Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 15

Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 15
 F Á L K I N N 15 Ódýrar skemmtibækur. Hér er skrá yfir nokkrar ódýrar en tkemmtilegar bækur handa unglingum og fullorgnum til þess að lesa í sumar- levfinu. Takið þær með ykkur, þær gleðja ykkur og samfsrðafólkið. Liðnir dagar 40/- Lokuð sund 20/- Sindbað vorra tíma 20/- Sumar á fjöllum 10/- Horfin sjónarniið 30/- Saratoga 10/- Spítalalíf 20/- Skrítnir náungar 7/50 Tamea 12/50 Anna Farley 8/- Dragonwyck 15/- í leit að lífshamingju líjótið snýst 4/- Jakob og Hagar 30/- Leiðbeiningar um Þingv Alpaskyttan 8/- Udet flugkappi 10/- 10/- V- Karnabókin 25/- Brezk ævintýri 12/50 Duglegur drengur 12/- Dýrasögur 5/- Hjartarfótur 14/- Meðal Indíána 10/- Hve glöð er vor æska 20/- Hva® er á bak við fjallið? 15/- Lappi og Lubba 8/- S troku d rengu ri n n 12/50 Mýsnar og mylluhjólið 5/- Sigriður Eyjafjarðarsól 5/- Tarsan og ljónamað. 12/50 Töfraheimar mauranna 10/- Tvö ævintýri 2/50 Seytján ævintýri 5/- Ævintýri æsku minnar 7/50 Og svo er það Röcka stúlkan, nýjasta og skemmtilegasta stúlknabókin. Kostar aðeins 20 krónur innbundin. Fást hjá öllum bóksölum og beint frá Bókaverzlun ísafoldar VEFNAÐARVORUR PAPPÍRSVÖRUR OG RITFÖNG RTÉTAR VÖRUR RÉTT VERÐ VERZL. BJÖRN KRISTJÁNSSON Þessar og allar affr- ar fegurðarvörur frú Yardley fást i góðum versiunum hvarvetna. Stolt Lundúna. . „Bond Street“ ilmvatnið frá Yardley hefir hertekið sál stórborgarinnar og um leið hjörtu hennar fegurstu kvenna. YA R D L E Y 33 Old Bond Sr~eet. London Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. FRAMKVÆMIR: Hverskonar viðgerðir á Dieselmótorum og Benzínmótorum. SMÍÐUM: Bobbinga úr járni fyrir mótorbáta. Ennfremur gróðurhús úr járni, mjög hentug við samsetningu. Rafkatla til upphitunar á íbúðarhúsum. Rafgufukatla. Síldarflökunarvélar o. m. fl. Vjelaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar j I Sími 5753.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.