Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.09.1947, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 649 Lárétt, skýring: 1. Trjátegund, 4. párar, 10. horfa, 13. sá, 15. brask, 16. hásjávað, 17. slæman, 19. fljót, 20. kjána, 21. þvottaefni, 22. skógardýr, 23. bæta, 25. smjörlíki, 27. beitiland, 29. kaup- félag, 31. land, 34. hijóm, 35. kona, 37. mannsnafn, 38. leikfang, 40. tungl, 41. tónn, 42. samhljóðar, 43. innyfli, 44. greinir, 45. ekki tann- iausir, 48. umhugað, 49. félag, 50. gengi, 51. likamshluti, 53. ósam- stæðir, 54 hreinlætisvöru, 55. gljúl'ri, 57. ágætar, 58. duglegs, 60. sleipir, 61. ofviðri, 63. lengra, ,65. rykagn- irnar, 66. draug'ar, 68. mæla, 69. þræll, 70. bullar, 71. klettur. Lóðrétt, skýring: 1. Drykk, 2. sjávardýr, 3. tafla, 5. fangamark, 6. illgresi, 7. pokann, 8. herji, 9. verkfæri, 10. innyflum, 11, kona, 12. hvíldi, 14. hnappana, 16. kvennabósi, 18. gabb, 20. furn, 24. pallur, 26. óttalegur, 27. flakk- ari, 28. smekklegur, 30. langur, 32. riki, 33. lifað, 34. fýla, 36. gælunafn, 6. 39. reiða, 45. missir, 46. orðflokkur, 47. æsingur, 50. grinið, 52. kveiki- steinn, útl., 54. hnötturinn, 56. grein- ir, 57. bylgja, 59. herbergi, 60. skinn, 61.. knýja, 62. ílát, 64. efni, 66. þyngdareining, 67. sólguð. LAUSN Á KR0SSG. NR. 648 Lárétt ráðning: 1. Ósk, 4. krabbar, 10. ský, 13. skap, 15. urrar, 16. staf, 17. sóð- ar, 19. gil, 20. skola, 21. para, 22. ama, 23. nart, 25. líða, 27. bálk, 29. kg., 31. sannleika, 34. La, 35. rata, 37. dalir, 38. njót, 40. álar, 41. S.G., 42. R.T. 43. naga, 44. mak, 45. skartir, 48. gal, 49. ur, 50. sko, 51. nót, 53. R.O., 54. lieit, 55. gnúp, 57. dafni, 58. saur, 60. sagan, 61. Óli, 63. ratar, 65. otur, 66. asann, 68. raka, 69. fór, 70. grannar, 71. ris. Lóðrétt ráffning: 1. Óss, 2. skop, 3. kaðal, 5. R.U. arga, 7. brimill, 8. bala, 9. ar, 10. stork, 11. kalt, 12. ýfa, 14. Par- ísar, 16. skaann, 18. raða, 20. snák, 24. skrámur, 26. andskoti, 27. Birt- ings, 28. Katalog, 30. gaar, 32. naga, 33. eirt, 34. lógar, 36. tak, 39. jag, 45. skinn, 46. reislan, 47. rónar, 50. sefar, 52. túlar, 54. hagur, 56. putar, 57. dató 59. raki, 60. sof, 61. ósa, 62. inn, 64. Ras, 66. ar, 67. Na. Hann rakaði saman miklum auði, varð margfaldur milljónamæringur, sumpart í reiðu fé, sem þó var aðeins brot af eign- um hans, sumpart i demöntum — en af þeim átíi Iiann úrvals safn — allt steina, sem höfðu fundist i námum hans. Hann þagði um stund, eins og liann væri að hugsa sig um, en svo liélt liann áfram: — Hann átti alitaf í miklu stímabraki útaf peningum sínum, en minnst af því sagði hann mér, — þetta varð þess vald- andi, að hann vildi aldrei trúa öðrum fyr- ir neinu. Þessvegna geynti ég allar eigur hans hér í húsinu. Hún horfði forviða á liann. — Eigið þér við að þér geymið milljóna virði liér i húsinu? sagði hún forviða og tók andköf af undrun. Hann kinkaði kolli. — Já, og nú skal ég sýna yður fjársjóð- inn okkar. Komið með mér .... Þau gengu saman fram ganginn, hann opnaði kjallaradyrnar og svo gengu þau niður stigann. Það var afar langur gangur, og aflttr opnaði liann dyr, og þau komu inn í stórt, vistlegt herbergi. Lilly horfði forviða kringum sig. Herbergið, sem þau stóðu í, var fallegra og ihurðarmeira en hún hafði nokkurn- tíma áður séð á ævi sinni. — Þetta er