Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1947, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.12.1947, Blaðsíða 1
16 síður. Vei’ð kr. 1.50. I skammdeginu á Lækjartorgi Lækjartorgið er samgöngumiðstöð höfuðstgðarins og hefir ekki verið stækkað þó að bærinn hafi margfaldast. Stöðvar- bifreiðunum hefir smúmsaman verið byggt úl af sjálfii torginu, en strætisvagnarnir halda þar til enn, svo að margir eru þeir, sem þurfa að koma á „Núttið“ til þess að komast í þá. Bráðlega munu gömlu Thomsenshúsin tvö verða að þoka fyrir umferðinni og rýmkar þái á torginu. Miðbærinn er ekki sem fallegastur til að sjá, með háum göflum stórhýsanna við Póst hússtræti og sundurleit, gömul hús nær. Ljósm. Guðm. Ilannesson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.