Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1947, Blaðsíða 11

Fálkinn - 12.12.1947, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Riddarar úr lifverði konungs og stallsveinar voru skrautbúnii' við hdtiðahöldin. Þeir voru í gömlum og fögrnm brynjum, höfðu skraut- hjálma á höf&i og var afsk'ornu tagli hiujtt aftan í þá. ----oOo------ Þegar drottningarefni giftist. Framhald af bls. 5. Þá brosti hertogafrúin af Kent og einhverjir fleiri. Nú hélt öll brúðkaupsfylking- in til Buckingham Palace og áð- ur en sest var til borðs var tekin hin „autoriseraða“ ljósmynd af brúðhjónunum. Er mikið af því látið, hve falleg drottningarefnið sé á þessari mynd og yfirleitt hve brúðurin hafi „tekið sig vel út“. Yfir borðum hélt George kon- ungur aðalræðuna, og svo kom að þeirri athöfn er Elisabet skyldi stykkja sundur brúðkaupskökuna. Tók hún nú sverðið af manni sín- um og notaði fyrir hníf, því að hér dugði enginn smákuti, því að kakan var hið mesta ferlíki. En fyrir utan höllina stóðu hundruð þúsunda af fólki. Fór loks svo að fjöldinn ruddist gegnum varðlínur lögreglunnar og upp að grindverkinu kringum höllina og hrópaði hástöfum á brúðhjónin. Stóðu þau hróp og köll samfleytt 40 mínútur en sumsstaðar í fylk- ingunni var sungið. Loksins komu brúðhjónin út á efri hallarsval- irnar klukkan rúmlega tvö og ætl- aði þá allt um koll að keyra af hávaða. Skömmu síðar sýndu konungshjónin sig einnig ásamt Margaret Rose prinsessu. Þetta dugði, því að nú hafði fólkið feng- ið það sem það vildi, og fór nú að týnast heim til sín. En margir fengu konungshollustukvef upp úr þessu. Eftir borðhaldið óku brúðhjón- in til Waterloo Station og fóru þáðan með hraðlest til Romney House í Hampshire en þar er set- ur Montbatten lávarðar. Þar eiga þau að njóta hveitibrauðsdag- annaó Nú var prinsessan komin úr brúðarkjólnum og í gráblá ferða- föt og leit út „eins og hver önn- ur manneskja“, og Philip í bláu •liðsforingjafötunum. Og nú heitir prinsessan framvegis „hertogafrú- in af Edinburgh“ en ekki prins- essa. Það getur orðið lengi, sem hún Hertoginn af Windsor og frú hans voru ekki viðstödd vigsluhátiðina. Þau hafa verið i Englandi i haust, en héldu vestur um haf með „Queen Mary“ fgrir skömmú. heldur því nafni, því að faðir hennar getur orðið konungur í marga áratugi enn. VIM hreinsar fljótt- og svo vel Hvar svo sem þér þurfið að hreinsa. gerið ])að á fljótastan og auðveldast- an hátt — með VIM, hinu örugga og fullkomna lireinsidufti. Óhreinindi og fita hverfa sem töfrar væru, hlut- irnir verða aftur bjartari og líta út sem nýir. VIM hið örugga hreinsiduft. X-V 449/2-1110 A LEVER product Hreinsar allt. En Barrabas var ræningi. Framli. af bls. 9. Hvíslingarnar læðasl inn að hjartarótum Barrabas og svo veikt var þetta hugboð, sem hann hafði fengið rétt áðan að nú nær reiðin tökum á Iionum. Hafði lýðurinn ekki sjálfur beð- ið um að liann yrði látinn laus? Og nú hleypur hann inn i mann hafið, sparkar og slær og ryðst áfram. Hræðileg barátta er í sál lians, og hann verður að finna hatur fólksins í kring um sig til þess að freistast ekki til nýrra illgerða. Undir miðnætti, er liann reik- ar þreyttur og slæptur um göt- urnar þrýstir liann í örvænt- ingu og reiði herðunum að dyr- um á einu húsinu, mölbrýtur þær, lemur húsráðandann þang- að til Iiann liggur í öngviti og rekur konuna út. Og svo mölv- ar liann alll sem næst hendi er og hljóð gatan bergmálar af öskri hans: — Gef oss Barrabas lausan . . fyrir armbandsúr, sem var stolið frá honum fyrir tíu árum. Nafnlaust bréf fylgdi, og í því stóð, að úrið hefði ekki verið n.otaðar í mörg ár, og þessvegna væru 100 krónur fullgóð borgun fyrir það. GRÁÐUGUR ÞORSKUR. Maður nokkkur í Noregi keypti sér stóran þorsk á bryggjunni og fór beint heim með hann lii að láta hann í pottinn. En hvað skeður þegar hann slægði þorskinn? í mag- anum voru 5 gylltir hnappar af sjóliðsforingjabúningi og þetta varð tii þess að þorskinum var lient beina leið í forina. Það er trú manna að makríllinn sé mannæta á styrjaldarárum, en þorskurinn hef- ir hing'að til ekki verið bendlaður við þann ósóma, og vonandi að hann verði það ekki, því að það gæti spillt inarkaðnum. Liklega hef- ir það verið hégómagirni hjá þorsk- inum, að hann gleypti gljáandi hnappana, þvi að fiskar eru ólmir í það sem gljáir. ÞJÓFUR VIRÐIR ÚR. Nýlega fékk Lester Turner 100 krónur sendar í pósti, sem borgun MAGABELTIN. Nelly litla van Echold í Hertog'en- boscli i Hollandi liefir lengi safnað magabetum af vindlum. Nýlega fékk hún góða viðbót við safnið því að Winston Churchill sendi henni úr- vai af magabeltum af vindunum, sein liann reykir mest.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.