Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 638 Lárétt skýring: 1. Lausnin, 5. samkomulag, 10. hátíð, 12. þvottur, 13. eldsneyti, 14. þingmann, 16. mont, 18. hafs, 20. reið, 22. málfræðingur, 24. verk, 25. úðað, 26. rekkjuvoðir, 28. eyða, 29. frumefni, 30. trjáa, 31. greinir, 33. félag, 34. keyrt, 36. gróður, 38. her, 39. fugl, 40. vera, 42. liola, 45. á- breiða, 48. ósamstæðir, 50. fönn, 52. fjail, 53. dýramál, 54. atviksorð, 56. iægð, 57. land, 58. uppbirta, 59. merki, 61. flettir, 63. bjargaði, 64. amboð, 66. þvarg, 67. skenkti, 68. fé, 70. léttur, 71. alifugla, 72. ógæfu- samur. Lúörétt skýring: 1. Fárra vant, 2. birta, 3. vann eið, 4. á fæti, 6. ósamstæðir, 7. bit, 8. innyfli, 9. piltur, 11. ekki beint 13. dvali, 14. kona, 15. mannsnafn, 17. tal, 19. rifrildi, 20. ólieppilegt, 21. verkfæri, 23. hnöttur, 25. mánuð, 27. ílát, 30. bjarts, 32. uppgötvun, 34. skógardýr, 35. löngun, 37. bor, 41. óðamála, 43. fugl, 44. málæði, 45. betur, 46. meðal, 47. gróður, 49. hljóða, 51. bönd, 52. áfall, 53. svil', 55. verslunarmál, 58. efni, 60. ætt- arnafn, 62. op, 63. erfiði, 65. korn, 67. kjaftur, 69. fangamark, 70. hljófa. LAUSN Á KROSSG. NR. 637 Lárétt ráöning: 1. Seglasaumarar, 12. unna, 13. tefla, 14. skap, 16. man, 18. tal, 20. aur, 21. BR, 22. gas, 24. tía, 26. NE, 27. lækka, 29. Ranka, 30. ðd, 32. stólpanna, 34. ST, 35. sái, 37. af, 38. Na, 39. ats, 40. vini, 41. at, 42. ól, 43. atom, 44. enn, 45. ST, 47. ÆH, 49. aki, 50. RN, 51. hundaskál, 55. kð, 56. lamar, 57. ennið, 58. LG, 60. lið, 62. inn, 63. EU, 64. ull, 66. fal, 68. ern, 69. náin, 71. húnar, 73. afla, 74. smurningsolía. Lúörétt ráöning: 1. Snar, 2. enn, 3. GA, 4. at, 5. set, 6. afar, 7. ull, 8. MA, 9. RS, 10. aka, 11. raun, 12. umboðsverslun, 15. prentsmiðjuna, 17. vakta, 19. fínna, 22. gæs, 23. skófatnað, 24. tann- lækni, 25. aka, 28. al, 29. Ra, 31. dáinn, 33. Pó, 34. stokk, 36. inn, 39. ata, 45. sumir, 46. óa, 48. hánna, 51. hal, 52. Dr., 53. SE, 54. lin, 59. glás, 61. bann, 63. Erla, 65. lim, 66. fúi, 67. lag, 68. efi, 70. NU, 71. HN, 72. RS, 73. al. húsakynni skuli vera til innan endimaí’ka New York borgar, sagði hún. — HeyriS þér, ungfrú Sneed, hversvegna konmS þér eiginlega hingaS i kvöld? spurSi hann. — Eg vildi ganga úr skugga um aS ég losnaði viS þessa martröð, sem hefir hvilt á mér undanfarið, svaraði hún. — Og au; þess, ef ég á að vera hreinskilin, hafði ég ofurlitla von um að hitta yður hérna. Þér liafið ef til vill ekki tekið eftir, að þér misstuð ofurlítið hréf þegar þér komuð til mín síðast? Það sagði mér að þér munduð koma hingað um þetta leyti, og þá hug- kvæmdist mér að ég gæli orðið sjónarvott- ur að því er Haukurinn væri hremmdur. Nú heyrðist áköf skothríð frá aðalbygg- ingunni. — Nú hefir þeim lent saman, þarna fvrir handan! sagði hún. — Eg hugsa að það tákni það að tveir gamlir kunningjar séu að reyna að ná s'am- an gegnum læstar stáldyr, sagði Haukur- inn og brosti út i annað munnvikið. Lögreglumennirnir, sem Ballard hafði skilið eftir við dyrnar, hlupu á dyrnar og reyndu að brjóta þær upp. — Þeir geta víst sparað sér það, sagði Sarge, sem stóð bak við hin tvö, við glugg- ann. — Það er enginn leikur að komast inn i eða út úr Gray Mansion núna. Haukurinnn tók lítinn lykil upp úr vas- íinum og gekk að veggskáp og opnaði hengilásinn, sem fyrir honum var. I skápn- var ekki annað en nafsnerill á veggnum. Löng rafmagnsleiðsla var undin upp á krók við gluggakistuna. Hann