Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1947, Blaðsíða 16

Fálkinn - 21.03.1947, Blaðsíða 16
1G FÁLKINN LIÓS og YLUR SKAPA VISTLEGT HEIMILI FALLEG LJÓSATÆKI ERU EKKI AÐEINS PRÝÐI HELDUR EINNIG NAUÐSYN A HVERJU HEIMILI Sidcin strídi lauk hefur úrval það er uér höfum af hverskonar rafmagnsvörum stöðugt verið að aukast. Nú er svo komið að vér getum boðið skiptavinum vorum upp ú margar gerðir af flestum tegundum rafmagnstœkja. T. d. Ijósakrónur, borðlampa, vegglampa og standlampa, fjölmargar tegundir ofna, hverskonar hitunartœki, rgksugur, straujárn, rafmagnsvatnsdœlur, rafmagnssteinbora og ótal margt fleira. Höfum einnig fyrirliggjandi WITTE DIESEL RAFSTÖÐVAR 2'L kw. Áraluga reynsla vor tryggir yður ávallt vönduðustu vöru, sem fáanleg er. ^Svfijœk^cuwizlun £vúhb (ftjmlmhenwL &G. Sími: 4690 Laugaveg 20B Bifreiðastjórar Þar sem við höfum fengið nýjar viðgerðar- vélar (eimsuða) fyrir hjólbarða og slöngur, getum við nú afgreitt allar viðgerCir með að- eins eins dags fyrirvara, jafnvel samdægurs. Við höfum fengið nýjan sérfræðing í öllum gúmmíviðgerðum og veitir hann verkstæði okkar forstöðu. Gúmmí H. F. Sænsk-íslenzka frystihúsinu Sími 5977 MÁL OG MENNLNG: LJOÐ FRA YMSUM LONDUM Magnús Ásgeirsson íslenskaði. Inngangur eftir Snorra Hjartarson. „Magnús er flestum þeim kostum búinn, sem nauðsyn- legir eru listamanni á lians sviði: lifandi orðgnótt og orð- myndun, hagmælsku og tilfinningu fyrir formi, öruggri smekkvísi og vandvirkni og síðast en ekki síst innsýn skáldsins i kjarna einstaks verks, verðandina á bak við orðin.“ Snorri Iljartarson. 3. hefti Tlmarits Máls og menningar 1946 Efni: Ritstjórnargrein - Jón úr Vör: Tvö kvæði - Jakob Benediktsson: Nýi sáttmáli - Fríða Einars: Kvæði - Erlend- ur Patursson: Þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum - Björn Franzson: Lýðræði - Westergaard-Nielsen: Kaj Munk - Ragnar Þórðarson: Mikið voðalega á fólkið bágt - Rit- dómar eftir Jakob Benediktsson og Snorra Hjartarson. Félagsmenn eru beðnir að vitja bókanna sem fyrst. — Nýjum félögum er veitt móttaka í BÓKABÚÐ MÍLS & MENNINGAR Laugavegi 19.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.