Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1947, Blaðsíða 7

Fálkinn - 12.12.1947, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 Friðrik konungur og Ingrid drottning ganga út úr þinghúsinu. Og svo var ]jað skrítlan um amerísku kerlinguna, þegar liún sá Iieklugosið: — Laglega liafa þeir farið að ráði sínu hérna, bölvaSir ÞjóSverjarnir. Og ein í viðbót: — Eg skil þetta ekki,“ sagði Marlene Dietrich við Loft. „Siðast þegar þér tókuð mynd af mér, þá var hún miklu fallegri en þessi.“ „Já,“ andvarpaði Lofturinn. „Þér verðið að muna, að þá var ég átta árum yngri.“ TIL HÆGRI: Gamlar venjur. — / Englandi er mikil viðhöfn þegar Mikjáls- messufundir undirréttanna hefj ast. Þá er háíðamessa haldin í Wesminster Abhey, og mæta dómararnir þar í fullum skrúða. VAKAÐ YFIR ATÓMLEYNDARMÁLINU. — Þetta eru fyrsti myndirnar, sem birtar eru frá Los Alamos i New Mexico, þar sem atóms'prengjurnar voru framleiddar. Annars eru atómorkutilraun- irnar þar með hinni mestu leynd, og tilraunasvæðið vandlega um- girt. Hervörður sér um að enginn óviðkomandi fari þar inn. Við atómorkustofnunina í Los Alamos, vinna nú 8.000 manns, þar af fjölmargir heimsfrægir visindamenn. Reyna þeir að fá orkuna nýtta að friðsamlegum markmiðum. Á efri myndinni sést einn varðturninn í Los Alamos, og á þeirri neðri inngangurinn í atóm- orkustöðina. VILL VERA BÖÐULL. — Það hefir gengið illa að ná i böðul til að hengja japanska stríðsglæpa- menn. En nú hefir ungfrú Mary Mingis frá St. Louis i Bandaríkj- unum boðið sig fram. Hálfbróðir hennar dó í fangábúðum í Japan og hún lofar því, að hún skuli leysa verkið vel af hendi. BRÓÐIR DE GAULLE. — Bæjar- stjórnarkosningarnar i Frakk- landi i október urðu ekki aðeins sigur fyrir de Gaúlle hershöfð- ingja heldur og fyrir Pierre bróð- ur hans, sem er einn af þeim ý.4 meðlimum flokksins, sem kosnir voru í bæjarstjórnina í París. — Hann er nú orðinn borgarstjóri. vígði nýlega sjúkrahús í South- — Hér á myndinni sést Jowitt end-on-See og notaði þá tæki- lordkanslari vera að fara úr færið til að skoða útvarpstœkja- kirkjunni. verksmiðju í bænum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.