Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 7

Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 Rauðskinnar í Hvíta húsinu. — Fyrir skömmu kom sendinefnd Indíána af Omalia-ættinni til Trumans forseta til að ræða á- liugamál litbræðra sinna. Hér birtist mynd fá móttökuathöfn- inni. Stulkan, scm réttir Truman blómin, er ekki Indíáni, heldur dóttir þingmanns frá Nehraska, sem er heiðursfélagi Omalia-ætt- arinnar. Braggaíbúð í Bandaríkjunum. - Húsnæðisvandræðin gera víða vart við sig, og Bandaríkjamenn hafa ekki farið varhluta af þeim. Fjöldi fólks verður að hafast við i bröggum, eins og hér á landi, og eru þeir mjög misjafnir til ibúðar. En þessi braggi, sem hér sést, er þó mjög snotur út- lits, hvað sem um ibúðarhæfni lians vérður sagt að öðru leyti. Þessi ameríska risaflugvél mun taka um 750 farþega, þegar luin verður fullgerð. Frá jarðarför Georgs Grikkja- konungs. Franski herinn endurskipulagður Frá stríðslokum hefir verið unn- ið ötullega að uppbyggingu franska hersins og nýliðarnir verða að þola margar og harð- Auriol í Afríku. Þegar Vin- ar þrautir. Allir fá þeir þjálfun cent Auriol, forseti Frakldahds, sem falllilifarhermenn, og með kom til nýlendu Frakka i Vestur- tilliti til þess er reynt að venja Afríku fyrir nokkru, færðu þá af ioftliræðslu. Mvnd þessi er frörisk börn í þjóðbúningi ný- tekin á einni slíkri æfingu. lendubúa honurn blóm. Lögregluþjónar Lundúnaborgar („bobbies") geta notað hend- urnar til fleira en lögreglustarfa. Þeir nota fristundirnar ó stöð- inni til að prjóna. Nýtísku vélar — frumstætt fólk. Þessi mynd er frá bómullarökrum í hinu suðlæga sovét- lýðveldi, Uzbek. Verkstjórinn á sameignarbúinu og bóndi úr héraðinu ræða saman um tilhög- un vinnunnar. Yélarnar eru fullkomnar, en klæðnaður mannanna og ýmsar lilfæringar benda þó á leifar af frumbýlingshætti. Slapp frá Texas City. — Hér sést einn af ibúum Texas Cily sem slapp lifs af við spreng- inguna miklu við i,l(lan ledlc. Hann er ekki liættulega særður en mjög skrámaður og rifinn og fötin blóði drifin. Montgomery heimsækir Tower. Montgomery sést liér í heimsókn i Tower i London. Hann er að ræða við einn af varðmönnunum en þeir eru mjög umtalaðir i Bretlandi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.