabók, húsbóndi, sagði Sarge og dembdi sér i hæg- indastól. Haukurinn skrifaði í nokkrar mínútur áð- ur en hann lagði peningana frá sér. — Þér skiljið víst, Sarge, að þetta sem við erum að gera, væri alveg tilgangslaust, ef ég lýsti því ekki til hlítar í þessari bók. Hafið þér sofið vel í nótt? — Já, þakka yður fyrir. — Og stúlkan? — Henni leið vel i morgun. Eg sendi svo- litla næringu inn til hennar. Stúlkan sem hugsar um heimilið, lofaði að lijálpa henni. — Og það er hægt að treysta þeirri stúlku ? — Já, það getið þér verið viss um. Hún er ekki með Norton-laginu. — tJr því að þér minnist á ungfrú Norton, Sarge, — hvernig finnst yður að ég eigi að lýsa henni í þessari bók? Þér voruð eitthvað að tala um, að hún forðaði sér frá rafmagns- stólnum. — Já, liún var dæmd til dauða fyrir að hafa drepið Rinsvvick lækni með eitri. Það var eitt af síðustu málunum, sem ég liafði til ineðferðar áður en ég hætti. Hún liafði óra- langt syndaregistur. En henni tókst að strjúka úr fangclsinu. Það var því líkast að hún ætti einhverja góða menn að innan múr anna. — Eg skildi hana þannig í gær, að það væri vinur yðar, læknirinn, sem hefði komið henni út á galeiðuna? — Ojæja, læknirinn er enginn engill! En liann var að minnsta kosti ekkert við þessa eiturbyrlun riðinn. Annars var ég lijá lækn- inum í morgun og féltk hann til að líta inn til ungfrú Lafare. Hann vissi auðvitað ekki að hún var kominn heim til mín. En annars féll þungur steinn frá hjartanu á honum þegar ég sagði honum livernig farið liefði ineð ungfrú Sadie Olsen. — Ei’ víst að hún sé dauð, Sarge? — Það held ég nú. Hafið þér ekki iesið morgunblöðin? Nú hefir myndast ný kynja- sögn um þessa stúlku, sem koni svífandi ofan af þriðju hæð á nærkjólnum. Og ég skal veðja um að bjálfarnir á aðalslöðvunum geta eldci þekkt hana. — Jæja, þá veit ég livernig ég á að flokka Sadie Olsen, öðru nafni Norlon. Eg verð að skrifa þessa bók skipulega, Sarge. Síðan mið- vikudag, klukkan 3 að morgni, bafa 8 verið drepnir. Við byrjum á fyrsta morðinu. Eg kalla þann myrta x, fyrst um sinn. Það hefði orðið upphafið og endirinn, ef við liefðum slett okkur fram í það. Þyí að sá sem myrti x finnst aldrei. Af þeim 7 hinum, sem myrt- ir voru, getum við dregið bilstjórann frá, því að liann var saklaus. En hinir sex eru úrhrök, sem við höfum losað þjóðfélagið við. Þeir voru allir morðingjar, Sarge. — Teljið þér Mulkey í þeinr hópi líka? — Hvað álítið þér um liann ? — Eg held að þér gerið honum ekki rangt til. Hann hefði verið til með að drepa ávaxtasala, ef liann hefði langað í appels- inu. — Já, þarna sjáum við! Hve langan tima haldið þér að lögreglan þyrfti til þess að reka réttar síns á þesskonar kónurn. — Þetta fer að minna mig á fyrirlesh - ana yðar í London, liúsbóndi. Það getur ver- ið rétt þetta sem þér segið, en livaða álirif mundi það hafa á kviðdóm? Ef þér einhvern- tíma lendið fyrir rétti sjálfur, þá býst ég við að svarta bókin yðar þarna, mundi ekki verða yður til mikillar réttlætingar. — Það getur vel verið, en ég tel að það geti komið að gagni, að sannleikurinn komi fram, þó seint verði. Og þessvegna skrifa ég þessa gerðabók, Sarge. Lítum nú á morð x. Hinn raunverulegi, ábyrgi morðingi geng- ur frjáls um og er hinn hreyknasti, og er ef til vill farinn að undirbúa næsta morðið. Bæði þér og ég getuin bent á hann. En liöf- um við nokkuð, sem liægl er að kalla söim- un gegn honum, þannig að liægt sé að kveða dóm yfir honum, eða þó ekki sé nema að höfða mál gegn honum? — Nei, þér hafið rétt að mæla. Kannske æltum við að koma þeim á sporið til líkanna tveggja uppi við Schwerdtmannsbæinn, hús- bóndi ? — Senda einhverju blaðinu nokkur orð, meinið þér? Eg held að við ættum að bíða nokkra daga ennþá. Mér dettur annað í hug. — Það ætti að fara að verða hægt að ráð- ast á sjálfan höfuðpaurinn innan skamms? — Það er ekki tiltækilegt ennþá. Við verð- um að lofa honum að leika lausum liala enn um sinn. Haukurinn settist aftur og fór að skrifa í bókina. Sarge fór að þramma fram og aftur um gólfið. Það var að sjá að honum leiddist. — Gerir nokkuð til þó að ég skrúfi frá útvarpinu, húsbóndi? — Nei, það truflar mig minna en að heyra yður þramma nm gólfið. — Sarge sneri hnappnum þangað til liann heyrði lag, og svo settist hann og hlustaði á dillandi vals. Það voru síðustu tónarnir, en svo sagði þulurinn: — Hér líkur flutningi liljómleikannna frá Whileway String Trio'! — Fari það bölvað, sagði Sarge og stóð upp og fór að stilla tækið á ný. — Herrar mínir og frúr! I jæssari veðr- áttu má enginn vanrækja að nota Jordans mentól-hálstöflur!.... Þulurinn sagði frá heimsókn, sem lögregl- an hefði gert í striplinganýlendu í Pasadena. Svo komu Jordianshálstöflumar aftur. Sarge var að gefast upp þegar þulurinn sagði: — New York lögreglan tilkynnir í dag, a 5 við Schwerdtmannsbæinn gamla á Manhatt- an hafi fundist tvö lík, væntanlega af myet- um bófum. Það voru nokkrir di’engir, sem fundu likin í skurði, og þau liafa líklega leg- ið þar i tvo daga eða svo.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.