Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 12.09.1947, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN m^ndasaga: 9 V * a I i ii ^ a i* ii i Eftir Vidoi' llugo CÍopyrighf P. I. B. Bo* 6 Copenhogen Hinir undarlegu og Ijósfælnu lifn- aðarliættir Valjeans vöktu strax for- vitni hússtýrunnar, sein hann ieigði hjá. Hún hafði líka njósnir af öil- um íerðum lians og komst að því, að hann réð yfir talsverðum pen- ingum. Á ferðum sínum gekk hann oft í dulbúningi og fór gætilega að öllu. Yfir þessu gat hún ekki ])ag- að, heldur fór með það lengra, og innan skamms tók Valjean eftir því að lögreglan liafði gætur á honum. Og það sem ennþá verra var, — Javert, liinn gamli óvinur lians, stjórnaði rannsókninni. Skjótur flótti var óhjákvæmilegur. Nýr leigjandi var kominn í næsta herbergi og ])að kom i ljós, að það var Javert sjálfur. Jean Valjean tók saman pjönkur sínar i skyndi og yfirgaf húsið með leynd í rökkur- setrinu dag nokkurn. Hann lagði leið sina um þrngvar liliðargötur og hugsaði um það eitt að komast sem skjótast á hrott. Valjean var nú enn á ný eins og dýr, sem flýr undan veiðimönnum. I>að leið ekki á löngu, uns han varð þess var, að þrír menn veittu lion- um eftirför. Hann dró Cosette með sér inn í port, og um leið og þre- menningarnir gengu þar framhjá bættist fjórði maður í hópinn. Það var Javert. — Valjean og Cosette tókst að komast niður að Auster- litz-brúnni og yfir Signu. Þau gengu i skugganum af vagni, sem ók sömu leið. En hvernig sem þau kræktu og beygðu, var eins og snaran þrengdist æ meira og meira um þau. í hvert skipti, sem þau reyndu að komast út úr borginni, sáu þau alltaf mann á verði við endann á götunni, sem þau ætluðu að fara. Allt í einu heyrðust stígvélaskell- ir hermanna álengdar. Valjean gægð ist fyrir liorn og þóttist greina Javert í fararbroddi. Hann heyrði iiann gefa þeim fyirskipun um að leita í hverjum krók og kima, flótta- maðurinn lilyti að vera á næstu grös- ufn og liann mætti ekki sleppa. Valjean vissi, að yrði hann tek- inn núna, þá þýddi það æviiangt fangclsi, og hann fengi aldrei að sjá Cosette framar. Ef iiann hugði á undankonni, þá varð hann að ná sér í kaðal. Götu- týrurnar voru í þá daga hengdar upp á kaðalspotta, og slikan kaðal- spotta náði Valjean sér í. Ilann batt hálsklút sinn um mittið á Cosette, festi rcipið í honum og hífði hana ])annig upp, alitaf þegar hann var sjálfur kominn upp á einliverja múr- brúnina. Hann komst yfir húsþök- in, sem næst voru, og niður i iuktan garð með húsbyggingum á alla vegu. Ógreinilega lieyrðust reiðiyrði Jav- erts í næturkyrrðinni. Hann Jiafði týnt slóðinni og Valjean var slopp- inn. Cosette iitla, sem allan tímann hafði iialdið að þau væru að flýja undan frú Thénardier, féll í fasta svefn þegar hún vissi, að öryggi þeirra var borgið í biii. Frá dimmri byggingunni barst ómur af söng. Það var undurfagur kórsöngur. — Líkiega var þetta nunnukaustur. — Nóttin leið og það birti af degi. Hvað mundi hann bera í skauti sér? í dögun kom garðyrkjumaðurinn út. Valjean varð umfram allt að eiga tal af lionum. Hann gekk fram og iieilsaði. Garðyrkjumaðurinn nam snöggt staðar, horfði undarlega á Valjean og sagði svo: „Hvaðan í ósköpunum ber yður að, Madeleine borgarstjóri?“ Valjean lirökk við. Hver var þetta, sem þekkti hann. „Þekkið þér mig ekki aftur. Eg lieiti Fauchelevent. Þér björguðuð iífi mínu, þegar vagninum iivoifdi með mig einu sinni. Valjean mundi nú eftir gamla bóndanum, sem hafði meiðst á iiné í siysinu og fyrir hjálpsemi lians komist að sem garðyrkjumaður við nunnuklaustur. „Ef ég hefi bjargað ífi yðar, vilj- ið þér þá bjarga mínu nú?“ Gamli maðurinn varð himinlif- andi yfir þvi að geta gert borgar- stjóranum í Montfermeil greiða. Garðyrkjuhúsið var innst í garð- inum og lítið áberandi. í þvi voru 2 herbergi og þangað vísaði Fauch- elevent Valjean og Cosette. Valjean skýrði nú garðyrkjumann- ium frá því, að hann mætti ekki skýra neinum frá dvöl þeirra þarna. Fullur af virðingu fyrir borgarstjór- anum hlýddi Fauchelevent á fyrir- mælin og spurði einskis. Næst þegar Fauchelevent gekk á fund abbadísarinnar kvartaði hann yfir því að liann væri orðinn gam- all og gigtveikur og þarfnaðist hjálpar. Mæltist hann til þess, að hann fengi yngri bróður sinn til aðstoðar. Faðir Fauvent, eins og nunnurn- ar köiluðu hann, var mjög vel iát- inn, og varð að bón sinni. Einnig samdist svo að Cosctte fengi inn- töku í telpnaskólann í klaustrinu. Næsta dag gengu þau öil þrjú fyrir abbadisina. Henni gast vel að hinum gráhærða bróður Fauvents og dóttur hans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.