Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 27.06.1947, Blaðsíða 9
F Á L K 1 N N ræða menn, sem lieita Hobson og Cokling, sem báðir liafa gengið undir ótal öðrum nöfnum áður. Sér- grein þeirra er.... Miller liló aftur. — Ef mér leyfist að segja frá að- ferðinni, sem þeir nota, þá er liún svona: Þeir kjósa sér ríkan lieið- ursmann, sem ekki hefir neitt vit á kaupsýslu og fá hann til að leggja ákveðna upphæð, scgjum þrjú þús- und dollara í eitthvað fyrirtæki, og eftir nokkra daga kemur ])að á daginn, að hann hefir grætt fimm liundruð dollara. Hann leggur svo fram þessa 3500 dollara, fær fjögur þúsund eftir nokkurn tíma og halda svona áfram þangað til giæframenn- irnir eru búnir að koma fórnar- lambinu á spenann. (Flórence grip- ur í handlegginn á Thomas úti á svölunum: Þarna sérðu hvorl ég hafði ekki rétt fyrir mér, hvislaði lnin hlæjandi) .... og .... Ofurstinn tók fram í fyrir Miller — Er þetta rétt? „ Miller kinkaði kolli og Doyle líka. — Og svo þegar upphæðin er orðin nógu há þá hverf.a þeir. Við vitum um gamla, einfalda konu, scm liætti svona 100.000 dollurum, sem hún sá aldrei eitt einasta cent af framar. Ofurstanum liitnaði í kinnarnar. Einfalda gamla konu.... Eins og hann væri....... — En það er mjög crfitt að koma fram sönnunum í þessum máluni. Það verður að gripa bófana — standa þá að verknáðinum. Ef nú að svo væri ástatt, að ofurstinn befir aftalað. . . . — Það hefi ég gert, sem ég er lifandi maður. Hann leit á klukkuna. — Þeir koma hingað eftir nokkrar mínútur — þeir eiga að koma hing- að klukkan fjögur.... til að sækja fimmtíu þúsund dollara. Það kom glampi í augun á MiJter. — Ágætt sagði liann, þá getum við gripið gæsirnar. Jæja. . . . hann leit kringum sig, — ef við félagi minn megum fela okkur þarna á svölunum, þá getum við skorist í leikjnn á rétta augnablikinu, þegar þér réttið fram peningana. Er það ekki gott? Nú fannst Tliomas og Florence rétt að gera vart við sig, og þau konni inn og kynntu sig. Og eftir nokkrar minútur hurfu báðir leyni- lögréglumennirnir út á svalirnar. Gildran hafði verið spennt upp, nú vantaði ekki annað en rotturnar kæmu. Florence ljómaði af ánægju; hún hafði að minnsta kosti sýnt, að stúlka getur haft opin augu fyr- ir staðreyndum. Klukkan sló fjögur. Ofurstinn þrammaði fram og aftur um gólfið, Flórence Iést vera niðursokkin i vikublað, og Thomas stóð við skrif- stofudyrnar. Þegar barið var á dyrn- ar livarf liann inn fyrir. Það voru tveir, að því er virtist mjög ánægðir menn, sem komu inn. — Sannarlega ljómandi fallegt veð- ur í dag, sagði Colding. En allt of beitt til að spila golt'. Þeir höfðu vcrið i sjó í allan dag. En ekki dygði að hugsa aðeins um að njóta lífsins, það væru þessi pcn- ingamál. Nú yrði að hafa skjót handtök. Hann hafði fengið skeyti frá blaðinu sínu einmitt í dag, um að verðbréfin mundu stíga. Wintherton ofursti, sem talinn var mjög fátalaður maður, benti þeim að setjast, og svo settust þeir allir kringum borðið. Ofurstinn — sem undir niðri var að springa af vonsku — tók síðan umslag upp úr vasa sínum, opnaði það og' lét sjá i þykkan seðlabúnka. Hann taldi þá cinn fyrir einn. Það voru 50 stykki — þúsund dollara seðlar. Og svo ýtti hann þeim til Hohsons. —- Og svo ætla ég að biðja yður um kvittun! — Vitanlega, sagði Colding. Mr. Hobson tók blað upp úr vasa sinum. Eg befi hana hériia til- búna, sagði hann og tók seðlana til sín um leið. Á saina augnabliki komu tveir menn inn frá svölunum og einn úr binni stofunni. Þeir sem komu af svölunum voru vopnaðir, og á vörunum höfðu þeir skipun um að gestirnir skyldu rétta upp hendurn- ar. Glæframennirnir urðu steini lostnir, er þeir voru staðnir svona eftirminnilega að prettunum og sáu ekki annan kost en að lilýða. Þeir voru furðanlega rólegir. Hohson rétti frá sér seðlana. Miller stakk byssunni á sig og lét Doyle um varðmennskuna. — Þetta gekk talsvert betur en ég hélt, sagði hann drýgindalega. Og nú er best að reyna að komast héðan án þess að vekja mikla at- hygli — hótelsins vegna. Og yðar vegna. Wintherton ofursti — hann hneigði sig. Það væri ekkert gam- an ef þetta fréttist. Eins og hann væri annars hugar tók hann seðl- ana og lagði þá niður í ferðatösku sem merki hótelsins var á. Og rétti svo ofurstanum. — Einginlega eru þetta nú sönn- unargögn, sagði hann lnigsandi, en það kemur ekki til mála að. . . . En þó vildi ég mega gefa ofurstanum heilræði .... að koma með mér niður til ármannsins og fela hótel- inu töskuna til geymslu þangað til á morgun. Bankarnir eru lokaðir núna og ýmsir