Fálkinn - 23.01.1948, Blaðsíða 12
12
FÁLKINN
SKÁLDSAGA EFTIR DARWIN OG HILDEGARD TEILHET__
9
Tveggja herra þjónn
1
mættu bakaranum blístrandi og sáu feitu
kerlinguna í glugganum og einstæðings-
lega drengihn, sem var að leika sér á göt-
unni.
Nú mundi hún ískrið í kveikjaranum.
Maðurinn, sem liafði gefið lienni eld fyrir
utan bús Pauls — hann liafði notað ein-
mitt svona kveikjara. Það hafði urgað eins
í þeim báðum, þegar slitnu lijólinu var
núið við tinnuna.
Stétlin fyrir utan gluggann leið æ bæg-
ar framhjá og þrýstiloftið livein æ hærra í
dyralokunni. Nú varð Cally ljóst að þessi
maður væri félagi hinna — bakarans, feilu
kerlingarinnar og drengsins. Þau voru öll
partur úr stóra netinu. Þessi maður var
raunar meira en partur af því. Hann var
sá, sem var notaður til að draga netið sam-
an þegar bráðin var komið í það.
Meðan maðurinn stóð þarna og riðaði
við þegar lestin liægði á sér, otaði regn-
hlífinni og fálmaði eftir einhverju í vasa
sínum með hinni hendinni, sneri Cally sér
að Hoot og hrópaði: — Gerðu eiltlivað
flónið þitt! Sérðu ekki að maðurinn ætlar
að drepa þig?
IV. C. E. — Maðurinn.
Cally sveif á manninn og hrópaði: —
Hættið þér við þetta! Hún þreif til blutar-
ins, sem hann hafði nú náð upp úr vasa
sínum og sem hún liélt að væri skamm-
byssa. Hoot spralt upp og fór lil þeirra.
Hemlarnir náðu haldi og leslin nam stað-
ar. Cally tókst aldrei síðar að ganga úr
skugga um livað svo skeði.
Það var ekki skammbyssa, sem maður-
inn hafði i hendinni. Það var sjálfblek-
ungur eða eitthvað þvílíkt. Nú kipptist vagn-
inn við aftur og hún hrataði að mannin-
um. Við þann óvænta þrýsting er stafaði
af þessu sveigðist handleggur mannsins aft-
ur. Sjálfblekungurinn sprakk. Skotið reið
af milli Cally og mannsins. Hún fann loft-
þrýstinginn og ætlaði varla að ná andan-
um vegna eiturloftsins frá sprengjunni.
Hún sá kringlótt, skeggjað andlit mannsins
síga niður á bringu og að hann greip eins
og i krampa um öxlina á sér.
Hool laut niður lil þess að taka upp rjúk-
andi sjálfblekunginn, sem alls ekki var
neinn sjálfblekungur, Nú þaut Iiurðin upp
og small í henni. Cally sagði: — Eg hef
drepið hann! Hoot þreil' járnföstu taki um
liandlegginn á henni. Hann dró hana á
eftir sér út úr vagninum og inn á stéttina.
— Gakktu beint áfram, skipaði Hoot.
— Þetta er allt i lagi. Þú varst dugleg,
heillin.
Hann tók undir arm henni. Þau voru
lieppin. Það var ekki nema einn farþegi,
sem beið á stöðinni St. Philippe du Roule.
Hún sá eins og í draumi að lestarvörður-
inn bar blístruna upp að munninum. Þau
Iloot og hún gengu inn sundið upp að stig-
unum, en þar var miklu skuggsýnna. Svo
komu þau út í svalt næturloftið og stefndu
til Boulevard Hausmann en þaðan ætluðu
þau að lialda til neðanjarðarbrautarinnar
Ligne du Nord-Sud.
Callj' sagði: — Það blæddi úr lionum.
Hann var hræðilega-------
Ekkert bull! sagði Hool. — Þú verð-
ur að ganga hratt!
Þau fóru yfir eina götuna enn. Gult að-
vörunarljós logaði yfir trjágrind, sem setl
hafði verið kringum gíg, er jarðsprengja
hafði gert þarna fyrir þremur dögum.
Sprengingin tætti sundur vegg á skóla og
jafnaði nokkur smáhús í nágrenninu við
jörðu.
Hún tiugsaði til járnbrautarvagnsins sem
þaut áfram langl niðri í jörðinni undir
götunum með deyjandi mann liggjandi á
gólfinu, inn og út um fjölda af stöðvum
með bláum ljósum og gegnum dimm jarð-
göng, uns einhver rakst inn í einmitt þenn-
an vagn og sá bvað þar var.
Þau fóru niður á stöðina Notre Dame
de Lorette. Komust inn í lest sem var að
fara i þeim svifum og fóru úr henni aft-
ur við Place Pigalle. Cally bafði óljósa
hugmynd um hvar þau væru. Henni var
kalt í nepjurini. Svo sagði hún: ■— Hoot ■—
Líður þér betur núna?
Hver var maðurinn? spurði Cally. —
Ilvað var hann?
