Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1947, Blaðsíða 16

Fálkinn - 12.12.1947, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN Fimm nýjar liæknr 1. Sög’tir Isafoldar Nú er komið út fyrsta bindi þessa skemmtilega' og eigulega rit- safns. Hefir Sigurður Nordal valið eínið, en Ásgeir Blöndal Magn- ússon búið undir prentun. I því eru margar þeirra sagna, sem vinsælastar urðu og eftinninnilegastar, svo sem Höfrungshlaúp, Undúrsamleg' lijálp í lífsliáska, Hans skraddari gerist liermaður, Iíugvitsamlegt bjargráð, Karl glaðværi. — En auk þess eru allar islensku sagnirnar, sem prentaðar voru í sérsöku bindi í Sögu- safni ísafojklar liinu gamla. Þeir, sem komnir eru á fullorðins aldur, muna eftir sögunum, sem biríust neðanmáls i fsafold. Margar þeirra voru svo skemmti- legar, að unun var að lesa. Málið var hreint og fagurt. Björn .lónsson ritstjóri og síðar ráðherra þýddi margar þessara sagna. En auk þess þýddi liann margt í gömlu Iðunni og víðar. Ákvéðið er, að úrval úr þessu komi í 3—4 bindum. 2. Itæiiiibókin Hér er á ferðinni sérstæð og merkileg bók, sem verða mun, er tímar liða, í éigu Iivers írúaðs manns á landinu. Síra Sigurður Pálsson í Hraungerði befir unnið að bókinni i mörg ár. — Lang- flestar eru bænirnar eftir erlenda höfunda, frá flestum öldum kristninnar og ýmsum löndum. „Svo er gert til þess að kirkju- fólk vort slitni síður úr tengslum við krislnilif lyrri tíða og trú- arlíf annarra kirkna". — Til bókarinnar liefir verið vandað svo sem frekast var kostur á. Þar er lil dæmis Lítanian, sem Mar- teinn Lúther tók saman, því nær óbreytt frá því, sem bún birtist i Grallaranum og með sama lagi og þar. Friðrik son tónskáld umritaði nóturnar. Lag þetta er eill með því allra elsta, sem sungið Iiefir verið á landi hér, og marglöngu fyrir landnám ísjands. — Og til þess að skreyta ])essa ágælu bók, voru teknar myndir af nokkrum gripunum úr kirkjum vorum á miðöldum, sem geymdar eru á þjóðminjasafninu. Bjarna- tilorðið fegurstu 3. Borgfirzk Ijjöð eftir 54 höfunda Borgfirsk ljóð, sem. liér koma fyrir almenningssjónir, eru gefin út í tvenns konar tilgangi. Hinn fyrri er sá, að bregða upp mynd af kveðskap bors»firskrar alþýðu á fyrri hluta 20. aldar. Hin síðari, að styrkja byggingu sjúkraskýlis í Borgarnesi. Allur ágóði af sölunni rennur til byggingar sjúkrá- skýlis í Borgarnesi. 4. Ihilalíl Fáar bækur urðu cins vinsælar um síðustu j(»1 og hin yfirlætislausa skáldsaga Dulalíf, eftir skagfirsku skáld- konuna Guðrúnu frá Lundi. Það eitt fannst mönnum skorta á fulla ánægju, að sagan var ekki öll sögð. — Nú er komið síðara bindið — sögulok og er það tvöfalt að stærð við það lyrra, og að sama skapi skemmtilegt. 5. Firkið I uorörl Síðari hluti þessarar bókar er kominn út, þar segir frá bernáminu úti um landið og ýmsum málum, sem upp komu i sambandi við þríbýlið, sem var bér á landi ófriðarárin. í þessu bindi eru enn fleiri myndir en í hinu fyrra, og munu margar þeirra velcja athygli og umtal. Bókaverzlun ísafoldar Austurstræti 8. Laugaveg 12. Leifsgötu 4. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.