af þessum bófum leika enn lausum hala. Maður gæti hugsað sér innbrot.... eða jafnvel annað verra. Wintherton kinkaði kolli. Miller hafði rétt að mæla, og fleiri en hann. Til dæmis Florence.... Hún hafði aðvarað hann. . . . Hann vildi ekki liafa meira af þessum pening- um að segja i dag. Svo tók hann töskuna. — Augnablik! sagði Thomas Hook. — Mér sýnist limið á koffortinu svo lélegt. Má ég. . . . Og svo tók hann koffortið og hvarf með það inn i liina stofuna. Þar stóð lím- glasið. Eftir nokkur augnahlik kom hann aftur. Svo fóru allir í hóp út úr stofunni og fram ganginn að lyft- unni. Fyrstur gekk Doyle, svo Cold- ing og Hobson, svo Miller og loks ofurstinn með töskuna i hendinni. Tliomas og Florence koma i huniátt á eftir. Það lá við að lyftan væri of þröng fyrir sjö manns, og Ilohson, sem var feitlaginn, virtist eiga erf- itt mcð að anda. Hann teygði sig og vatt og rakst á ofurstann svo að hann missti umslagið á gólfið. Eu Millcr var fljótur til viðbragðs og' rétti honum umslagið. Hann hélt krampataki um það þegar komið var niður i anddyrið og lcynilögreglu- mennirnir gengu út með fanga sína. Þeir stóðu þarna og horfðu á lestina: Wintherton í vígalnig, Flor- ence eins og manneskja, sem mikl- um áhyggjum hefir verið létt af, og Thomas brosandi. — Þvílíkir bófar, sagði ofurstinn og sneri við til að afhenda ár- manninum umslagið. Thomas tók hendinni um liand- legginn á ofurstanum — hann vog- aði það. Mr. Wintherton starði á hann — en fór með honum. Þeir settust. — Er nú ekki rétt að opna um- slagið? sagði Tliomas. Ofurstinn horfði spyrjandi á hann og hristi höfuðið, en gerði eins og hann hafði mælst til. Hann lirökk við og stokkronaði. í umslaginu voru engir seðlar, en aðeins ó- skrifuð pappirsblöð. Ofurstinn spratt upp. En Thomas tók í hann aftur. — Eg hefi peningana, sagði hann. Og svo tók hann seðlana upp úr brjóstvasanum. Eg vona að þcir séu þarna allir fimmtiu. — En hvað er þetta Thomas? sagði Florence. — Eg botna ekkcrt í þessu, sagði faðir hennar. — En þetta cr þó ofur einfalt, sagði Thomas. Þegar umslagið datt á gólfið i lyftunni greip Miller það, en rétti annað tilbaka. Wintherton endurtók að hann skildi þetta ekki. Þá hlytu seðlarn- ir að vera i hinu umslaginu, því sem Millcr tók, því að þetta væri vitan- lega allt sama klíkan. Þcir hefðu átt að vera þar, sagði Thoma.s, en ég fór inn í stofuna og lést ætla að líma umslagið aftur og þá tók ég seðlana úr um leið. Ó, Thomas! sagði Florence með aðdáun. — Mig grunaði undir eins, hélt Thomas áfram, — að þessir leyni- lögreglumenn væru alls engir leyni- lögreglumenn. 1 fyrsta lagi sýndu þeir ekkert merki, og i öðru lagi talaði Miller svo óeðlilega — leyni- lögreglumennirnir tala ekki svona, og í þriðja lagi komu þeir eins og þeir væru kallaðir. Þeir vissu grun- samlega mikið. Og maður fer aldrei of varlega. En ég hefði gaman af að sjá á þeim svipinn núna. Eins og þeir væru kallaðir, taut- aði Wintherton ofursti nokkrum mínútum síðar. Þú komst lika eins og ]>ú værir kallaður, Tom. — Alveg rétt! svaraði Thomas og leit til Florence. — Já, pabbi, ég s'imaði til hans, því að ég bélt að hann mundi geta. . já, það hélt ég. Faðir hennar tók í eyrnasnepilinn á henni. — Svo að ég hefi þá fengið fjár- haldsmann! Þá er hest að þú þakkir málaflutningsmanninum fyrir niig. Segðu honum að við höldum stór- efnis veislu í kvöld. Hann > 'óð upp og gekk að af- greiðslu irðinu, til ])ess að biðja um aö geyma peningana fyrir sig. Þau löbbuðu niður hina marg- lofuðu Miamiströnd, tvii saman. Eft- ir dálitla stund yrði orðið dimmt, og milljónir af stjörnum ljóma á himninum. — Hún sagði éins og einu sinni áður: — En hvað þú varst vænn að koma. Eg veit ekki hvernig ég get þakkað þér fyrir það. Og hann sagði: — En hugsaðu þér ef ég vissi það. 9 Frá Iran. Nú liefir dregið úr gífurtiðinduni frá íran, og í fréttapislum er varla minnst á neitt þaðan. Þessi mynd er tekin meðan ástandið var þar alvarlegra en nú, og hervörður var settur hvarvetna á þjóðveginn. Eftirspurð vara. Nú er aflur farið að framleiða hitapoka i stórum stil, þar sem framleiðsla þeirra lá að mestu leyti niðri vegna gúmmískorts á stríðsár- iinuni. Ennþá eru samt margir um hvern pokann ekki síður en um íhúð, þegar hún losnar. Framleiðoía gervilima. Englendingar framleiða talsverl af gervilimum fvrir örkumla- menn úr striðinu. Hér sjást 2 bæklaðir menn við slika fram- leiðslu. 'Annar missti höndina i fyrri heimsstyrjöldinni, en liinn í þeirri siðari við Tobruk.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.