Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 12.12.1947, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 Skammt frá honum var blóma- stóð. Þegar blærinn fór um það hreyfðist það eins og liópur flögrandi fiðrilda. Voru það blómin, sem breyttu fótataki drengsins þegar hættan vofði yfir honum? Ræningjarnir sjö sáu að liann beygði út af stígnum og livarf jafn liljóðlega og liann liafði komið. En þegar Barrabas sá fórnarlambið slepþa, gat hann ekki stillt sig lengur. Var það kannske tilviljun að það var þessi drengur, sem fyrstur nálg- aðisl ræningjavirkið? Hafði liann ekki liaft gát á dyrunum lijá honum til þess að ná sér í eitt skipti fyrir öll niðri á þess- ar-i jarphærðu kveif, þessum — þessum--------sem aldrei gat fengið sig til að drepa fugl eða lemja hund. Hann sveiflaði bareflinu yfir liöfði sér og tekur allt í einu á rás niður brekkuna. Allt gerist í mesta flýti. Sólin skín beint í augun á lionum, hann hrasar um trérót og dettur á hramm- ana niður á stíginn, en áður en hann hefir náð að standa upp aftur eru hinir komnir lil Iians og standa með kylfurnar reidd- ar til höggs. Hann lyftir báðum liöndum yfir höfuð sér og engist sundur og saman af hræðslu. Hann veil að þeir muni drepa liann. Hann les það úr augum þeirra, og l’rávita af ótta æpir hann nafn drengins, sem hann fyrir skemmstu hafði ætlað að berja og hinda i ræningjavirkinu. — Jesús, Jesús — hjálpaðu mér. Illræðismaðurinn á gólfinu í fangelsi Antoniavirkisins lætur illa í svefni. Sterkur líkaminn engist sundur og saman og enn- ið er vott af svita. En draum- uririn hefir náð sliku haldi á sál hans að liann valcnar ekki ein.u sinni þegar ferlega hátt hljóð glymur um allar götur: Krossfestu! Krossfestu! Hrópið sameinast draumi mannsins og allar barnslegu, samánkreistu varirnar kringum liann hrópa allt i einu þetta hræðilega orð: Krossfestu! krossfestu! Loksins vaknar maðurinn á gólfinu. Ilann stendur upp, þurrkar svilann af erininu og starir tryllingslega kringum sig. Hvar er hann? Hvað hefir gerst? Hver hrópaði: Krossfestu! Krossfestu! Stynjandi þekkir hann aftur veggina kringum sig. Þessi hræðilegu óp varða hanri, hann og engan annan. Illræðismann- inn og morðingjann. Áður en sólin gengur til viðar skulu naglar reknir gegnum liendur hans og fætur. Hann á að liengjast á kross og svo getur fólk haldið hátíðina í friði .... I æði og örvæntingu þrífur hann í járnstengurnar fyrir glugganum, en honum tekst ekki að brjóta þær. Eftir dálitla stund opna her- mennirnir dyrnar, og þá er hann niðurlútur en kreppir lmefana. Hárið er vott og í flygsum á liöfði hans, og aug- un blóðhlaupin af skelfingu. En hermennirnir koma ekki inn til hans. Þeir standa í dyr- unum og hrópa til liaris að liann sé frjáls. Hann megi fara hvert á land sem hann vilji . . Hann lætur kreppta hnefana síga, hægt og liægt. Frjáls? A gólfinu fyrir framan liann er rák af hlárri dagsbirtu. Ósjálf- rátt starir hann á þessa rák. Frjáls? Hann skilur þetta ekki — Veistu ekki að það eru páskar og landstjórinn má láta einn fanga lausan? hrópar einn hermaðurinn hálf óþolinmóður yfir því að Barrabas skuli vera svona lengi að átta sig.. En þá lyftir hann allt í einu höfði, fanginn. Það er rétt svo að hann getur hært varirnar: — Hefir nokkur beðið um að lála mig lausan? — Lýðurinn, svöruðu þeir, — lýðurinn hefir beðið um að láta þig lausan . . ..? Hægt og rólega fer jötunninn að lireyfast. Ilann gengur með liangandi