tók leiðsluna og setli hana í samband við snerilinn. í sama bili heyrðist ógurlegt brak og brestir frá Gray Mansion. Eldsúla gaus upp í loftið og steinn og timburbrak þyrlaðist um allt. Þegar reykurinn hvarf aftur sást aðeins rústarhrúgald þar sem Gray Mansion hafði staðið. Ungfrú Sneed hrópaði hástöfum og þrýsti sér að Hauknum. — Guð minn góður, er Ballard þarna? Mennirnir tveir þögðu. Ó, þetta er hræðilegt! Hún fól andlitið i höndum sér og lcvein- aði hástöfum. Haukurinn hafði kveikt sér i vindlingi og hallaði sér upp að þiiinu. En Sarge stóð við gluggann og var svo breiður að hann fyllti að heita mátti upp í hann. Það leið drykklöng stund þangað til ungfrú Sneed liafði jafnað sig eftir taugaáfallið. Haukurinn tók varlega í handlegginn á henni. — Ungfrú Sneed, hérna er ég með dálít- ið til yðar. Eg hafði ætlað mér að senda yður það, en nú er best að ég afbendi yður það hérna. Hún þerraði af augunum og horfði á lítinn glampandi hlut, sem hann hélt á i lófanum. — Það er demanturinn, sem faðir yðar hafði í skyrtubrjóstinu sínu. Eg hefi leyft mér að láta búa til hring úr umgerðinni og skrúfunni. Eg hugsaði mér að þér mund- uð helst hafa það svona. Hönd hennar titraði og hún gat ekki komið upp nokkru orði er hún tók við de- mantinum og hringnum. — Annars get ég sagt yður það, hélt hann áfram, að allir þeir, sem hafa átt sök á þjáningum yðar, hafa nú fengið endur- gjald fyrir það, eða orðið að horga fyrir það. — Allir? — Já, og nú getið þér verið alveg örugg. Vinur minn og ég munum aldrei segja nokkrum manni frá leyndarmáli yðar. — Frjáls! hvíslaði hún hugfangin og greip í handlegginn ó hounm. En þér.... þér...... hver eruð þér? Eg er bara maður, sem hefir haft ánægju af að hjálpa vður. Sarge sneri sér frá giugganúm. Það er mál til komið að við förum að livpja okkur héðan, sagði hann. Haukurinn tók undir handlegg hennar og leiddi hana til dyra. Þau komu nú út í löng trjágöng, og þar sem þau mættu göt- unni, sem lá upp að Gray Mansion, stiið grái tvísetinn og beið. En þau gátu elcki komist burt ennþá því að gatan var slil'lúð, af fjölda lögreglubíla og sjúkrabifreiða, sem þutu upp að rústunum. Ungfrú Sneed stóð og horfði á þessa bila- gangreið. Þegar hún leit við til að tala við Haukinn sá hún að hann var horfinn. Hún var ein. XXXVI. Suður. Næstkomandi miðvikudag hyllti New York fallna hetju. Jeremiah Ballard lög- reglulautinant Iiafði beðið bana er liann var að gegna embættisskyldu sinni. Við slík tækifæri þegja allar illar tungur. Göf- ugur dauðdagi dregur tjaldið fyrir ógöfug- an lífsferil. Ballard lautinant fékk virðulega útför. Öll lögregjuhirðin liafði myndað skrúð- göngu lil þess að votta honum síðustu virð- ingu sína og hinir löghlýðnu borgarar bæj- arins sýndu á ýmsan hátt samúð sína þess- um manni, sem liafði fórnað lífi sinu til ]>ess að auka réttaröryggi borgarbúanna. Siðustu dagana liöfðu blöðin ekki talað um annað en hinn liræðilega atburð í Gray Mansion. Eleanor Sneed var sú, sem hefði getað gefið fyllstar upplýsingar um það, sem skeð hafði. Hún hafði sagt frá miðanum, sem liún hafði fundið á gólfinu Iieima hjá sér, pg sem hún liafði afhent Ballard. Þannig hafði lautinantinn komist á sporið til Gray Mansion. Frásögn lienn- ar hafði verið alveg rétt allt til þess að lautinantinn fór frá henni við aðaldyrnar og upp á loft. Viðvíkjandi þvi sem síðar gerðist sagði lnin, að lnin hefði staðið við

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.