Fálkinn


Fálkinn - 23.01.1948, Blaðsíða 1

Fálkinn - 23.01.1948, Blaðsíða 1
16 síður. Verð kr. 1.50. Vesturhluti Hellisheiðar er víðast hvar þakinn apalhrauni, ósléttu, sprungnu og nybbóttu, svo að það þarf nokkuð djúpt snjó- lag iil þess að gott skíðafæri komi þar. Þessi mynd var tekin suðaustur við Reykjafell, ekki langt frá Skíðaskálanum og sjást þar vel misfellurnar á hrauninu undir snjónum. Það eru mörg skíði, sem hraunnybburnar hafa brotið, en furðulitið er um slys í skíðagöngum hér, þótt viðvaningarnir þyki stundum fara óvarlega. Ljósmynd: Halldór E. Arnörsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.