Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1947, Page 1

Fálkinn - 12.12.1947, Page 1
16 síður. Vei’ð kr. 1.50. I skammdeginu á Lækjartorgi Lækjartorgið er samgöngumiðstöð höfuðstgðarins og hefir ekki verið stækkað þó að bærinn hafi margfaldast. Stöðvar- bifreiðunum hefir smúmsaman verið byggt úl af sjálfii torginu, en strætisvagnarnir halda þar til enn, svo að margir eru þeir, sem þurfa að koma á „Núttið“ til þess að komast í þá. Bráðlega munu gömlu Thomsenshúsin tvö verða að þoka fyrir umferðinni og rýmkar þái á torginu. Miðbærinn er ekki sem fallegastur til að sjá, með háum göflum stórhýsanna við Póst hússtræti og sundurleit, gömul hús nær. Ljósm. Guðm. Ilannesson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.