það allra helgasta, sagði haml og liló. Hann þreifaði fyrir sér með höndunum og fann járnkistu og opnaði hana. Lilly slarði ofan i kistuna, mállaus af undrun. Þar voru hundruð af glitrandi, ótrúlega stórum demöntum. — Nú skil ég betur, hversvegna þeir eru svo áfjáðir að komast liérna inn, sagði hún loksins. Hann kinkaði kolli. — Auðvitað, — en þeir eiga ekki að verða hérna. Eg er að láta búa til. . . . Lágt hljóð heyrðist gegnum þilið. Það var eins og maður stigi út á gólfið, fram að dyrunum, og drægi á eftir sér fæturna. 9. Kapítuli. Lilly og Sveinn Karler liéldu niðri • i sér andanum. Skrefin færðust nær og nær. — Það er einhver þarna inni, hvíslaði hún hrædd. Hann hristi liöfuðið. — Okkur heyrist það hara, það getur ekki verið maður, sem er þarna inni, sagði hann. Karter lokaði járnkistunni í snatri og setli hana á sinn stað aftur. Svo sneri hann sér aftur að lienni. Bíðið hérna eitt augnablik, sagði hann. Eg ætla að athuga hvað þetta getur verið.... Hún heyrði ekki niðurlagið á setningunni. Hann ýtti henni varlega til hliðar, og hvarf samstundis út úr dyrunum. Lilljr stóð grafkyrr og starði á dyrnar. Henni virlist hún heyra hvíslandi radu- ir inni í herherginu handan við þilið. En aðeins eitt augnablik -— svo heyrðust aft- ur hikandi skref Karters og að vörmu spori kom hann inn. — Það var enginn þar, sagði hann stutt. — Hvernig getið þér gengið úr skugga um það, þegar þér sjáið eklci, andmælti hún. — Er ekki betra eð ég fari með yður þarna inn? Hann liristi höfuðið. -— Þess þarf ekki, — það er enginn þar. Eg þreifaði fyrir mér um allt lierhergið, sagði hann. Hún þagði um stund, en gat ekki á sér setið að spyrja: — Hver er þarna inni? — Enginn, segi ég. Hún lét sem hún lieyrði ekki livað liann sagði, en hélt rólega áfram. — Hafið þér mann í lialdi í herberginu þarna? Ilún sá að hann kipptist við, en á næsta augnabliki hrosti hann. — Þér hafið auðugt hugmyndaflug, sagði hann. — Það er ekki hugmyndaflug — það er maður þarna inni, sagði liún þrálál. Ofurlitla stund stóð liann eins og hann væri í vafa um hvað hann ætti að segja, en svo yppti hann öxlum. Það er ekki allt, sem ungar stúlkur varðar um, sagði hann. Svo að þér hafið þá mann í fangelsi þarna inni? Ilver segir að það sé maður? svar- aði hann. — Manneskja þá, leiðrétti hún. — Þér hafið manneskju í haldi hérna i húsinu. Nú hló liann upphátt. — Þér neyðið mig til að gefa skýringu á þessu, — nú jæja, ég skal þá gera það. Nei, það er enginn fangi þarna inni, mann- eskjan er — Samó! — Samo??? — Já. Samo er farinn að hátta, sagði hún. Hann er farinn til herhergis síns í húsinu hjá heimilisfólkinu. Hann liikaði við í svipinn, en svo hélt liann áfrani: Málið er svona lagað: Okkur Samo kom saman um, að gott væri að hafa útgöngu- dyr til vara hér í húsinu, útgöngudyr, sem enginn nema við tveir vissum um. Eins og reyndin hefir orðið síðan við komum hiug- að, er það náuðsynlegt að við höfum svona dyr — eins og refurinn liefir tvær smugur á greninu sínu — það gæti orðið þannig ástatt hjá okkur, að við þyrftum á þeim að lialda. Við getum búist við því á hverri stundu, að einhver hrjótist inn í húsið — eða jafnvel reyni að fremja morð .... Þér munuð skilja það, er ekki svo. Hún kinkaði hara kolli en svaraði ekki.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.