Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1947, Side 11

Fálkinn - 11.04.1947, Side 11
F A L K I N N 11 ■ ■ Tillaga um vortiskuna. — Þegar vor- ar og hætt verður að nota loðfeld- ina tekur vortískan við. Hér er sýnd hattskreyting úr skotsk-rúðóttu efni sem bundið er um kollinn á svörtum flókahatti og hangir nið- nr á öxlina eins og klútur. Gangi eitthvað af efninu má nota það á handstúkur og til að leggja á hiið- artöskuna. Vonbrigði. — Kaupmannahafnarbú- ar urðu fyrir vonbrigðum að því er snerti aukaskammtinn fyrir jól- in. HúsmæSurnar fengu sex rúm- metra af gasi til að baka við, börn- in agnarögn af kókói og kvenfólk inerki fyrir einum sokkum. Þá var Þegar vetur og vor mætast. Ann Miller, kvikmyndadís Colum- bíafélagsins er komin í vorskap og eins og sjá má hefir hún skreitt loðskinnshattin sinn með rósum. Það mundi eitthvað vera sagl um þ.ann smekk, ef Ann væri ekki kvikmyndadís. ***** leyft að lýsa upp búðaglugga í jóla- vikunni og veitingaskálar fengu að liafa opið lengur en venjulega á 2. jóladag og á gamlárskvöld. - Fólki þótti þetta atlt „þunnar trakt- eringar“. Prjónaföt á eins árs dreng. Mynd a fötin. Mynd b uppdráttur: I. bakið, II. framstykkið, III. ermin, IV. buxurnar. Efni: 150 gr. í peysuna og' 130 gr. í buxurnar af tjósbláu ullargarni. Prjónar nr. 2% og nr. 3. Grófleiki: 20 1. á prj. nr. 3 gera 7% cm. Peysan. Bakið: Fitja upp 80 1. á prjóna nr. 2% og prjóna brugðið (1 sl. og 1 br.) 5 cm. bekk. Tak þá prjóna nr. 3 og prjóna slitrótta brugningu þannig: 1. prj. slétt, 2. prj. brugðinn, 3. prj. 2 i. sl., 2 1. br., 4. prj. brugðið og slétt eins og lykkjurnar liggja fyrir. Endurtak frá 1. prjóni. Þegar bakið er orðiö 21 cra. eru 4 1. felldar af hvoru megin og 1 1. tekin út í uppliafi hvers prjóns þar til 64 1. eru eftir. Þegar liandvegur- inn er 11 cm. eru 7 1. felldar af hvoru megin, sex sinnum, og svo felldar af í einu þær 22 1., sem eftir eru í hálsmálinu. Framstykkið. Það er prjónað eins og bakið þar til handvegurinn er 9 cm. prjóna þá 25 1. og fell 14 1. af, prjóna 25 1. Prjóna þá hvora öxl fyrir sig. Hægri öxl: Tak 1 1. úr við háls- málið i öðrum hverjum prjón, 4 sinnum. Þegar handvegurinn er 12 cm. skal fella af öxlinni í 3 lagi. Vinstri öxl eins, aðeins mótstæð. Ermin: Fitja upp 36 1. á 2 prjóna nr. 2% og prjóna 7 cm. liningu brugna (1 sl. 1 br.). Prjóna mynstr- ið og auk út á 1. prjóni þannig: Prjóna 9 1. auk 1 1. við liverja 1. á prjóninum 18 sinnum og prjóna 9 1. Verða þá í allt 54 lykkjur. Prjóna svo með prjónum nr. 3. Þegar ermin er 24 cm. eru 4 1. tekn- ar úr i byrjun 1. og 2. prjóns og svo 1 1. i byrjun hvors prjóns þar til 30 I. eru eftir. Fell þá 2 I. af í byrjun hvers prjóns þar til 14 1. eru eftir. Fell þær allar af í einu. Uppsetningin: Legg öll stykkin slétt milli blautra dagblaða, svo að þau verði vel rök, breið þau út og lát þau þorna, sauma peysuna sam- an á hægri öxl, tak 60 1. upp í háls- inn og prjóna 1 1. slétt og 1 1. brug'na, 4 cm. breiðan bekk, beyg kragann út á við og sauma lykkjurn- ar við upptökuna. Líningin verður þá tvöföld. Peysan hneppist á vinstri öxl. Byrja við handveginn og prjóna 22 1. slétt á öxlinni og kraganum (Prjóna garðaprjón). Hnappagöt á 8. prjón þannig: Prjóna 7 1., -þ bregða um prjóninn, taka 2 1. sam- an, prjóna 4 1. Endurtak frá -|- þrisvar sinnum, prjóna 3 prjóna og fell af. Á afturstykkinu eru einnig teknar upp 22 1. og prjónaðir 6 prjónar, þar á festir hnapparnir. Sauma liliðarsaumana, saurna erm- arnar saman og fest þær i. Buxurnar. Framstykkið. (Helmingur af hægri skálm). Filja upp 40 I. á prj. nr. 2% og prjóna 2 cm. breiða brugn- ingu (1 sl. 1 br.) Þá er framlilið liægri skálmar búin og framhlið vinstri skálmar prjónast eins. Spjaldið. Prjóna slétt á prjón nr. 3, fyrst aðra skálmina og fitja svo upp 26 1. (spjaldið), svo liina skálmina, allt á sama prjóninn. Þá er 1 prjónn brugðinn og svo tekið þannig úr: Prjóna slétt 39 1., taka 2 1. saman, prjóna slétt prjóninn á enda. Brugni prjónninn eins, tekið út eftir 39 I. Hald þannig áfram með úrtökuna. Þegar 80 1. eru eftir er ekki tekið meira úr. Þegar 21 cm. er frá neðri brún aukans er brugðið með prj. 2Vz. Þegar brugn- ingin er 1% cm. er prjónuð gata- röð þannig. Prjóna 1 I. -f- bregð um prjóninn, tak 2 1. saman. Endurtak frá -J- bregð 2 prjóna, fell af. Afturstykkið prjónast eins þar til 8 1. eru eftir, snú þá við og bregð þar til 8 1. eru eftir, Snú við, prjóna slétt þar til 16 1. eru eftir, snú nú og bregð eins. Hald þannig áfram að prjóna 8 I. færra á liverjum prjóni þar til allar lykkjurnar eru þannig búnar og haldið áfram eins og með framstykkið. Þessi ámæling gerir afturstykkið 3 cm. lengra í miðj- unni en hliöarnar verða jafnlangar. Leggist milli baða og saumist svo saman. Teygja dragist i að ofan.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.