Fálkinn


Fálkinn - 23.01.1948, Page 1

Fálkinn - 23.01.1948, Page 1
16 síður. Verð kr. 1.50. Vesturhluti Hellisheiðar er víðast hvar þakinn apalhrauni, ósléttu, sprungnu og nybbóttu, svo að það þarf nokkuð djúpt snjó- lag iil þess að gott skíðafæri komi þar. Þessi mynd var tekin suðaustur við Reykjafell, ekki langt frá Skíðaskálanum og sjást þar vel misfellurnar á hrauninu undir snjónum. Það eru mörg skíði, sem hraunnybburnar hafa brotið, en furðulitið er um slys í skíðagöngum hér, þótt viðvaningarnir þyki stundum fara óvarlega. Ljósmynd: Halldór E. Arnörsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.