Fálkinn


Fálkinn - 23.01.1948, Blaðsíða 10

Fálkinn - 23.01.1948, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN YNGffU U/KNbURNIK Grátfiskurinn í glerkrukkunni. Ef þú ert handlaginn ættir þú að reyna að búa til fisk, sem grætur rauðum cða grænum tárum, ])egar hann er að synda í glasi. Fiskurinn er skorinn út úr mjúku, kvistlausu tré, og á að vera 3—4 sentimetra langur. Þegar þú hefir skorið út fiskinn áttu að hora djúp' augu í hausinn. í kviðinn á fiskinum er líka boruð hola, sem blýi er fyllt í, eða naglabútur, tit þess að gera fiskinn svo þungan að hann rorri í bálfu kafi í vatninu, miðja vegu mili botnsins og yfir- borðsins. Þú verður að reyna fyrir þér þangað tii þu finnur rétt jafn- vægi. Nú getur fiskurinn synt og þá er eftir að fá tiann til að gráta, í ýms- urn litum. Þú gerir mylsnu úr ýms- um Jitum í litarstokknum þínum eða úr litblýöntum, setiu- mytsn- una inn í silkirýju og stingur henni í augnatóptirnar. Þegar fiskurinn hefir legið dálitla stund í vatninu fer hann að gráta hinum fegur'stu litum .... þú getur vel látið liann gráta rauðum tárum með öðru aug- anu og bláum með hinu. Veistu . . , ? a ð bláhvalskálfurinn er 7 metra langur, þegar liann fæðist og þyngist um ca. 100 kíló á dag fyrstu daga ævinnar. a ð bífluga verður að heimsækja 10.000 btóni áður en hún hefir safnað hunangi, sem nægir á eina brauðsneið handá þér. a ð storkurinn, sem á vetrum held- ur sig í Afríku, verður að fljúga 10.000 km. til þess að komast til Norðurlanda. Hann flýgur nálægt 400 km. á dag, og svo getur þú sjálfur reiknað út live tengi hann er á leiðinni. a ð kengúru getur stokkið 6—10 metra tangt og 2—3 metra hátt. a ð björn getur fundið lyktina af hunangi í 30 skrefa fjarlægð. Gáfnapróf. Ásnum efst á myndinni er snúið með tannhjólunum fyrir neðan hann. Snúningsstefnan á fyrsta ÁILOGAHAMIMI 25. Tveimur timum siðar kom særður og óhreinn náungi skjögr- andi u])p til virkisins. Á öxtinni bar hann vélbyssu og i hendinni poka með áflogahana. Varðmenn- irnir fóru með hann til ofustans. „Eg kem til að gefa skýrstu, Sir, um það, að ég hefi náð í vélbyss- una“. Síðan leið yfir hann. 20. Hardy var fluttur á sjúkra- stofuna, en ofurstinn fór til skrif- stofu sinnar. Hann reif tvær siður úr skýrslugerðarbókinni. Önnur var um vélbyssuránið, en tiin úm það að Hardy tiðsforingi hefði strokið. Endir. Ekki er alltcif gott að hafa tik með sér. Skrítlur tannhjólinu er sýnd með ör. Get- urðu þá séð í hvora áttina ásinn snýst? Báturinn gengur fyrir tveimur skrúfum. Ilann stefnir til vinstri. Hvor skrúfan er það sem gengur liraðar? — Nú skul ég sýna gðiir hvernig Ásinn snýst i stefnu til a. Skrúfa maður skýtur af boga! 1 snýst hraðar. Ráðning á þrautunum: — Ef mamma kemur þá segðu að ég hafi vikið mér frá í 5 mín- útiir. —■ Við þurfum að fá nýtt blóð hérna í firmuð. Hvernig væri að við fœrum á blóðgjafarstöðina. — Er það ekki gaman að sjá, að þeir eru farnir að flgtja inn banana aftur. /\M

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.