Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1947, Blaðsíða 2

Fálkinn - 12.09.1947, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N Ólafnr Finsen, læknir á Akranesi, verður 80 ára 17. þ. m. Myndin er tekin í mars s.l. er hann var kjörinn heiðursborgari Akranesbæjar. Nýja Bió opnar aftur í nýjum oo skrantleoum húsakynnum Nú er Nýja Bíó flutt aftur í hin endurbættu saiarkynni við Austur- stræti og Lækjargötu eftir að sýn- ingar hafa legið niðri í pví Rúsi um 15 mánaða skeið. Var hlaða- mönnum boðið að skoða liúsið, áður en sýningar hófust, og dáð- ust allir mjög að hinni smekklegu innrétting'u. Uppdrætti að breytingum gerðu arkitektarnir Hörður Bjarnason, Ágúst Steingrímsson og Gunnlaugur Pálsson. — Almenna Bygging'afélag- ið tók að sér smíði hússins og verk- umsjón hafði Árni Snævarr, verk- fræðingur. Nýja Bíó á 35 ára afmæli á þessu ári. Falleg' hátíðardrottning. Á kvik- myndahátíðinni í Cannes við Mið jarðarhaf var þessi stúlka kjörin „drottning hátíðarinnar". Maur- ice Chevalier, hinn frægi franski gamanleikari og söngvari sést óska henni til hamingju með titilinn. Frú Geirþrúður Zoega varð 75 ára I). þ. m. 17 ára gömul. — 1 tilefni af 17 ára afmælisdegi Margaret Rose, prinsessu, var þessi mynd tek in af henni í Buckingham Palace. Undirbúningur að Olympíuleikjunum. Mikill viðbúnaður er þegar hafinn undir Olympíu- leikana í London á næsta ári. Meðal annars er farið að gera tilraunir með flutning otymp- iska eldsins, sem flytja á frá Grikklandi til Empire Stadi on í Wembley, þar sem keppn- irnar fara fram. — Hér sjáisl nokkrir íþráttamenn bera kyiulla í tilraunaskyni. Frú Þóra Jónsdóttir, Njálsgölu 1, varð 80 áru 11. þ. m. Frú Si&urrós Sveinsdóttir, Skúla- skeiði hQ, Hafnarfirði, verður 5(1 ára 13. þ. m. dóttir Dóru og Haraldar Sigurðsson- ar hélt tónleika í Trípólí s.l. mið- vikudagskvöld. Er l)að i fyrsta skipti sem hún heldur opinbera hljóm- leika, en liefir áður leikið fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins í Réykjavík og Akureyri. Elísabet er aðeins lö ára gönuil, en þykir mjög efnilegur píanóleik- ari og vænta menn mikils af henni á tónlistarsviðinu. Er það ánægju- iegt, að hún skuli liafa fyrstu opin- beru hljómleikana liér á landi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.