Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 21.03.1947, Blaðsíða 6
c FÁLKINN R. L. STEVENSON: GULIÆYJAN MYNDAFRAMHALDSSÁGA 37. Sjóferðin gekk vel, og fútt bar til tíðinda fgrst í stað. Arrow stijri- maður, sem hr. Trelawny bar mik- ið traust til, brást samt algjörlega öllum vonum, því að hann var mesta fgllisvín og gekk drjúgt á romm- birgðir skipsins. Að lokum var svo komið, að hann var fullur dag sem nótt, og eina nóttina féll hann fgrir borð, án þess að nokkur sæi til. Andersen bátsmaður tók við starfi hans, og Israel Hands, duglegur sjó- maður, varð hans hægri hönd í öllu. 38. Báðir virtust vera i vinfengi miklu við Silver, einkum þó Israel Hand^. Og einhvern veginn var það þ.annig, að John Silver virtist hafa mikil óbein völd á skipinu. Háset- arnir voru honum allir mjög auð- sveipir. Við mig var hann alltaf blíður, og stundum bauð haiui mér niður til sín til þess að líta á „kaptein Flint“, en það var páfa- gaukurinn hans, sem bar heiti hins alrœmda sjórœningja. Copyright P I, 8. Box 6 Copenhogen 39. Oft var glatt á hjalla um borð, mikið drukkið étið og $ungið, og við stórsigluna var eplatunna, sem hver mátti ganga í cftir vild. En það stgttist nú öðum til botns í henfii, því að menn eru þurftarfrekir á sjó og borða ekki eins og teprulegt kven- fólk. Ávextirnir voru stýfðir úr hnefa og rommið drukkið sem öl væri. En ekki gerði rommdrgkkjan þá samt slaka til vinnu, heldur vann hver á við tvo vel hrausta menn. ðO. Kvöld eitt fór ég út uð epla- tunnunni til þess að ná mér i epli. Vegna þ.ess hve lágt var i henni, fór ég ofan í hana til þess að velja mér góð epli og þegar ég sat á tunnubotninum, hegrði ég Silver og háseta að nafni Dick pískra saman í hálfum hljóðum rétt hjá. Af orð- um þeirra skgldi ég strax, að dr. Liveseg og hr. Trelawng voru laun- ráð búin, og áhöfn skipsins, eða hluti hennar var með samblástur gegn þeim. hi. Eg sat skelfingu lostinn á tunnubotninum og mátti mig hvergi hræra. Mig hrgllti við umhugsun- ina um fagurgala Silvers við mig og gfirmennina þegar slíkt bjó urnlir. Hann sagði við Dick, a.ð hann vildi ná skipstjórninni í sína hendur og Co»t*Hq)*' P. I.B. 9ox 6 CopenhoQen síðar, þegar Israel Hands kom, var hann fljótur að ánetja þá lil þ.ess að gerast stuðningsmenn sínir í sam- særinu. Og eftir pískri þeirra að dœma voru flestir skipsmenn á þeirra bandi. 42. Eg fór nú að íhuga, hvernig ég mgndi eiginlega komast óséður úr tunnunni til þess að geta varað dr. Liveseg við hættunni. En sá Copyrighf P. I. B. Box 6 Copenhogen vandi legstist brátt því að vaktmað- landsgn væri. Allir þustu iít að borð- sem sást i fjarska með sinum þrem- urinn hrópaði nú hátl og hvellt, að stokknum og störðu iil egjarinnar, ur ávölu hæðum. Eg notaði tækifær- Sumarnámskeið í Stóra-Bretlandi 1947. Námskeiðum í ýmsum fögum lief- ir verið komið á í Englandi á sumri komanda fyrir nemendur frá öðr- um löndum. Þátttakendur geta að- eins orðið þeir, sem rita og tala ensku sæmilega vel. Tilhögun nokk- urra þessara námskeiða verður mið- uð við sérstök lönd skv. ósk við- komandi ríkisstjórna. Þeir, sem óska eftir að sækja eitthvað af þessum námskeiðum og sem viija fá nánari upplýsingar, skyldu sækja um þegar til British Council (skrifstofa Laugavcg 34, sími 1040) milli kl. 2.30 og 4.30 e. h. og endanlegum umsóknum mun verða veilt móttaka aðeins um viku tíma frá birtingií þessarar aug- lýsingar. Ástæðan fyrir þvi er sú, að nem- endur frá öilum löndum Evrópu fá að taka þátt í námskeiðunum og aðeins þeir, sem sækja um sem fyrst, g’eta vonast eftir að fá aðgang. ***** Ungur og alvariegur Ameríkumað- ur var á alþjóðafundi i París og hélt ræðu. Hann talaði móðurmál sitt. Eftir að liann hafði lokið ræðunni var klappað nokkuð, en þó dræmt. Næst stóð upp Frakki og talaði af mikilli mælsku og sann- færingarkrafti til áheyrendanna - á frönsku. Hann fékk dynjandi lófa- klapp, og Ameríkumaðurinn klapp- aði líka. Þá livíslaði sessunautur hans: „Væri ég i yðar sporum mundi ég ekki klappa. Maðurinn var að þýða ræðuna yðar á frönsku." Presturinn spyr Pétur litla: „Ef þú ættir stórt epli og lítið epli og ættir að skipta milli þín og bróð- ur þíns - hvort eplið mundir þú gefa honum? Pétur horfir lengi á liann og segir svo: „Meinið þér hann litla bróður minn eða stóra bróður minn? ið til að komast upp úr tunnunni.. 43. „Hver hefir komið hér á /and?“ spurði Smollett kapteinn. - „Það hefi ég,“ sagði Silver. „Þetta er Beinagrindareg, og þgr liöfum við oft tekið vatn, þegar við höfum siglt hér framhjá." „Það kemur heim við kortið mitt, að þetta sé Beinagrindareg“, sagði kapteinninn um leið og hann rétli Silver kortið. Silver lók græðgislega við þvi, því að hann hélt, að þetta væri korlið úr vaxdúksstranganum, en hann varð fgrir sárum vonbrigðum, þar sem þ.etta var venjulegl sjóferðakort, sem Smollett átti. 44. Silver fór nú að lýsa dásemd- um egjarinnar, og brátt kom í Ijós, að hann þ.ekkti þar hverja hunda- þúfu, svo nákvæmlega lýsli liann egnni. Smollett svaraði litlu, þegar Silver vélc nokkum orðum að korl- inu, og svo hélt hann burt frá okk- ur. Þá fór Silver aflur að skgra mé frá undragróðri egjarinnar með miklum fjálgleik. 45. Þegar ég loksins slapip frá honum, regndi ég að ná i gfirmenn skipsins, svo að ég gæti skýrt þeim frá ráðabruggi Silvers og kumpána hans. Af tilviljun rakst ég á dr. Liveseg og ég bað hann um að sjá nm, að ég grði kallaður niður í káetu sem fgrst, því að ég hefði stórar fréttir að færa. Skömmu síð- ar var ég svo boðaður niður. V

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.