Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 12

Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN DREXELL DRAKE: 26 »H AUKURINN« haft ágætt tækifæri til að gera það í gær í Glerhauskúpunni. En liver skrattinn gekk að honum Ball- ard i gærkvöldi? Eftir aö liann liafði sím- að til aðalstöðvanna og verði gerður aftur- reka af lionum á miður kurteislegan hátt, hafði liann reynt að ná í hann heima hjá honum, en það hafði reynst ómögulegt. Hafði lautinantinn lmgsað sér að láta liann sigla sinn sjó? Þegar Goldman fór tii Grav Mansion var það ekki aðallega vegna sögunnar um lausnarfé Sneeds, því að henni treysti liann ekki meira en svo. Það var öllu lieldur i voninni um að ná i þessa tólf þúsund doll- ara aftur, sem liann liafði verið rændur, og til Jiess að fá uppreisn fyrir hina háðulegu útreið, sem liann hafði heðið kvöldið áður. Þessvegna hafði hann valið úr sex bestu bófana sína, menn sem gátu sigrast á öllu með skammbyssunum sinum. Þeir Iiöfðu með sér tvö koffort full af skot- færum. Fimmtán minútur voru eklci liðnar þeg- ar maðurinn kom aflur, sem sendur hafði verði til að kanna leiðina. — Allt kemur lieim við lýsiuguna, hús- bóndi, sagði hann. — Sástu nokkurn? — Ekki nokkra lifandi sál. Öll bakhlið hússins virðist vera auð. — En framhliðin þá? — Gat eklci kannað það. Það er helsl að sjá sem húsinu sé skipt í tvennt eftir endilöngu. Þarna eru tvær sterkar hurðir, önnur á neðri en lnn á efri hæð. — Gott og vel, piltar. Það er best að við athugum þessar hurðir dálítið. Við ættum að hafa tæki til að opna þær. Goldman tók hreyfilinn úr sambandi, og einn af mönnum hans settist við slýrið. Goldman fór með hinum inn um portið cjg að stiganum að húsabaki. — Það er best að við tryggjum okkur að gestir okkar fari ekki frá okkur, sagði Haukurinn þegar hann heyrði að mennirn- ir sex voru komnir inn i húsið. Bak við hann hékk stór rafmagnsmælitafla, og hann sneri einum snerlinum á henni. Þungur stálhlemmur lagðist fyrir dyrnar, sem hin- ir sex menn höfðu gengið inn um, svo að þar var engin útkomu von. Haukurinn sneri svo öðrum snerli, og nú lagði birt- una út um alla glugga framhliðarinnar á efri hæð. — Ef einhver hinna gestanna kynnu að koma, er best að þeir sjái að búsbænd- urnir séu heima, sagði hann. Myrkrið lagðist yfir Gray Mansion. Þeir tveir stóðu enn uppi í turninum og störðu út í myrkrið, og mínúturnar voru lengi að líða. Það var liðinn nærri því hálftími síðan Goldman og hófar hans höfðu komið inn í húsið baka til, en nú kom Haukurinn auga á bifreiðaljós, sem stefndu að hús- inu úr austri. Bifreiðarnar óku hægt með- fram framlilið hússins, beygðu svo og komu til baka. Þær námu staðar rétt fyrir neð- an aðaldyrnar. Hann kemur ekki eiim, sagði Sarge. — Nei, honum veitir ekki af að hafa lelagsskap eins og sakir standa, svaraði Haukurinn þurrlega. Það var orðið svo dimmt að þeir gátu ekki séð hve margir komu út úr bifreiðun- um tveimur. En þegar þau komu að hlið- inu sáu þeir að þar voru komnar fjórar manneskjur, þar af eiu lcona. Hver getur hún verið? spurði Sarge. Það cr ekki nema um eina að ræða, sagði Haukurinn. Nei, en hversvegna hefir Ballard liaft hana með sér? Haukurinn sneri sér að mælatöflunni og sneri fleiri snerlum. Svo opnaði Iiann hlemm á gólfinu. Yið skulum komast burt, sagði hann. Undir gólfinu fann liann snerij og gat kveikl á nokkrum smálömpum meðfram stiganum. Stiginn var svo mjór að þeir urðu að smokra sér áfram. Fyrir endanum á hon- vm voru dyr á þilinu, út að forsalnum á neðri hæðinni. Haukurinn tók mynd af þilinu og lagði cyrað við. — Það er svo að heyra að gestirnir okk- ar liafi orðið órólegir af öllum hringing- unum, sagði hann. — Þeir hafa víst nóg að hugsa núna. Éinn einu sinni var hringt fjórum sinn- um við