Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1947, Síða 1

Fálkinn - 21.03.1947, Síða 1
16 síður. Ófærufoss í Eldgjá ísland er auðugt að sérkennilegum nátt- úrufyrirb.ærum, eins og landsbúar vita vel, en mörg þeirra eru langt inni á ör- æfum, á torkleifum slóðum, svo að þau eru sjaldan augum litin. Lengst inni á öræfum, í norður frá Síðu í Skaftafells- sýslu, rennur áin Ófæra um Eldgjá. — Myndar hún þar þennan svipmikla og sérkennilega foss, sem nefndur er ó- íærufoss. Hann er nú tvískiptur, þótt hann hafi eigi verið það áður, því að móbergið, sem hann rennur fram af, er meyrt og gljúpt og molnar því mjög. Móbergsspöngin, sem ennþá helzt fyrir framan fossinn, er til mikillar prýði. —

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.