Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1947, Blaðsíða 15

Fálkinn - 12.09.1947, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Stórglæpur á 20 mínútna fresti. Bandaríkin eru land metanna. Að vísu eru sum þess eðlis, að borgararnir eru ekkert hrifnir af því að eiga þau. Þannig er talið, að þar í laiuli sé fram- inn stórglæpur d 20 mínútna fresti að jafnaði. Áætlað er, að alls séu um 6 milljónir glæpa- manna í landinu, eða nálægt þvi 20. liver maður. Hér sjást tveir glæpamenn, sem voru teknir með byssur í fórum sínum. Annars er það sjaldgæft, að glæpamennirnir beri eins fyrirferðarmikil vopn og þessir gera. Kaffi sem svefnmeðal. — Við höfum víst öll heyrt, að kaffi sé eitur undir svefninn. Það trufli svefninn, fólk verði and- vaka og órólegt. Þetta er að miklu leyti rétt, en um gamalt fólk gegnir öðru máli. Það hef- ir oft of lágan blóðþrýsing, sem veldur lausum og slitrótium svefni, en kaffi eykur blóð- þrýsinginn, gerir hann ró- legan, svo að svefninn verour samfeldari. Hér er 100 ára gömul kona að drekka svefnmeðalið, sem er kaffi, áður en hún gengur tit hvílu. HREINSAR FLJÓTT OG ÖRUGGT JC-V 44---»*5 Náttúran jafnar. í Wien er miklu fleira af konum en körlum, en hagfræðiiigarnir segja, að ])etta muni breytast á næsta mannsaldri. íbúar Wien voru á síð- asta ári 1.612,177 en þar af voru 938,501 kvenkyns og aðeins 663,736 karlkyns, eða hálfönnur kona á mann. En á síðastliðnu ári hafa suma mánuðina fæðst um fjórð- ungi fleiri sveinbörn en meybörn, svo að ef því heldur áfram jafn- ast munurinn. Olympsleikjafáninn, sem gert var ráð fyrir að hefði glatast er Berlín gafst upp, liefir nú fundist, óskemmdur, og verið sendur Olymsnefndinni í Sviss, sem sendir hann áfram tii enska iþróttasambandsins, er sér um leik- ina á næsta ári. Fáninn hefir verið geymdur i Berlín síðan á síðustu Olympsleikjum, 1936. En enginn vissi hvar liann var, uns liann fannst í geymsluhólfi eins bankans í borginni. Þekktar af flestum, þeklcaslar flestum . ...Enskur Yardley Lavender rifjar upp ilm liðinna slunda æsku og gleði. Minnir þá sem elska yður á nafn yðar eins og ljóð eða lag. Þessar og allar adrar fegurðarvörur frá Yardley fást í góðum verzlunum hvarvetna YARDLEY 33 Old Bond Street, London '&natijfb L A V(4 N D E R 'K<<<<<<<<<<<<<< <<»<»-»»-»-»<»»<-<-»-<<<-<■<■< < ««««<« '0 -------------------------------------------------------- Vélsmiðja Hafnarfjarðar Strandgötu 50 Sími 9145 Hafnarfirði Rennismíði, Plötusmíði, Eldsmíði, Logsuða, Rafsuða, Málmsteypa. iFramkvæmum hverskonar járnsmíði, véla- og skipaviðgerðir. Áhersla lögð á vandaða vinnu. J\ J s JK JK J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J< J\ J\ J\ J\ J\ J\ A A J \ J\ J\ A J\ J\ J\ J\ J \ A J \ J \ J \ > V J \ J\ J\ J\ J\ A J\ J\ J\ J\ J \ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ A » J\ >>>>>>>>>>>>»>>>>»>»>»>>»>>>>>>>>»>>»>>>»>»>>>>>»>>»>>>•:»

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.