aðaldyrnar og hluti af þilinu rann iil hliðar. Við verðum að biða hérna enn um sinn, sagði hann og ýtti Sarge á undan sér inn i dimmt herbergið. Hann sneri snerli þar inni og það heyrðist tif í læs- ingu aðaldyranna. Á næsta augnabliki rann þilhurðin aftur í sínar gömlu skorður, en dyrnar opnuðust fyrir gestunum. XXXV. Sprengingin. Ballard lautinant hafði haft gilda ástæðu til að lialda, að hann mundi koma Itaukn- um á óvart í þetla sinn. Til þess að vera viss í sinni sök hafði liann, áður en hann lagði af slað til Gray Mansion, farið lieim lil ungfrú Sneed og skoðað bleðilinn, sem ungfrú Sneed hafði fundið á gólfinu eftir að Haukurinn var farinn úr heimsókninni hjá henni. Það gat engurn vafa verið bundið: hreiður Hauksins var fundið. Óvænt afleiðing þessarar heimsóknar var sú, að ungfrú Sneed krafðist að fá að vera með í ferðinni. Það stoðaði ekkert þó að hann sýndi heniii fram á að þetta væri hættulegt mjög hæltulegt. Hún hélt því fram að hún ætti heimtingu á að vera við- stödd þegar morðingi föður liennar væri tekinn. Og það varð úr að hún skyldi verða samferða Ballard i bifreið hans, á- samt þremur al' mönnum hans. Þrír aðr- ir lögregluþjónar úr útrásárdeildinni komu líka, í annarri bifreið. Ballard hafði einsett sér að vera kominn til Grav Mansion fyrir klukkan sex, tím- ann, sem tiltekinn hafði verið á miðanum. Hann vildi ekki ciga á hættu að koma á eftir þeim, sem orðsendingin var ætluð. Og svo gæti liann sett sína menn á vörð þann- ig að þeir væru viðhúnir að hramsa vænt- anlega gesti, sem þarna kæmu. Hann tók undir eins eftir að það var ljós í gluggunum á annarri hæð, svo að það mundi þá vera þar, sem hann átti að standa augliti til auglitis við Haukinn. Hann vildi ekki hafa nein vitni að þeim samfundum. Aðeins tveir af mönnum hans gengu með lionum upp að dyrunum, og Iiann hað þá að híða þar þangað til hann kallaði á þá. En hann gat ekki snúið ungfrú Sneed af sér. Hún hélt sig l'ast við liann upp þröngu þrepin og stóð og heið lijá honum meðan hann hringdi dyrabjöllunni. Þrjú stutt hljóðmerki. Hann hringdi þrívegis án þess að nokkur kæmi og opnaði. En eftir þriðju hringinguna lieyrðist tifa í lásnum; og þegar hann tók í lmrðina opnaðist liún. Það var mjög dauft ljós í forsalnum. Breiður stigi lá upp á aðra hæð, og hann vildi komast upp áður en hann þekktisl. Verið þér þarna nálægt dyrunum, svo að þér gctið komist út, ef eitthvað kynni að koma fyrir, sagði hann við ung- frú Sneed. Og án þess að bíða eftir að hún svaraði hljóp hann uþp stigann. Ungfrú Sneed stóð kyrr og liorfði eftir honum, í vafa um hvort hún ælti að elta liann eða ekki. Allt í einu heyrði hún þrusk rétl hjá sér. Hún leit við og sá að hlemmur á þilinu færðist til Iiliðar. Og nú stóð Iiinn dular- fulli gestur hennar andspænis lienni. Hún varð svo óttaslegin að hún þorði elcki að liljóða upp yfir sig. Haukurinn greip til hennar eins og kólfi væri skotið og dró Iiana inn í byrgið, og síðan rann hlemmur- inn fyrir aftur. En fyrst hafði Sarge aflæst aðaldyrunum. Ekkert þeirra sagði nokkurt orð meðan þau voru að ganga niður tvo þrönga stiga uns þau komu inn í mjóan gang. Sarge gekk á undan og lýsti þeim með vasaljósi. Þau mun hafa gengið þarna um 200 metra þangað til gangurinn víkkaði og þau stóðu við stiga, sem lá upp að hlemm. Sarge skaut hlemminum til hliðar og dró hin tvö upp á eftir sér. Við höfum farið um neðanjarðargöng sagði ungfrú Sneed. — Hversvegna hafið þér numið mig hurt með þessum liætti? — Til þess að bjarga yður úr lífsháska, ungfrú Sneed. Það var engan þakklætisvott á henni að sjá, heldur gekk hún út að glugga og hörfði út. I nokkrum fjarska gat hún greint aðal- bygginguna. Það er nærri því ótrúlegt að svona

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.