Fálkinn


Fálkinn - 23.01.1948, Blaðsíða 13

Fálkinn - 23.01.1948, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 664 Lárétt, skýring: 1. Ótti, 5. feiti, 10. málmur, 12. vann «ið, 13. mjúk, 14. fug’l, 16. kraftur, 18. fyrirlitið, 20. steinteg- und, 22. mann, 24. lyf, 25. neyðar- merki, 26. látinn, 28. meiðsli, 29. forsetning, 30. höfuðfat, 31. mjög, 33. ósamstæðir, 34. stef, 36. for- setabústaður, 38. fljót, 39. fönn, 40. hljóð, 42. iíffæri, 45. leyst upp, 48. samþykki, 50. í glugga, 52. sjávar- gróður, 53. ósamstæðir, 54. elska, 56. tölu, 57. svað, 58. reiði, 59. kútter, 61. liræddur, 63. þungi, 64. atviksorð, 66. kona, 67. lofttegund, 68. skel, 70. hvíldist, 71. vafði, 72. sælgæti. Lóðrétt, skýring: 1. Veik, 2. á sleða, 3. málmur, 4. ending, 6. endi, 7. þúfur, 8. am- boðs, 9. fjöldi, 11. rit, 13. land, 14. kúnst, 15. minnast, 17. tíni, 19. svif, 20. blauta, 21. reika, 23. aðgæsla, 25. mylsna, 27. kveikur, 30. karl- fuglar, 32. trufla, 34. farartæki, 35. kona, 37. brim, 41. tré, 43. ílát, 44. innýfli, 45. snikjudýr, 46. bókstaf- ur 47. skemmdist, • 49. kona, 51. stjórnar, 52. flaug, 53. elskaður, 55. kenning', 58. framkoma, 60. merki, 62. hól, 63. flík, 65. hreyfast, 67. op, 69. samtenging, 70. haf. LAUSN Á KR0SSG. NR. 663 Lárétt, ráðning: 1. All, 4. slabb, 7. æki, 10. ófresk, 12. látinn, 15. al, 16. lcláf, 18. haki, 19. gá, 20. Sál, 22. all, 23. aka, 24. því, 25. tak, 27. manna, 29. ára, 30. hikar, 32. sái, 33. klára, '35. Aron, 37. sóar, 38. at, 39. fantinn, 40. ei, 41. fang, 43. Ægir, 46. klafa, 48. sök, 50. alein, 52. áll, 53. sótar, 55. lið, 56. ýsa, 57. lýð, 58. tif, 60. fró, 62. L.I. 63. fáki, 64. Asia, 66. A.S. 67. angaði, 70. slifsi, 72. nit, 73. nefna, 74. rit. Lóðrétt, ráðning: 1. Afláti, 2. L.R. 3. lek, 4. skálm, 5. at, 6. blaka, 7. æti, 8. K.I. 9. Ingvar, 10. óas, 11. slá, 13. Áka, 14. nái, 17. flas, 18. hani, 21. laka, 24. þrár, 26. kar, 28. náttföt, 29. ála, 30. hrauk, 31. rofna, 33. kónga, 34. arinn, 36. nag, 37. snæ, 41. fala, 42. afl, 44. ill, 45. reif, 47. lásinn, 48. sóði, 49. Kata, 51. iðrast, 53. sýkin, 54. rissa, 56. ýla, 57. áð, 59. fíl, 61. ósi, 63. fat, 65. air, 68. G.I. 69. CAN»D» OBT , COLA SpuA ‘DKEKKIÐ — Það var ég sem gerði það, sagði Cally. — Ekkert gort, telpa mín, sagði Hoot. — Þetta var ekki mín vatnslitamynd, Sam- úel. Þér skjátlaðisl. Þú spilltir öllu með því að senda mig þangað. Hook sagði: — Það er venjan að mér skjátlist. Og annars mun það vera það venjulega í þessari grein að ekkert gangi að óskum. Cally var liætt að Iiugsa um að liún bar ábyrgð á dauða manns. Nú var liún að liugsa um allt annað. Hún leit upp. — Ó! sagði hún og sitt af hverju frá liðnum fimm árum fór að rifjast upp fyrir henni. — Herra Hook, sagði hún áköf, — þér liaf- ið þá alltaf vitað að Hoot var lifandi! Svo fór hún að hugsa um eiltlivað annað — Hvorumegin er Hoot? Það eina, sem ég kæri mig um að vita er hversvegna Hoot hefir málað myndir fyrir Þjóðverja og hversvegna liann hefir hjálpað enskum flugmönnum til að flýja frá Frakklandi og hversvegna hann er liérna nú ásamt yður, og hversvegna •— ----. Nú dró hún loks andann. — Eg skil ekkert í þessu! — Nei, það er líka talsvert erfitt að skilja það, frú, sagði Hook vingjarnlega. — Stundum getum við lika leikið svo á óvin- ina að þeir skilja ekki neitt! En venjulega gerum við það ekki. Áð minnsta kosti ekki til lengdar. — Hvar er Sylvestre? spurði Hoot. — Hversvegna hefir hann lokað knæpunni sinni svona snemma í kvöld? -— Herra Hook, sagði Cally ógnandi, — ef þér svarið ekki spurningu minni þá fæ ég móðursýkiskast! Ilversvegna átti Hoot að skoða vatnslitamyndina hjá