Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1947, Page 1

Fálkinn - 05.09.1947, Page 1
16 síður • e SNÆFELLSJOKCLL Oft liefir Fálkinn birt nujndir af Snæfellsjökli og birtist hér ein enn, fwí að aldrei er góð vísa of oft kveðin am þenn- an fagra eldjökul. Svo má kalla hann, því áður gaus hann oft og er þjóðtrú sú, að g'öng lægju neðanjarðar milli hans og Etnu á Sikiley. Jules Verne gerði Snæfeilsjökul frægan metd\ fiinni pók sinni, sem bijggisi ái þessari þjóðtrú. En engin hindurvitni þarf Snæfellsjökull til þess að verða ástfólginn þeim, sem á annað borð sjá hann og þekkja. Reyk- víkingum er liann hjartfólginn fyrir það, að liann skartar oft í góðu veðri, þegar sól tekur að lækka, sem útvörður Faxaflóa að norðan. Myndin er tekin úr Breiðuvík og sést Stapafell lengst til vinstri. Ljósm.: Halldór Arnórsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.