„Sennilega FFI-deli, úr franska and-
stöðuliðinu. Stjórnin hefir að visu fyrir-
skijiað að allar skæruliðasveitir eigi að
skila vopnum sínum, en flestir láta það
eins og vind um eyrun ]jjóta. Þeir eru óá-
nægðir yfir því, að ríkisstjórnin virðisl
vcra full íbaldssöm. Þeim likar ekki hvern-
ig de Gaidle fer með Petain og Laval og
alla hina kónana. Og þeim líkar ekki að
þeir, sem bafa baft samvinnu við Þjóð-
verja, skuli slejijia með áminningu. Þú get-
ur sveiað þér upp á að eftir einn eða tvo
mánuði verður komin hér frönsk útgáfa af
Ku KIux Klan bérna.
Þau sveigðu út frá Rue Pigalle. — Eg
drap hann.
Eg rengi þig ekki um það. Eg væri
ekki labbandi hérna ef þú hefðir ekki
gerl það.
Eg vissi ekki bvað þetta var. Eg liélt
fyrst að það væri skammbyssa. Eg liéll að
liann ætlaði að skjóta þig með þessari
skammbyssu. En svo var þetla engin
skammbyssa — eða var það?
Akasíutrén gnæfðu við bimininn upj)
yfir steingarðinn sem þau gengu fram með.
Iloot hægði dálítið á sér. Það var dimmt
í vínstofunni „Hausinn og flaskan“. Hvergi
Ijós i glugga.
Hann varð bissa á þessu. Að réttu lagi
átti vínstofan að vera opin og fullt af fólki
þar inni. Hann svaraði Cally: — Nei þetta
var engin skammbyssa, það var annað
miklu verra. Bíddu nú bæg. Þau námu
staðar við ofurlítið tréhlið á múrnum.
— Eg ætla að fela mig, sagði Cally upp
úr þurru. — Eg fer til lögreglunnar, en ég
ætla ekki að minnast á að ég liafi verið
með þér.
Rödd Hoots var ekki jafn örugg og áð-
ur. Hún var orðin breylt. Það var ekkert
eftir í benni af gamla liása hitanum. —
Mig langáði til að fá þig með mér liingað
upp. Og svo fauk i mig, sagði Hoot og tók
undir arm henni. —- En eigum við nú ekki
að hælta að misskilja hvort annað? Þú
mátt lil að hitta náungann, sem bíður uppi
í berberginu mínu.
— Eg ætla að fara til lögreglunnar.
Hann fann handfangið á lásnum þó
dimmt væri og ýtti upp .hurðinni. — Mað-
urinn uppi er miklu meiri en lögregla.
Komdu riú!
Þau bröltu upp stigarægsnið, sem lá utan
á húsvéggnum. Iloot hvíslaði að h'enni að
öllu væri óbælt — enginn sæi til þeirra. Syl-
vestre ælti allt húsið. Og að ekki ættu aðr-
ir þar heima en bann og Sylvestre. Hann nam
staðar á trépallinum efst og opnaði dyrnar
undir þakskegginu.
Cally fann hvernig stormurinn rykkti i
bana þarna sem liún stóð, fjórum hæðum
yfir Rue Henner, sem lá í halla fyrir neð-
an. Henni fannst þetta eins og martröð,
fannst hún hanga á klettasnös með gínandi
gljúfri fyrir neðan sig. Og þarna niðri var
öll París. Borgin virtist dauð því að göt-
urnar voru þöglar og nærfellt allar ljósa-
milljónirnar slökktar. Með köldum næð-
ingnum barst þefur af brunnu timbri. Kol
var svo að segja ekki hægt að fá i borg-
inni og cldiviðarleysið fór sivaxandi.
Dyrnar opnuðust. Hún elti Hoot inn í
rykþrungna dimmuna. Hún heyrði að liann
stakk Iykli í skráargat og að liurð oj)iiað-
ist. Hún gekk inn. Meðan hann var að
þreifa sig áfram til að finna lampann
beyrði bún að þriðji maðurinn dró and-
ann í herberginu. Svo heyrði bún að Hoot
sagði við þennan gest: r— Það er ég.
Hann kveikti á lampanum með kveikj-
aranum sínum. Daufa birtu lagði frá
lampanum. Hún var ekki meiri en svo að
Cally gát aðeins greint einhverja skugga-
veru úti í horninu. Þegar ljósið varð betra
fannst lienni hú kannast við þessa veru.
Augu mannsins voru jafn rauð og þreytu-
Jeg og áður. Stór og krej)j)t höndin var að
vanda á öðru linénu. Herra Samúel Hook
úr sendiráðinu stóð þunglamalega upp.
Hann bafði haft þunga sjálfvirka her-
skammbyssu viðbúna ef á þyrfti að balda.
En nú stakk bann benni aftur í hylkið.
lloot sagði við Cally: ■— Þetta er Samú-
el Hook. Já, þú hefir vitanlega bitl liann
áður. Það var hann sem gerði mig út til
þess að skoða þessa vátnslitamynd í kvöld.
Hook sagði: — Jæja, þú hefir liaft liana
jneð þér. Það er í bága við reglurnar.
Ca]]}r lineig niður á stól.
Hoot sagði: — Eg hefi verið svo eftir-
minnilega afhjúj)aður sem unnt er að verða.
Og ég held að ég liafi drepið FFI-mann
núna áðan.