Fálkinn - 23.01.1948, Blaðsíða 6
6
FÁLKINN
Myndafratnhaldssaoa
efffr Hapteln Marryat:
Börnin í Nýjaskógi
Meðan Edvard beið eftir Hum-
phrey og Pablo, notaði liann tím-
anii til þess að flá kálfinn. Annar
kálfur var þar í g^ennd, en ekki
tókst honum að ná í hann. Þegar
Humphrey og Pablo komu aftur tók
liinn síðarnefndi að sína listir sín-
ar. Hann sigaði hundinum á kálfinn
en lá sjálfur fyrir honum með
snöru.
Humphrey og Pablo fóru til
bæjarins til þess að selja kjötið, en
Edvard fór út í skóg á veiðar. Sér
til mikillar undrunar sá liann stóð
villihesta þeysast um skóginn. „Þetta
liefði Humphrey átt að sjá“, hugs-
aði hann með sér. — .Brátt sá liann,
að hann hafði villst af leið. Reyndi
hann að átta sig á því, hvar liann
væri, og gekk fram og aftur. Þá
heyrðist mannamál. Bak við tré
voru tveir allháværir karlar í sam-
ræðum.
Edvard lieyrði nóg til þess að
skilja að karlarnir þóttust iiafa
fundið einþúa og vita, hvar liann
fæli peninga sina. Edvard hélt í
humátt á eftir þeim. Þeir nálguðust
nú lítið hús í skóginum. Annar
þeirra sniglaðist að bakdyrunum,
en hinn barði á framdyrnar. Nokkru
siðar kvað við skot, og þá fann
Edvard sig knúðan til að skakka
leikinn. Hann skaut karlinn við
framdyrnar umsvifalaust.. Síðan
skundaði hann inn í húsið, þar
sem ungur sonur hafði kastað sér
grátandi yfir föður sinn, sem lá
nú dauðsærður á gólfinu. Edvard
lofaði hinum deyjandi manni að
laka soninn í sína umsjá. Þvínæst
náð: hann i Ijós og fór út til þess
að Jíta á ræningjana.
Annar var dauður en hinn særð-
ur, og bað liann í ákafa um vatn.
Edvard sótt: vatnslögg handa hon-
um, og þar sem hinn særði liélt
að Edvard væri félagi sinn, sagði
hann: „En mundu nú eftir eikar-
trénu, sem eldingunni laust niður i
— mílu í norðri" —. Meira gat hann
ekki sagt áður en liann dó.
Edvard kom drengnum í rúmið,
en settist sjálfur að snæðingi í eld-
húsinu. Eftir góða máltíð féll hann
í fasta svefn meðal þriggja dauðra
manna og sofandi drengs. Hann
vaknaði við morgunskímuna og
snöktið í drengnum.
Edvard gekk út og svipaðist um.
Hann heyrði liundgá. Litlu síðar
komu Humphrey og sígaunastrákur-
inn stökkvanili. Systkinin voru far-
in að óttast um hann, og með að-
stoð liundsins komust þeir á spor
lians. — Nú skiptu þeir 3 með sér
verkum. Edvard gætti drengsins og
HOLLYWOOD-SKRÍTLUR.
— Hver hefir gefið yður leyfi til
að deila við mig? spurði leikstjór-
inn aðstoðarmann sinn, sem hleypti
brúnum.
— Eg hefi ekki sagt eitt einasta
orð! svaraði hinn.
— Nei, en þér lilustuðuð með á-
leitnum svip, svaraði leikstjórinn.
í filmunni Iliimoresqiie segir Osc-
ar Levant við unga stúlku:
— Vínið gerir yður töfrandi
fröken.
— Eg liefi ekki smakkað áfengi,
segir stúlkan.
— Nei, en ég, andvarpaði Levant.
Levy og Rubenstein voru í sam-
sæti, og Rubenstein trúði hinum
fyrir, að sér hefði tekist að lauma
þremur silfurskeiðum og tveimur
göfflum i bakvasann á kjólnum sín-
um. Þegar maturin hafði verið tek-
inn af borðum og gestirnir liöfðu
skemmt sér um stund með söng og
ræðum stóð Levy upp og sagði:
— Dömur mínar og herrar, ég get
ekki sungið og ekki get ég heldur
lesið upp eða lialdið ræður, en ég
kann svolitla loddaralist, sem ég
ætla að sýna. Hérna tek ég þrjár
skeiðar og tvo gaffla og sting' þeim
i vasann — svona! og svo segi ég:
— Hæ, presto! og baða út liöndun-
uin, og nú getið þið fundið skeið-
arnar og gafflana í kjólvasanum
lians Rubensteins, sem situr hérna
hjá mér! — Það eið yfir Rubenstein
en Levy fór heim til sín með sigur-
launin.
Maðurinn, sem kom til ljósmyndar-
ans mundi aldrei hafa getað unnið
verðlaun í fegurðarsamkepþni. En
hann hugsaði sem svo, að ýmislegt
væri þokkalegt í andlitinu á sér, og
a'ð hann gæti fengið góða mynd af
sér, ef hægt væri að leyna verstu
lýtunum. — Hvernig finnst yður
að helst eigi að taka mig? spurði
hann ljósmyndarann. Ljósmyndar-
inn horfði lengi á manninn og loks
sagði hann: — Eg held að það væri
best fyrir yður að standa bak við
skáp!
Skoti nokkur dó. Hann liafði allt-
af haldið aldri sínum leyndum, og
þessvegna lék ýmsu fólkinu í lík-
fylgdinni hugur á, að sjá afmælis-
daginn hans á skildinum á likkist-
unni. En þar stóð ckki annað en
þetta: „James MacTarnish. Tann-
læknir. Viðtalstími 10—5.“
Lísa: — Heyrðu frændi, mamma
segir að þú hafir séð barnið hans
Jones. Segðu mér hverju það er
líkt.
Frændi: „Það er sköllótt, með
kartöflunef, nýrakað, rautt í fram-
an og nauðaólíkt ofdrykkjumanni.
Borðræðuskörungar eru menn,
sem byrja með því að éta öll reið-
innar ósköp, og fara svo að tala
um eitthvað sem þeir hafa ekki vit
á yfir fólki sem leiðist að hlusta
á þá.
$ ${( $ $ $
hússins. Humphrey tilkynnti skóg-
arverðinum atburðina og Pablo
sótti hest og vagn.