Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 6
G FÁL'KI N..N R. L. STEVENSON: «1JL.LC2TJA]W MYNDAFRAMHALDSSAGA 158. En eitt undraðist Silver. Það gat enginn verið á eynni, seni þekkti Darby. Hver hafði sagt þcssi drauga- legu orð? Ekki var Flint afturgeng- inn. — En nú datt lionuni Ben Gun í liug. Eklci gæti hann verið á lífi ennþá. Og þó að liann væri það, -ri«» “ 'isn» "T'"*>'* - ---v - . skipti það engu máli. Hann væri bleyða. 159. Nú var ró komin á mann- skapinn aftur. Gangan hófst á ný. Eftir stundarkorn komum við að risavöxnu tré. Samkvæmt kortfnu átti fjársjóðurinn að vera grafinn einhversstaðar undir limkrónu þess. Copyright P. I. B. Bc * 6 Copenhagen 1G0. Það var sem ailir fengju æði, þegar komið var að liinu langþráða ákvörðunarmarki. Silver fór hraðar en ég megnaði, svo að ég hnaut oft. Það stríkkaði á ólinni, sem tengdi okkur saman, og mig sveið í úln- Jiðinn. 1G1. Æpandi hlupu þeir síðasta spölinn. Skyndilega þögnuðu þeir og námu staðar. Hvað var nú á seyði? Silver dró mig til þeirra. Fyrir framan þá var gryfja, gömul og að nokkru leyti grasi gróin. Allir 1G3. Eg hafði nánar gætur á Silv- er. Hann linyklaði brýnnar og varð hugsi. Samt virtist hann taka von- brigðunum miklu betur en fylgis- menn hans. Þeir rótuðu í gryfj- unni bölvandi og ragnandi. „Jæja Jim“, sagði Silver, „nú erum það við, sem verðum að standa saman gegn þrjótunum.“ Að svo mæltu störðu, og allir skildu, hvað hér hafði átt sér stað, en enginn mælti orð. 162. Brotið hakaskaft gamlar og fúnar fjalir lágu á víð og dreif við gryfjuna. Ofan í henni lá breið og rétti hann mér tvíhleypta skamm- byssu. ■ 164. Hinir fimm, sem rótuðu í moldinni i g'ríð og ergi, urðu fyrir því meiri vonbrigðum því meira sem þeir grófu. Loksins rakst þó einn á lítinn gullmola. „Er þetta 700.000 pundin, sem þú lofaðir okk- ur, eða eru þetta launráð, sem j)ú þykk fjöl. Á henni gátu þeir lesið nafnið: „Rostungur,“ en svo hafði skip Flints lieitið. Fleira var ekki að sjá þarna. Fjársjóðurinn liafði verið numinn á hrott. ert að brugga okluir með læknis- ófétinu. 165, Þeir tóku sér allir stöðu á gryfjubarminum gegnt okkur. „Þú, gamli skakkur, og hvolpurinn við hlið þér, skuluð nú fá að súpa seyðið af gjörðum ykkar,“ öskraði einn þeirra og dró fram skamm- byssu. Copyrighi P. I B. Box 6 Copenhagen Theodór Arnason: H e ii ii li i ii /. 1917. Tálið er nú, að Yehudi Menuhin sé tvímælaiaust vinsælastur allra hinna yngri fiðlusnillinga vorrar aldar. Þeir, sem heyrt hafa til þeirra Kreislers og Heifetz, og ekki hafa átt þess kost að heyra til Menuhins öðruvísi en af grammófónsplötu eða í útvarpi, eiga bágt með að fallast á, að hann sé snjallari. ()g sjálfsagt er ekki við það átt heldur, — lield- ur séu þeir Kreisler og Heifetz ekki taldir niéð hinni ungu kynslóð leng- úr, —- og er Heifetz ]>ó ekki gamall maður, og virðist vera full snemmt að hætta að telja þá með, þótt Menuhin sé snillingur mikill. En ])etta er nú samt svona: kunnáttu- menn liafa slegið þvi fóstu, að Menuhin sé allra fiðlara vinsæiast- ur i dag, en í því sambandi nefna þeir ekki, að hann sé raunverulega þeirra mestur snillingur. Hvað sem um það er, þá er listferill hans harla glæsilegur. Hann er fæddur í New York 23. janúar 1917 og var byrjað að kenna honum á fiðlu fjögurra ára gönd- um. Foreldrar hans voru þá fhdt með iiann til San Fransisco og var Sigmund Anker fyrsti kennari hans, en síðan Louis Perringer. Fiðlan lék svo í höndum þessa undrabarns, að hann var látinn leika opinberlega á hljómleikum í San Fransisco árið 1923 og var þá mikið dáður, og i New York vakti hann feikna mikla athygli, er hann efndi þar til hljóm- leika ári síðar, - þá sjö ára gam- all. Nokkru síðar var farið með hann til Evrópu til frekara náms og naut hann þar aðallega tilsagnar Georges Enescos, og er talið að lians áhrifa hafi lengi gætt í ,,stíl“ Menuhins. I París kom hann fram opinberlegá einu sinni áður en hann fór vestur um haf, og lilaut hina ágætustu dóma, en frumraun sína er talið að hann hafi þreytt í nóv. 1927, er liann efndi til sjálfstæðra hljómleiká í New York og flutti m. a. fiðlukonsert Beetliovens al' frá- bærri snilli. Var til þess tekið sér- staklega, hversu fagur og þróttmik- ill „tónninn“ hafi ])á þegar verið orðinn, hjá þessum tiu ára snáða og meðferð viðfangsefna öll prýði- leg. Menuhin lét nú til síri lieyra í ýmsum stórborgum Ameríku, en til Lupdúna kom hann í fyrsta sinn 1928. Lék hann þar i Albert Hall fyrir fullu húsi, því að ekki hafði verið sparað við hann lofið i ám- erískum blöðum. En áheyrendum lians í Lundúnum þótti hann standa vel fyrir ])ví, sein uni hann hafði verið sagt, og var fögnuður og hrifning þeirra afar mikil. Til Lund- úna kom hann síðan á hverju ári, þangað til 1935. Þá var það tit- kynnt, að hann mundi hætta hljóni- leikahöldum um tveggja ára skeið að minnsta kosti, til þess að þjálfa sig betur og þroska. En ekki varð þetta hlé svo langt, því að hálfu öðru ári síðar, var liann farinn að leika í útvarp og á grammófónplöt- ur og fékk of fjár fyrir, eða, að ])vi Framhald á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.