Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1947, Blaðsíða 10

Fálkinn - 12.12.1947, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN VHCS/VU U/SHblMtHIR Tillögur um jólagjafir Vísasta leiðin til þess að komast í jólaskap er sú að taka nú strax til óspilltra málanna og fara að hugsa um jólagjafirnar. Eg meina þessar jólagjafir, sem þið ætlið að Elspýtnahylki. búa til sjálf, því að það tekur allt- af nokkurn tíma, ef það á að vera vel gert. Hér koma nokkrar lnig- myndir, sem hafa j)ann kost að þær koma ekki mjög mikið við budduna. Copyright P. I. B. Box 6 Copenhoqen kingaklefa. Til þess að búa það til verðið þið að hafa laufsög, þrjár kringlur eru sagaðar úr (i mm. þykkum krossviði. Sú fyrsta (i cm. í þvermál, sú næsta 5 og sú minnsta 4 cm. Svo smíðar þú klossann, sem eld- spýtustokkurinn á að sitja i. Málin á honum eru I%x3x3 cm. Þú límir svo öll stykkin saman eða festir þau saman með langri skrúfu gegnum neðstu kringluna og upp í klossann. Og svo málar þú gripinn cða bæsar liann, með sama iit og skrifborðið hans pabba þíns er. Því að liánn á vitanlega að fá þennan kjörgrip. Við skulum þá byrja á telpunum. Hérna er perlukrans, sem þið getið gefið systrum ykkar eða frænkum. Þið þurfið ekki annað til að búa hann til en bandprjón, svolitið af lími og marglitan pappír. Klippað oddmyndaða renninga úr pappírn- um og vefjið þeim utan um band- prjóninn — byrjið á breiðari end- anum —. Vefjið fast og berið lím á innra borð pappírsins. Þegar ræm- unni hefir veið varfið til enda er perlan búin og má draga hana af prjóninum. Ef þið haf'ð glæran lakfernis til að bera á perlurnar, verða þær fallegri. ÁFLOGAUAMOI Klukka handa þeim yngsta. Skifan er úr 4 mm. þykkum kross- viði. Tölurnar má saga út úr kross- viði, en það iná líka mála ]iær á skífuna og það er einfaldara. Vis- arnir eru líka úr krossviði og fest- ir á skífuna með ofurlitilli skrúfu, þannig að hægt sé að flytja þá. Þetta er ágætu gripur til að notá, þegar börnin eiga að læra að þekkja á klukkuna. Útsaumaður smekkur. Hérna kemur dálitið, sem stelp- urnar geta gert. Fáið ykkur pjötlu úr grófofnu efni, sein auðvelt er að telja ]iræðina i. Svo saumið ]>ið á það kjúklinga eftir fyrirmyndinni sem þið sjáið hérna, með gulu og rauðu á víxl og augað nieð brún- um lit. 19. Hardy fór nú að gruna, hvern- ig í öllu lá. Musja hélt áfram: „Með vélbyssunni gæti ég skotið á þá og náð öllum rifflunum frá þeim. En sá hængur er á, að við kunnum ekki vel að fara með vélbyssuna. Þú veist hvcrnig á að hafa svona liluti í lagi. Sýndu okkur hvernig á að fara með vélbyssuna, og ])á ert þú frjáls. Ef þú neitar því, ertu dauð- ans matur!“ Starfið er margt - VDNNdJffAirAdiŒIRffi 0§HAmDS "A HEYKIAVlK Clzta stæista 99 lullkomnastp voikstniöjq slnnai greinat á lslandl Og hérna eru tvær Skotasögur: — Önnur um manninn, sem skaut tveim- ur skotum fyrir norðan hjall á að- 20. Hardy ætlaði að fara að segja nei, en að kom hik á hann. Þótt hann væri drepinn, væri samt lík- legt, að Patanarnir lærðu á vél- byssuna og dræpu hermennina, sem Væru á leið upp skarðið. Og ofurst- inn fengi adrei að vita, að hann hefði reynt að ná vélbyssunni aftur, ef liann dæi nú. — „Nú, hverju svarar þú? Flýttu þér! Við verðum að fara að halda upp i skarðið." i------------------------- Brunabótafélag Islands. vátryggir allt lausafé (nema verslunarbirgðir). Upplýsingar i aðalskrifstofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá umboðsmönnum, sem eru í hverjum lireppi og kaupstað. fangadagskvöldið og sagði svo krökk- unum sínum, að jólasveinninn liefði framið sjálfsmorð — Hin var um manninn, sem hvislaði að samvaxna tvíburanum: — Laumastu frá lienni systur þinni, þá skal ég gefa þér í staupinu!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.