Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 4

Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Orustan við Crecy I 346 mundi sjálfsagt gleymd flestum, ef sagan gerði hana ekki fræga með því að fræða okkur um, að þar voru fallbyssur notaðar. Síðan eru lið- in rúm sex hundruð ár. SAGiAN endurtekur sig, og það gerði hún sannarlega í júní 1944, er bandamenn gerðu innrás á meginland Ev- rópu. Að vísu var landgangan í liundrað ára slríðinu, sex hundruð árum áður, ekki sam- bærileg við innrásina 1944, en á mælikvarða þeirra tíma var hún merkisviðburður, sem mik- ið var talað um, þrátt i'yrir hlaða leysi og útvarpsleysi. Það var vel búinn her tutlugu og fimrn þúsund manna, sem Játvarður Englakonungur flutti suður yfir Ermasund. Meiri liluti hans var hogaskyttur, a'.ls fimm- tán þúsund, hitt voru riddarar og þjónar þeirra. Bogaskytturn- ar voru bændur úr sveitum og horgum Englands, frjálsir menn — yeomen, svonefndir — og horgarar. — Með kappmótum liöfðu þeir verið örvaðir til að iðka bogalistina af kappi, enda voru þeir vel bogfimir. Konung- ur veitti jafnan verðlaun þeim, sem hlutskarpastir voru á þess- um mótum. Herferðin hafði verið undir- húin út í æsar. Játvarður liafði gert sig viðbúinn því að frönsku liændurnir Iegðu eld að bæjum sinum og horgunum, og þess- vegna liafði hann með sér timb- urhús suður yfir sundið. Þau höfðu verið smíðuð í Englandi og reist, síðan var hver spýta merkt og húsin tekin sundur. Sænsku og finnsku timhurhús- in, sem nú er verið að selja lil annarra landa, eru því ekki nýtt fyrirbrigði. Og svo hafði enski herinn með sér nýtt, merkilegt leynivopn. Þetta var i hundrað-ára-styrj- öldinni. Frakklandskonungur og Englandskonungur börðust um réttinn til frönsku krúnunnar, þ. e. a. s. annar harðist fyrir að halda lienni en hinn fyrir að ná henni. Báðir þóttust eiga erfða- rétt til krúnunnar. Og báðir höfðu rétl fyrir sér! Eða hvað segir sagan? En eigin- lega snerist deilan fyrst og fremst um eignir Englakonungs í Vestur-Frakklandi. Og Játvarð grunaði, vafalaust með réttu, að lénsherrann hefði í hyggju að leggja þessi lén undir frönsku krúnuna. Því varð hann að af- stýra. Og besta leiðin til þess að tryggja yfirráðin yfii jiessu mikla léni, var auðvitað sú að íaka frönsku kórónuna og setja hana á kollinn á sjálfum sér, og verða sinn eigin lénsherra yfir ensku eignunum í Frakk- landi. Svo hófst striðið. Einn af fvrstn dögunum í júni 1346 gekk enski lierinn á land á skaganum við Cherbourgh og lagði Caen undir sig. Síðan var haldið suð- ur í Frakkland. Herinn stefnd' til Parísar. Úr turnum Notre Dame og annarra kirkna var liægl að sjá reykina frá varðeldum Englend- inga. En nú tók franska riddara- liðið sig upp -— 110 þúsund manns. Tutlugu og fimm þús- undir Játvarðar mjökuðust und- an til hafs, en franski lierinn sækir á eftir og býst til orustu gegn óvinunum, sem voru inarg- falt mannfærri. Og svo lénti jieim saman við Crecy, laugardaginn 26. ágúst. Kvöldið áður var Filippus Frakkakonungur kominn lil Abbeville, og snemma á laugar- dagsmorgun fer hann í St. Pét- urskirkjuna við klaustrið þar. í fylgd með honum er greifinn aí Flandern, sá sem borgararn- ir í Gent og Briigge ráku frá eignum sínum. Hann hafði sem sé lilýtt þeirri skipun konungs að stöðva allan ullarinnflutning frá Englandi til bæjanna í Fland- ern. En jiað bann hafði gerl íbúa þessara bæja atvinnulausa. .Tacoh af Artevelde tók þá að sér forustu bæjarbúa og þeir ráku greifann burt. En hinsveg- ar kynokuðu Jieir sér við hinu: að lilýða skipun Játvarðar um að fara í stríðið með lionum og gera Flandern að bækistöð hern- aðar gegn Frakklandi. Þeir svör- uðu þeirri kröfu svo, að þeir teldu sig ennþá bundna þeim hollustueiði, sem jieir hefðu.svar- ið Frakkakonungi, enda þótt jjeir hefðu rekið greifa lians af liönd- um sér; en svo bættu þeir við: — Hefðuð Jiér, sire, verið kon- ungur Frakklands, þá