Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 11

Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Skemmtilegt vesti. Þetta vesti fer vcl við ljósa skyrtu. Efni: 90 sr. rautt, 70 gr. blátt og (50 gr. hvítt fjórþætt ullargarn. Prjónar: 2 prjónar nr. 2%, 2 prj. nr. 3 og 5 sokkaprjónar nr. 7. Odd- laus javanól lil a<5 sauma út með. Stærð 42. Bakið: Fitja upp 109 1. á prjóna nr. 214 af ranða garninu og prjóna 10 cm. breiðan bekk (1 sl og 1 br.). Fær á prjóna nr. 3 og prjóna slétt. Fitja 0 1. upp í endir 1. og 2. prj. og prjóna þær slétt fram og tilbaka (garðajirjón) alla lciðina upp á öxl. Á 3. prj. er aukið út á eftir fyrstu 0 I. og aftur á undan (i sið- ustu lykkjunum. Þannig haldið ó- fram að auka út þar til 143 1. eru á. Þegar bakið er 38 cm. eru prjón- aðir þverbekkir þannig: 3 prjónar slétt 1 prjónn brugðinn nema lilið- arlykkjurnar (i eru alltaf prjónaðar slétt. Þegar bakið er 45 cm. er öxl- in prjónuð þannig: Fell 10 1. af í byrjun 0 fyrstu prjónanna og drag þær 47 1. sem eftir eru upp á band. Framstykkið er prjónað cins og l)akið aðeins þar eru litirnir bláir og hvítir. Litaskiptin eru þessi: - Brugningin blá, þá -j- 8 prj. bláir, (i prj. hvítir, 4 prj. bláir, 6 prj. hvít- ir, 4 prj. bláir 0 prj. hvítir, endur- tak frá -j-. Prjóna 8 prjóna blátt og 44 prjóna hvítt. Þá blátt með þverrákum eins og á bakinu. Þegar framstykkið er 43 cm. er hálsmálið lagað. Prjóna 01 1. hvoru megin en drag 21 i. í miðjunni upp á band. Þessar (il 1. eru prjónaðar eins, þannig að á 1. prjóni eru 4 1. felld- ar af við hálsmálið, ó 3. prj. og á 5. prj. 2 1., þá 1 1. á öðrum hvorum Menuhin. Framhald af bls. 6. er sagt er um 20 þús. dollara fyrir hverja klukkustund, sem í það fór. Og snemma ó árinu 1939 hóf bann hljómleikaferðalög að nýju, fyrst á ýmsum amerískum borgum og sið- an í Evrópu. Hafði liann l)á, meðal annars allmerkilega tónsmíð ó viðfangsefnaskrá sinni, en það var fiðlukonsert eftir Schumann, sem legið hafði í handriti í prússneska ríkisbókasafninu og prentaður var i fyrsta sinn árið 1937. Fýsti menn mjög að heyra tónsmíð þessa leikna af hinum unga snillingi. Talið er að enginn fiðlusnillingur hafi náð jafn miklum og almennum vinsældum austan liafs og vestan og Menuhin, og það er víst, að enginn snillingur hefir, hvorki fyrr né síð- ar verið búinn að safna jafn mikl- um auð fjár, innan við tvítúgsaid- ur, og bann. Og þeir binir sömu menn, sem fuliyrða það, að hann sé vinsælastur allra fiðlusnillinga vorra tíma, bæta þvi við, að því er mér skilst, í varúðarskyni, að þess beri að gæta, að hann hafi vcrið betur settur en ýmsir fyrir- rennarar hans. Aðstandendur hans liafi ekki þúrft að skera neitt við nögl sér, á meðan verið var að koma honum á framfæri, enda hefði <>]] hin nýja auglýsingatækni verið liagnýtt honum til framdráttar. Þetta er að visu kaldranalegur viðbætir; en svona er þessu varið. Hver veit liversu mörg afburða snillings-efni það eru, sem heiniurinn fær aldrei neitt um að vita, vegna þess, að þeir eru svo fátækir að þeir hafa engin tþk á, að greiða þær fúlgur fjár, sem það kostar, að notfæra sér þessa nýtísku auglýsingatækni. Mönnum finst það óviðkunnanlegt að sannir listamenn skuli þurfa að vera henni háðir. En svona eru tímarnir og staðreyndirnar. Menuliin hefir staðið við allt, sem um hann hefir verið sagt honum tii vegs, jafnvel þó að fyrst framan af hafi verið borgað fyrir það fé. Hann er frábær listamaður: leikni hans er svo fáguð og fullkomin sem verða mó, og meðferð bans á viðfangsefnum yfirléitt gjörlnigsuð. Lengi vel þótti þess nokkuð gæta, að hann hefði Kreisler sér til fyrir- myndar, og það liafa fleiri gert. En nú er sagt að þeirra áhrifa gæti ekki lengur. Systir hans, Hepizibal), (fædd 20. maí 1920) er ágætur píanóleikari, og aðstoðar bann oft á hljómleikum. Fallegur. Þessi litli létti tiall- ur og klútur úr svart- og hvit- röndóttu tafti bundinn í stór- an linút mun án efa vekja a‘ð- dáun. prjóni þar til 48 1. eru eftir. Þegar framstykkið með öxl er 47 cm. er öxlin felld af i 3 lagi. Páfuglamynstr- ið er saumað í hvíta breiða bekk- in með lykkjuspori eftir mynd c. Fram og afturstykki leggist sam- an milli blautra dagblaða þar til þau eru slétt. Garðaprjónsbekkur- inn er beygður inn á við, og saum- aður niður (ón þess að sjáist). Snú réttunni á framstykkinu upp og tak upp lykkjurnar á öxlunum og 35 cm. niður, og prjóna um leið úr þessum lykkjum með blóa garninu. Prjóna svo 1 prj. slétt, 1 prj. brugð- in, 1 prjón slétt og fell af með sléttum prjón. Gang þannig frá báðum handvegum. Á bakinu er eins umbúið með rauða garninu. Með þessu fást fallegar, sívalar og þétt- ar brúnir. Vestið er saumað saman á öxlunum. Tak upp lykkjurnar í hálsinálinu á sokkaprjónana og bregð (1 sl. 1 br.) 4Mi cm. Legg líninguna tvöfalda og sauma hana niður og gæt þess að lykkjurnar snúist ekki. Sauma hliðarnar sam- an 17 cni. neðan frá og upp að handveg. Mynd a. vestið; I). snið 1 bak, II framstykkið; c. mynstrið x blátt . hvítt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.