Fálkinn


Fálkinn - 23.01.1948, Blaðsíða 11

Fálkinn - 23.01.1948, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 ! — — --~—-— — LEIKARAMYN DIR — LEIKARARAB B Frægir íþróttamenn McDonald Bailey, hinn heimsfrægi hlanpari frá Trinidad, sem nú um skeið hefir keppl fyrir Breta og yfirskijggt flesta íþróttamenn þeirra. Baileg er talinn einn hesti spretthlaup- ari sem uppi er í heiminum, og á síðastliðnu sumri náiði í blóma lífsins. Á barnsaldri. Gail Ru»§el Gail Russell á sér stutta sögu i Hollywood. Fýrir 2 árum var hún i menntaskóla í Santa Monica og iítt þekkt utan skólans. En það er með hana eins og marga aðra unga Ameríkuleikara. Þeir detta allt í einu í lukkupottinn, g'uð má vita, af hverju, og innan árs er nafn þeirra kunnugt um viða veröld. Gail var mesta „svermiríið“ í menntaskólanum þegar liún var þar, og það var af tveimur ástæðum sögðu strákarnir. Hún var fallegust og bpst í teiknun. Og auðvitað var iiún hest í teiknun, af því að hún liafði mjúkar og liprar hreyfingar. Gail er fædd í Chicago, dóttir George II. Russels, sem er starfs- maður iijá Lockheed-flugvélaverk- smiðjunum. Þegar hún var fimm ára, fluttu foreldrar hennar búferl- um til Glendale í Kaliforniu og síðan til Santa Monica. Tvær af þekktustu myndum Gail Russel eru „The Uninvited“, þar sem hún lék á móti Ray Milland og „Our Hearts Were Young and Gay“ með Diana Lynn í öðru kven- hlutverkinu. Aðalskemmtun liennar eru bíó- ferðir og „karikatur“-teiknun. Hún lr,efir andstyggð á víndrykkju og talar illa um ,,jitterhug“. Errol Flynn gerði villimennina hrædda. Errol Flynn, sem nijlega gerði hæsta launasarhning, sem þekkst hefir í Hollywood. Árið 193(i lýsti Errol Flynn sjálf- um sér þannig: „Eg cr ævintýra- maður að eöli, hugur minn stendur þó til ritstarfa, en af hreinustu andskotans tilviljun er ég leikari“. Og er ekki von að maðurinn segi það. Hér skal sögð stutt sag'a af fyrstu kynnum lians við kvikmynd- irnar: - í Rabaul í Nýja Englandi (eyja við Ástralíu) var Maski skip- stjóri beðinn um að fara ni|eð myndatökumenn upp Sepik River. Þeir ætluðu að kvikmynda „haus- kúpusafnara", örgustu villimcnn þar um slóðir. Errol Flynn, sém þá var bara ævintýragjarn strákur og sjó- maður, var fenginn lil að stýra skipinu og vera leiðsögumaður. Hann þekkti frumskógana svo vel. Á öðrum degi leiðangursins urðu þeir að ganga á land og héldu þcir þrír, Flynn, Maski og Erben mynda- tökumaður fótgangandi inn í frum- skógana til þess að komast á slóðir ,,hauskúpusafnaranna“. Voru þeir vel vopnum búnir og til í allt. hann mjög góðum tíma á öllum stuttum vegalengdum. Tengja Bretar miklar vonir við hann á næslu Olympíuleikjum. Einnig búast þeir við miklu af Jamiku-búanum Arthur Wint, sem er einhver besti jOO metra hlauparinn, sem nú er uppi. — 1 haust meiddist Bailey smávegis í 100 metra hlaupi. Hér sést hann á lækningastofu íþróttamanna í Middlesex. Miss Davies heitir ensk skauta- mær sem nú þjálfar í ákafa undir næstu Olympíuleiki. liér sést hún á æfingu á isbrantinni i Wembtey, sem er nú í fyrsta skipti notuð til æfinga. Áður hefir hún eingöngu verið noluð fyrir keppni. Skyndilega urðu þeir fyrir árás úr launsátri. Villimennirnir sóttu að þcim, en eftir stutta en harðvítuga baráttu flýðu villimennirnir. Þegar þeir voru komnir á óhultan stað, spurði Errol Flynn Erben að því, hvort hann hefði náð góðum mynd- um af „hauskúpusöfnurunum“. „Nei, sagði Erben. Eg varð svo hrifinn af því, hvenig þú hræddir villimenn- ina á brolt, að ég eyddi allri film- Frh. á bls. 1'r Joe Louis. Það hefir aldrei þótt tíðindum sæta, þótt Joe Louis væri stilltur og rólegur — jafn- vel varla sést bregða skapi — þótt hann hafi sigrað andstæð- ing sinn. En hér sést hann dap- urlegur á svip, eftir að honum hefir verið dæmdur sigurinn yf- ir Joe Walcott. Andlitið er blátt og marið, enda fékk hann herfi lega útreið, þótt hann yrði sig- urvegari. Annars var það al- menn skoðun sérfræðinga, að Joe Louis hefði farið hallokt/ í leiknum. í Drekkiö Egils-öl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.