Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1947, Blaðsíða 3

Fálkinn - 12.09.1947, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Barikastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSpre/ií SKRADDARAÞANKAR »Bjarni riddaricc Fyrsti nýsköpunartogarinn, sem fellur í hlut HafnarfjarSar, kom þangaS um síðustu helgi. Er hann af söniu gerS og Ingólfur Arnar- son, 642 smál. brúttó. Fyrirkomulag á vistarverum skipsmánna er þö eigi hiS sama. „Bjarni riddari", sem lieitinn er eftir Bjarna Sívertsen kaupmanni í Hafnarfirði, er smíðaSaur i Sell/y og fór reynsIuferS sína þann 19. ágúsK í sumar. Skipstjóri hefir veriS ráSinn Baldvin Halldórsson, fyrrum skip- stjóri á Óla GarSa. 1. stýrimaSur verSur Oddur Kristjánsson og í. vélstjóri FriSjón GuSlaugsson. Það er útgerðarfélag'ið Akurgerði, sem á togarann, og framkvæmda- stjóri er Ásgeir Stefánsson. Á laugardaginn, eða sama dag og skipið kom, var siglt með um 500 boðsgesti út á „flóa“, og næsta dag var togarinn ahnenningi til sýnis. „Bjarni riddari“ kemur til Hafnar fjarðar. Yfiriit Hagstofunar, uin innflutn- inginn til íslands á árinu sem leið, er fidlkomin raunasaga þjóðar, sem kann sér ekki hóf. Fjögur hundruS fjörutíu og þrjár milljnir keyptu ís- lendingar fyrir á því ári, en sehlu fyrir 319.7 milljónir. Verslunarhall- inn var 133 milljónir, eða rúmlega þúsund krónur á íbúa. Sextugfalt stærri þjóð en við fór i vetur að stríðsskammta kaffi og setja á innflutningshömlur, vegna þess að lnin hafði haft 800 milljón króna tekjuhalla. Að skammta kaffi er óvinsælt, en Stjórnin gerði það samt, og lþgleiddi margskonar inn- flutningshömlur. Þessi sama þjóð stendur á gömlum merg, er marg- falt ríkari en íslendingar og hefir góðan og vissan markað fyrir það, sem hún getur framleitt handa öðr- um löndum næstu ár. Svo góðan að hún getur ekki fullnægt eftirspurn- inni. Það er engan veginn einlilýtt ráð að nota innflutningshömlur til að halda við þeim vershinarjöfnuSi, sem þjóðfélagið krefst. Þær eru ó- vinsælar og verða oft til jiess, að breyta rás framleiSslunnar á óeðli- legan liátt. En eins og stendur á ísland verðmæti í sjónum, sem eru svo auðfengin, að þjóðin ætti að vera samkeppnisfærust allra þjóða við Atlantshaf um fiskafurðir — ef dýrtíðin liefði ekki endaskifti á öll- um lieilbrigðum atvinntdiögum. Þau verkefni, sem mest kalla að, eru að auka innlendu framleiðsl- un'a, á samkeppnisfærum grund- velli, draga úr innflutningnum og lækka dýrtiðina. Það kostar 129.045 krónur að byggja samskonar hús núna og kostaði 33.283 fyrir stríð- ið. Og vísitala sands og malar hef- ir stigið um 714 stig! Það er hæsta visitala byggingarkostnaðarins. „Erf- iSisvinna og akstur er kominn í næsthæstu vísitöluna: 529 stig, en ekki verður séð hvort sandurinn og mölin eru rciknuð með flutningi að húsinu, eða á staðnum — í „nám- unni“. En hvort heldur er, þá er ættjörðin orðin dýr með þessum nýja taxta. „Dýr mundi Hafliði a!l- Ur“ ef selja ætti allan sand og inöl íslands í þessu góðæri hins ólíf- ræna. /'v: Kæliskipið »Vatnajökull« Um svipaS leyti og nýsköpunar- togararnir tveir komu liingað, kom kæliskipiS „Vatnajökull frá Stokk- hólmi. Það er 1100 smál. brúttó að stærð og getur flutt um 800 smál. af fiski. Eigandi er hlutafélagið Jöklar. Skipstjóri er .Bogi Ólafsson, 1. stýrimaður Jón Þorvaldsson og 1. vélstjóri Jón Otti Jónsson. Áliöfn verður skipuð 19. mönnum. »Elliðaey« T. v. sést ,,Elliðaeij“ si(ila inn á höfnina í Veslniannaeijjiun. T. h. Árni Guðpmndsson, forseti bæjarstjórnar, býður skipið velkomið. Vestmannaeyingar hafa nú eins og Hafnfirðingar fengið fyrsta ný- sköpunartogara sinn. Heitir hann „Elliðaey“ og er eign Bæjarútgerðar Vestmannaeyja. Hann er 649 smál. brúttó, og 177 fet að lengd. Er hann Jivi stærstur Jieirra nýsköpunar- togara, sem ennþá hafa komið til landsins. Skipstjóri verður Ármann Friðriksson, 1. stýrimaður Árni Finnbogason og 1. vélstjóri Her- mann Hjálmarsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.