Paul? Hver er það sem Hoot starfar fyrir? — Kæra frú, svaraði Hook, — það er á móti reglunum að svara. Nú hlammaði Hoot sér niður á stól og lagði fæturna upp á horðröndina. — Skipt- ir það eiginlega nokkru máli þó að hún fái að vita það? Og svo bætist það ofan á, að í kvökl hefir hún flækst nærri því jafn eftirminnilega í vandræðin og ég hefi gert. — Jæja þá, sagði Hook, —kanriske við byrjum þá með byrjuninni. Maðurinn yð- ar þarna er tvöfaldur njósnari, en það er skrambi erfitt starf. Flestir tvínjósnarar eru bófar og illmenni. Þeir vinna venjulega fyrir báða aðila og láta hvorntveggja borga sér vel. Þangað til allt kemst upp um þá öðrrihvoru megin og þeir eru skotnir. En eitt af því erfiðasta í veröldinni er að lcoma virkilega heiðarlegum og þjóðhollum njósn ara fyrir hjá óvinunum. Hafi maður liins- vegar komið honum fyrir og óvinurinn treysti honum þá getur hann gert við ó- vinina svo að segja hvað sem hann vill. •— En hvernig —----------byrjaði Callý. — Hlustið þér nú á, frú Houten. Eg liefi hugsað málið dálítið. Hver veil nema þér getið hjálpað okkur. Nazistarnir hafa horf- ið ofan í jörðina, eins og' við köllum það. Þér hafið víst heyrt ýmsa staðhæfa að styrjöldinni sé lokið bér í Evrópu? En það er eiltlivað annað. Undir yfirborðinu er aJIt Þýskaland sjóðandi víti. Ef okkur lekst ekki að finna göngin niður í undirheima Þjóðverja og snuðra upp hver það er, sem kyndir undir seyðnum, og takist okkur ekki að slökkva eldinn á þeim hlóðum, þá verð- ur helvíti i algleymingi, lengi vel á kom- andi tíð. Það liefir aldrei tekist neinni und- irróðurshreyfingu að lialdast við lýði án þess að liafa öruggar samgönguleiðir við umheiminn — við hlutlaust land. Á þeim leiðum fá undirheimamennirnir nauðsynj- ar og peninga. Nazistarnir liafa þegar eign- ast ýmsar slíkar leiðir. Við erum fullvissir um að sumar þeirra liggja til Suður-Am- eríku um Spán. En vitanlega liggur leiðin líka um Frakkland og er ósýnileg þar. — Það væri gaman að fletta ofan af þessu, sagði Cally. Karlmennirnir tveir horfðu þöglir hver á annan, en Cally varð þess áskynja af þeirri þögli, að hún mundi ekki hafa kom- ist heppilega að orði. Hvorki Ifook né Hoot virtist geðjast að þvi, að starf þeirra væri lalið gamanstarf. Og þegar hún liugs- aði til þeirra fimm ára, sem Iloot hafð dvalist þarna í Frakklandi með Þjóðverj- um, til hinar sifelldu lífshættu, sífellds strits, uppgerðar og lygavefs, — alls þess sem hann lilaut að hafa séð ........ — Skratti gaman, sagði Hoot. Hann stóð upp, opnaði trékoffort við fótagaflinn á rúminu og tók upp flösku af rommi. Ilann hellti glasið fullt og rétti Cally það. Svo rétti lianri Hook flöskuna, settist aftur og lagði lappirnar npp á borð- ið. Hook saup á. Svo þurrkaði hann stút- inn með ermi sinni og rétti Hoot flöskuna. Herra Hook hélt áfram: — Eg er fædd- ur í Iowa. Eg vann í Suður-Ameröku, sem sölumaður fyrir vélsmiðju. Svo starfaði ég við ýmiskonar ígripavinnu þangað til ég réðist til G.E. gagnnjósnarstofunar. Fyrir átján mánuðum fékk ég nasasjón af öðrum enda einnar leynileiðarinnar, suð- ur í Suður-Amcríku. Það er ekki hægt að handtaka nazista í lilutlausum löndum. Mér tókst að rekja þessa leynileið alla leið inn fyrir landamæri Spánar. En þar missti ég af sporinu. en vafalaust liggur leiðin einhversstaðar norður yfir INTreneafjöll og þaðan upp í fjallendið, sem er um mið- bik Suður-Frakklands. Eg held þeir séu að vikka þessa leið núna, ef til vill í samvinnu við svikaráðamenn frá Frakklandi. Þegar við náðum París á okkar vald var mér falið að finna þessa leynileið hér i landinu

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.