Fálkinn


Fálkinn - 23.01.1948, Blaðsíða 14

Fálkinn - 23.01.1948, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Skíðamenn fara til Frh. af bls. 11. ERROL FLYNN. unrii á þig, nn gleymdi aS mynda þá sérstakleg'a." Þannig komst Errol Flynri í fyrstu á léreftið. — Errol Flynn er fædd- ur í Hobart á Tasmaníu 20. júní 1909 og er sonur mjög' frægs prófes- sors. Var'ð hann snennna baldinn og^ strauk t. d. 3 úr heimavistar- skólanum á aldrinum 8—12 ára. Um ævintýraferðir Flynns liefir mikið verið ritað og sjálfur hefir hann skrifað bókina „Beam Ends“ um æ.vintýralega sjóferð suður við Ástralíu. Errol Flynn er tvígiftur. Fyrri konu sinni, frönsku leikkonunni L'ili Damita, kynntist liann um borð í millilandaskipi. Sonur þeirra, Sean fæddist 1941. Síðar á sama ári skyldu þau. — Seinni kona Flynn er Nora Eddington. Eigá þau tvær dætur, Dierdo, fædd 1945, og Rory, fædd 1947 (í mars). Fyrsta stórmynd Flynn var, sem kunnugt er, ,Víkingurinn‘ eftir sam- ncfndri sögu Sabatini. LANDNÁMSFLOTINN. Frh. af bls. 5. arfirði og hefir jafnan gengið þar um híbýli. Líklega voru þeir Hvals- eyjarfirðingar fyrirmyndarmenn um fleira en eitt, þvi að kirkjan þeirra er fyrsta steinlímt liús, sem íslend- ingar liafa gert, stórt og veglegt, og standa uppi veggir hennar að mestu enn. Það er liklegt, að liafísar og haf- gerðingar þær, er sagan greinir frá, hafi valdið tjóni landnámsflotans. Hafgerðingadrápa var alger sam- timaheimild um þessa atburði, og eru brot jiau, sem til eru úr henni, því stórmerk og órengjanleg sönn- unargögn. Er komið var inn að Krosseyjum, hefir búfénu verið hleypt á land og beðið jieirra skipa, er von var um að kæmu. Sennilega liefir nokk-- ur mannbjörg orðið, þótt sagan segi ekkert um það né nefni tölu þeirra skipa, er fórust. Svo hefir flotinn haldið suður með landi. Selir og sævardýr, er urðu á vegi hans hafa verið deydd til matar fyrir fójkið, en fénaðinum öðru livoru verið beitt á land. Líklega var öllu liðinu siglt inn á eiðið milli Eiríks- og Einarsfjarðar og þar liáð liið fyrsta Garðaþing fyrir allt land- íð, fjórðungsþingið. Þar hefir verið skipað svo til að níu goðorð yrðu í fjórðungnum. Síðan hefir landinu, sem nema átti, verið skipt í jafn- mörg landnám og goðorðin eða skipin voru, og síðan hefir verið varpað hlutkesti um það, hvaða goðorð eða hvaða skip fengi livert landnám. Að því búnu hefir hver skipshöfn farið ehli um landnám sitt og lielgað sér jiað. Því næst hefir hverju landnámi verið skipt í jafn- marga mannshluti og til skiptis komu, og svo verið varpað hlut- kesti um það, hver lilyti hvern hlut. Allir hlutir voru jafnstórir, en skips- eigendurnir fengu skipsleigúr, og er ekki ólíklegt, að jiær hafi verið greiddar í landi, þar sem af svo nógu var að taka. J. D. Eins og kunnugt er, eru þrir íslenskir skíðamenn farnir til St. Moritz í Sviss til þcss að taka þátt i skíðakeppni á vetrarleikjum Ól- ympíuleikjanna. Voru islenskir skíða menn v:ð æfingar í vetur norður á Akureyri og síðan 3 valdir úr þeirfa hópi. Þeir eru Guðmundur Guð- Snemma á síðasta ári varð liið opinbera að taka við rekstri áætl- unarvagnanna á leiðinni milli Reykjavíkur og' Hafnarfjarðar. Var þá strax horfið að því að útvega nýja og hentuga vagna fyrir þessa mannflutninga og voru þeir pant- aðir frá Skodaverksmiðjunum í Tékkósóvakíu. Nokkrir af þessum vögnum eru nú komnir og er verið að taka þá í notkun. Vagnar þessir eru af gerðinni Skoda 706—RO og eru byggðir fyr- ir 41 farþega í sæti og auk þess eru stæði fyrir 20 farþega í hverj- um þeirra. Auk jicss verða tengi- vagnar fyrir 35 farþega hver, sem tengja má aftan í aðallvagnana þeg- ar umferðin er mikil. Burðarmagn hvers vagns er 8 mundsson, Jónas Ásgeirsson og Magnús Brynjólfsson. — Mynd þessi var tekin, er skíðamennirnir fóru frá Keflavíkurflugvellinum áleiðis til Sl. Moritz. Talið frá vinstri: Einar Pálsson, verkfræðingur, sem er far- arstjóri, Árni Stefánsson, sem fer með Heklukvikmynd jieirra Stein- tonn og orka vélarinnar, sem er dieselvél, er 145 hestöfl. Vagnarnir eru tæpir 11 metrar á lengd og 2.50 metrar á breidd. Vega þeir tómir 814 tonn. Áklæði á sætum er úr Jeðr:. Sérstök öryggisgler eru.í öll- um rúðum, svonefnt perlugler. Er það þannig, að ef rúða brotnar fer bún öll í smá korn, sem ekki er hægt að skera sig á. Loftræsting er mjög fullkomin í vögnunum. Er ó- hreina loftið sogað út úr þeim og hreinu lofti dælt inn í staðinn. BiT- reiðarstjóri situr í sérstökum klefa og geta farþegar ekki liaft truflandi áhrif á liann við starf hans. Stúlka er í hverjum vagni til að annast farmiðasölu. Hurðir eru opnaðar og þeim lokað með þrýstilofti og stjórn ar bifreiðarstjóri því. í þaki vagn St Moritz þórs heitins Sigurðssonar til sýn- inga úli, Guðmundur Guðmunds- son, Jónas Ásgeirsson, Magnús Brynj ólfsson og Hermann Stefánsson, þjálf ari þeirra og kennari við Mennta- skólann á Akureyri. - Hafnarfjorður anna eru sérstök öryggisop. Sára- búnaður lil slysaaðgerða er í sér- stöku hólfi í hverjum vagni. Slökkvi tæki fylgir einnig hverjum vagni. Póst- og' farángursgeýmsla er fram i klefa bifreiðarstjóráns og auk jiess eru hillur í vögnunum fyrir smá pakka eða töskur. VID RIVIERANN franska liefir snjóað s.l. vetur og er Jia'ð fyrsti snjórinn að marki, sem komið hefir í hundrað ár þar um slóðir. Og í Englandi snjóaði svo mikið i febrúar að járnbrautir teppt- ust víða, t. d. í Kent og kringum Grimsby. Skammt frá Grimsby urðu um 200 farþegar að dúsa lieila nótt í járnbrautarlest sem fenti inni. Nýir vagnar á leiðinni Reykjavík

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.