arma og andlitið eins og hann viti hvorki úr né í. Hermönnunum finnst hann lik- ari mani' á leið til aftökustað- arins en náðuðum manni, en þeir þora ekki að hafa orð á þvi við hann. Eins og í svefni reikar liarra- has fram að breiðum dyrunum. Aðeins nokkur skref eru milli hans og frelsisins, þegar hann tekur alll í einu eftir manni, sem stendur liálffalinn í skugg- anum undir porthvelfingunni. Hann er gamall og magur, skeggið er hvítt og það er virðulegur svipur yfir honum, en kroppurinn skelfur af ákafri geðshræringu. Hann tekur báð- um höndum um handlegginn á Barrabas: — Veistu hver á að lianga á krossinum í þinii stað i dag? Jesús frá Nazarel, spámaður- inn, liann sem segist vera son- ur Guðs. Gamli maðurinn híður ekki eftir því að sjá hvort orð lians hafi áhrif á glæpamanninn, hjarta lians er bara svo þrung- ið, að hann má til að hrópa þelta hvort sem nokkur hlust- ar á það eða ekki. En Barra- bas riðar eins og hann væri barinn, og ber handlegginn fyrir augu sér sér og styðst upp við múrinn. — Nei, nei, hvíslaði hann hás og allur líkaminn titraði eins og í dauðateygjum. Undrandi liorfir gamli mað- urinn á hann og strýkur skegg- ið skjálfandi hendi. Þekkti jafn- vel afbrotamaðurinn máttinn, sem var fólginn í þessu nafni? .... Hann leggur höndina smeykur á liandlegg Barrahas- ar: — Sonur minn, far þú i friði og kvíddu engu. Hann lief- ir lofað að frelsa okkur alla ..... Þú ert sá fyrsti ...... Þrevtuleg, rauðhvarma augun í honum tindra af gleði um leið og hann segir það. En Barrabas slítur sig af hon- um. Hann ryðst áfram gegnum mannhafið. Innan við borgar- hliðin eru þrengslin ferleg. Fólkið liorfir á fanga, sem erf- iðar sig áfram götuna með kross á bakinu. Barrabas stendur kyrr og liorfir ótlasleginn á liann. Ilann horfir á kvalasært and- lit lagandi í hlóði undan sár- um þyrnikórónunnar um ennið. En fyrir innan þetta virðist hann sjá annað andlit — barns- legt og kringluleitt. Eitt augria- blik sér hann tíu ára dreng lyfta klunnalegum bareflum upp á öxlina á sér, augnaráð hans er fallegt og fullt af með- líðan ..... I sama bili skeður það að veslings fanginn, örmagna und- ir þvngd krossins, lirasar og dettur. Hann liggur rétt fyrir framan fætur Barrabasar, svo nærri að hann getur snert fæt- ur hans með höndunum. Undursamlegri hugsun skýt- ur allt i einu upp í hug illræð- ismannsins. Það er hvíslað að honum, að hann skuli bevgja sig niður eftir krossinum og taka liann á axlir sér. Þvi að það er hann, sem er illræðis- maðurinn. Veslings fanginn undir krossinum hefir aldrei drepið fugl eða barið hund —, því síður að hann hafi nokkurn- tíma unnið manni mein ....... Handleggir Barrahasar kippast við,og hann kýtir öxlunum til þess að taka við þunga kross- ins en verður litið kringum sig um leið. Þrátt fvrir öll þrengslin hefir fólkið þokað sér frá, svo að hann stendur einn hjá mannin- um sem hefir örmagnast undir krossinum. Fólkið hendir á liann og segir: „Þarna er Bar- rabas — morðinginn! Barrabas, stórglæpamaðurinn! Þeir hafa gefið hann lausan en tekið hinn sem engum hefir illt gert! Framhald á bls. 11. Þekktar af fleslum, þekkastar flestum .... Enskur Yardley Lavender rifjar upp ilm liðinna stunda æsku og gleði. Minnir þá sem elska yður á nafn yðar eins og ljóð eða lag. Þessar og allar aórar fegurðaruörur fra Yardley fást í góöum verzlunum hvarvetna YARDLEY 33 Old Bond Street, London

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.