Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1947, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.09.1947, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 12. september 1947. XX. 16 síður. i " Verð kr. 1.50 FISKÞURRKUN Fyrir svona 10—15 árum mátti á hverjum björtum vormorgni sjá karla og konur í sjávarþorpum ganga lil fiskvinnu uppi á reitum. Eldsnemma var það drifið á fætur til að breiða, svo að fiskurinn gæti notið sálar sem lengst. — Etx nú er það af, sem áður var. Saltfiskur hefir öll stríðsárin verið sjaldséð vara, jafnvel óþurrkaður. — / stríðslok dróst fiskmarkaðurinn mjög saman, og þá tóku margir útgerðarmenn það ráð, að láta skipin fiska í salt. Hvorl farið verður að þurrka saltfisk- inn að nýju, skal engu spáð um, en það eitt er víst, að flestir vilja gjarna vera lausir við allt það amstur, sem fylgir saltfiskverkuninni. Neytendur munú hinsvegar flestir sakna hans, því að hann er kóngafæða, og Spánverjar höfðu jafn- vel íslenskan saltfisk á jólaborðinu, meðan viðskipti voru milli þióðanna. Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.