hefðum við lilýtt yður í einu og öllu, eins og lilýða ber lénsherra sin- um! Jálvarður skildi þetla svo, sem þeim væri ekki á móti skapi að verða þegnar lians, og nú lét hann setja frönsku liljurnar þrjár í gunnfána sinn. Hann Jióttisl eiga eins mikinn rétt til konungsdóms i Frakklandi og Filippus frændi lians! Lýsti hann hátíðlega yfir þessu á fundi i Gent. Játvarður er lierra Vestur- Frakklands, Bæirnir í Flandern stvðja hann. Og nú ætlar liann að verða koungur í París og herra alls Frakklands. Gremjan sýður í Filippusi. Hann sárlangar til að tukta frænda sinn til, og helst reka liann og Iierinn hans i sjóinn. Hafði liann ekki liðstyrk til þess? Hér er liann staddur með ridd- aralið sitt, aðalinn franska, sem getur lagt til ógrynni af hermönn um. Þarna er líka greifinn af Lothringen, einn af bandamönn- um lians, og þarna fyrir hand- an, milli greifans af Blois og greifans af Alencon, ríður Jó- hann gamli Bæheimskonungur. Ilann starir blindum augunum framundan sér Jiegar verið er að hjálpa Iionum af hestbalci, og gengur svo með hinum inn í hálfrökkur kirkjunnar, en org- eltóna og kórsöng leggur á móti þeim, ásamt ilm af reykelsi, hlandaðan rotnunarlykt sem leggur upp af líkunum undir kirkjugólfinu. En úti er að birta af degi. Sól- in kemur upp. Það gljáir á vopn og þytur og kliður heyrist frá hermönnunum á götunum. — Margar herdeildir fara út úr bæn um en nýir skarar streyma í sí- fellu inn í hann. bæði riddarar og fótgönguliðið, aðalsmenn með stórar sveitir og leiguhermenn, svo sem hogaskyttur frá Genua. Þeir komu til Abbeville um miðj- an dag og eru þreyttir eftir að hafa gengið alla nóttina og það eina, sem Jieir óska er að fá að livíla sig. En greifinn af Alencon í'íður til J>eirra og skipar þeim að lialda áfram, því að nú sé konungurinn farinn úr hænum. Filippus konungur liefur hald- ið af stað ásamt liði sinu undir eins eftir messuna, klukkan álta um morguninn. Hann riður liægt til jiess að verða hernum sam- ferða. Njósnarar, sem hann hef- ir sent á nndan sér, koma lil baka og segja frá því, sem þeir liafa séð: Konungurinn af Eng- landi liefir setl herbúðir nokkrar mílur undan, ekki langt frá skógarjaðri. Og í jaðrinum lief- ir hann látið aka saman öllum vögnum og gera úr því virki og sett alla hestana þangað og verð- ur ekki annað séð en allir eigi að herjast fótgangandi. Filippus konungur verður foi'viða á Jiess- um tíðindum og finnst Jiau und- arleg. Njósnararnir segja enn- fremur frá því, að Jieir liafi komist mjög nærri Englending- um og segjast liafa liorft á að- farir þeirra af hæðarbrún stutt frá, svo að Jxeir liljóti að liafa sést, en Englendingarnir liaí'i ekkert lxirt um að senda menn lil að drepa J)á, Jió að Jxeim hafi átt að vera það í lófa lagið. — Bögaskytturnar höfðu setið á grundinni með bogann og stál- hjálminn íyrir framan sig, og verið að livíla sig. Þetta er allt og sumt, sem njósnararnir gela frætt á. Greif- arnir, sem fylgja konungi, eru í óvissu um, livaða ráð þeir eigi nii að gefa honum. Her- fylkingarnar líða stanslaust á- fram. í fylkingum Genuamanna er ókyrrð, og Jieir ræða saman af kappi er þeir ganga hjá. Á eftir Jieim liýllir undir gunn- fána greifans af Alencon og greifinn sjálfur kemur riðandi og er að tala við höfuðsmann Genuamanna. Höfuðsnxaðurinn reynir, með auðnxjúku orðalagi, að gera greifanum skiljanlegt að nxenn sínir séu slaðuppgefn- ir og eigi lítið ei'indi í orustu fyrr en Jxeir liafi hvílt sig. En greifinn reiðist og vísar orðum Iians á bxig, og hann er enn reiður Jiegar liann keixxur aftur 61 konungsins: — Já, gagn höf- um við af Jiessum skríl, sem ætlar að svíkja þegar mest ríð- ur á! — Jóhann konungur blindi svarar rólega: — Það er satt Jieir liafa lítið i orustu að gera, jafn þreyttir og þeir eru. Og liæði liann og fleiri ráða konungi til þess að tjalda lxerbúðum og ráð-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.