Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.12.1947, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGATA NR. 661 Lárétt skýring: 1. Iíyða, 4. sterk, 7. hár, 10. róleg- ar, 12. tennur, 15. ósamstæðir, 16. bugðu, 18. unnu eið’, 19. stærðfræði- tákn, 20. fæða, 22. fljót, 23. þræta, 24. skutur, 25. bera, 27. þrammar, 29. drepa bh., 30. skrúffigangur, 32. mjög, 33. peningar, 35. karldýr, 37. kann við, 38. leikur, 39. óhreinindin, 40. fljót, 41. liyski, 43. bora, 46. selja, 48. flýtir, 50. mannsnafn, 52. knýi, 53. þjóðflokkur, 55. kvjkmyndafélag, 56. efni, 57. sérgrein, 58. lofttegund, 60. stjórn, 62. gælunafn, 63. velgja, 64. greinir, 66. ósamstæðir, 67. græn, 70. bögglast, 72. rödd, 73. tálmun, 74. rækt- að land. Lóðrétt skýring: 1. Fuglinn, 2. hrylla, 3. -orð, 4. gyðja, 5. nútíð, 6. gýtur, 7. stækkuðu, 8. tveir eins, 9. fiskana, 10. horfa, 11. fé, 13. hljóð, 14. óhreinindi, 17. mann, 18. áklæði, 21. lengdarmál, 24. viður, 26. óhreinka, 28. kennimaður, 29. manns- nafn, 30. fugl, 31. dula, 33. töluorð, 34. tófa, 36. verk, 37. ný, 41. raun, 42. stjórn, 44. fataefni, 45. illgresi, 47.1and 48. slipa, 49. sekkur, 51. fallegan, 53. brauð, 54. úthverfa, 56. burst, 57. korn, 59. vend, 61. svað, 63. samið, 65. rödd, 68. fangamark, 69. utan, 71. ósam- stæðir. LAUSN Á KR0SSG. NR. 660 Lárétt. ráðning: 1. Alt, 4. skass, 7. öra, 10. aílóga, 12. afláti, 15. ur, 16. karm, 18. flan, 19. óð, 20. mæt, 22. aga, 23. rit, 24. áma, 25. kar, 27. ansar, 29. æri, 30. Höfum opnað nýja búð á Skólavörðustíg 18 Eins og að undanföru höfum við fjölbreytt og uandað úrval af alls- konar prjónavörum Prjónastofan HLÍN Skólavörðustíg 18. — Sími 2779. strák, 32. amt, 33. stinn, 35. anis, 37. sían, 38. úr. 39. keskinn, 40. Ok 41. hann, 43. úinu, 46. staka, 48. kul, 50. rótar, 52. Áka, 53. kærar, 55. tak, 56. Óli, 57. fal, 58. sit, 60. raf, 62. M.M. 63. rófa, 64. Asía, 66. R.l. 67. safali, 70. talinn, 72. ryk, 73. rófna, 74. asi. Lóðrétt, ráðning: 1. Afrækt, 2. L.L. 3. tók, 4. sarga, 5. al, 6. salir, 7. öln, 8. rá, 9. atóm- in, 10. aum. 11. gaa, 13. fat, 14. iða, 17. mana. 18. frat, 21. tara, 24. árin, 26. Rén, 28. smekkur, 29. æta, 30. sjúss, 31. kikna, 33. sinir, 34. nykur, 36. sen, 37. snú, 41. haki, 42. aka, 44. nót, 45. utar, 47. tálmar, 48. æla, 49. Lasa, 51. akarni, 53. kafir, 54. rista, 56. óms, 57. fól, 59. tía, 61. fin, 63. rak. 65. ala, 68. F.Y. 69. af, 71. ís. Það er best að reyna að gleyma .... Þú berð í bætifláka fyrir John Hoot? Hún var forviða. Hún tók sér nellikku, en lionum fannst hún ekki liæfa hárinu á henni. Þegar hann kom inn i stofuna aftur sagði liann við Valerie, að hann hefði einselt sér að Iiafa óbeil á því, að sjá nellikkur i liári kvenna. Það væi’i siður, sem ekki væri verl að laka upp. Cally sá að Alice Brysac stóð og heið við dyrnar á forsalnum. Hún var komin i stutta silfurrefskápu. Deevers sagði Paul að hann og Alice ætluðu að fara í náttklúbb, sem bann langaði til að sjá, og dansa þar. Hann bauð öllum góða nótt, og svijiaðist um dá- litið forviða, eins og hann væri að reyna að komasl að, hvað gesturinn, sem hann fann ekki, liefði gert af sér. Callv furðaði sig líka á hvað orðið hefði af Iloot. Valerie gaf Iionum skýringuna: — Eg held að signor Piombo hafi farið inn i bókastofuna, sagði hún með sínu innileg- asta hrosi. í rauninni var lnin eigi lítið for- víða á þessum Piombo, og hún hafði ein- sett sér að spyrja Paul nánar um hann seinna. Eftir að Alice og Englendingurinn voru farinn hélt Brock áfram ræðu sinni um Frakkland og framtíðina. Hann átti eflaust eftir að halda þessa sömu ræðu fyrir alla viðskiptavini sina í U.S.A. Hann sagðist liafa séð gistihús með gljáandi messing á dyrunum og hvíta líndúka á horðunum, og að maður virtist í fljótu hragði verða þess áskynja, að Frakkar hefðu ekki liðið umtalsverða neyð á hernámsárunum. Hann sagði að sér skildist helst, að í frönsku and- stöðuhreyfingunni hefði aðallega verið j>jóf- ar, illmenni og kommúnistar, og spurði Valerie hvaða álit liún hefði á því. — Kæri herra Brock, svaraði hún, — ég veit svo lítið um þessháttar. Eg var i Toulouse öll hernámsárin og umgekkst varla nokkurn mann. Loks kom Hoot inn í stofuna. Paul heils- aði honum og bauð hann innilega velkom- inn og spurði: — Það er ekki sú rétta? Cally skildi, að liann mundi eiga við vatns- litamyndina. Hoot mundi hafa farið inn i bókastofuna til þess að skoða myndina einu sinni enn. Hoot liristi höfuðið. — Þetta var ágætur miðdegisverður, herra Morlaix. Fyrr eða síðar skal ég j>akka yður fvrir hann, með þvi að mála mynd handa yður. Eg liefi ekki borðað svo mikið síðan .... Hann sagði ekki hve langt væri siðan. Svo spurði hann Callv: — Á ég að fvlgja þér á gisti- húsið? Já, en heldurðu að þú ratir betur en ég? Paul bað afsökunar á böfuðverknum og bauð þeim bifreið. — Eg hugsa að ég hafi nóg bensín •— -— Hoot sagði: — Við getum gengið. Hann fór til Valerie til þess að slá benni gull- bamra fyrir hinn ágæta miðdegisverð. Hann sagði að svínasteikin hefði verið hreinasta afbragð. Caily fullvissaði Paul um að þau mundu komast leiðar sinnar. — Við viljum ekki sólunda meiru af bensíninu þínu. Farðu nú bara að bátta, böfuðverkurinn lætur ekki að sér hæða.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.