Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 16

Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N OLDSMOBILE GENERAL MOTORS CORPORATION »Einu sinni Óldsmó alltaf Óldsmóu ÞESSA DAGANA sjáið þér á strætum höfuðborgarinnar hina fyrstu ÓLDSMÓBÍLA model 1946. BÍLANA, sem eru framleiddir í elstu og reyndustu bílaverksmiðju Bandaríkjanna, en hún er í eigu General Motors. BÍLANA, sem eru ávallt fyr&tir með gagnlegar umbætur og sem eru álitnir einhverjir allra bestu bílar, sem völ er á. ÞAÐ MUN einróma álit allra þeirra sem séð hafa, að fallegri bílar en ÓLDSMÓ, hafi ekki sést hér áður. — OLDSMOBILE-verksmiðjurnar hafa útvegað oss kvóta fyrir hvern ársfjórðung þessa árs, og getum vér afgreitt fáeina vagna á næst- unni, ef innflutningsleyfi eru fyrir hendi. EINKAUMBOÐSMENN A ISLANDI: GÍSLI HALLDÓRSSON H.F.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.