Fálkinn


Fálkinn - 03.09.1948, Page 14

Fálkinn - 03.09.1948, Page 14
14 FÁLKINN STJÖRNULESTUR. Frh. af bls. 9. og vinnuhœli verða mjög á dagskrá og vekja athygli. Lagfæringar koma. til greina. — Merkúr i 1. húsL Aukið framtak mun áberandi og miklar umraeður um ýms málefni er vekja athygli almennings. — Neptún og Mars í 2. húsi. Slærn af- staða til fjárhag'smála, peningastarf- semi og bankaviðskipta. Óhyggilegar hreyfingar í þeim efnum. Júpíter í 4. húsi. Ekki beinlínis góð afstaða fyrir bændur og landeigendur, námurekstur og slík málefni og viðfangsefni. ■— Úran i 10. húsi. Hæpin afstaða fyrir forsetann og stjórnina. — Venus í 11. Iiúsi. Heppi leg afstaða fyrir afgreiðslu þing'- mála. ÍSLAND. 11. hús. ■— Nýja tunglið er í húsi þessu. — Þingmál og stjórnin munu mjög á dagskrá á þessum tíma og og eru afstöðurnar fremur góðar. Merkúr er einnig í húsi þessu, óg bendir á umræður um þessi mál og blaðaskrif. 1. hús. — Mars er í liúsi þessu. — Þetta er ekki góð afstaða og bendir á áróður mikinn og baráttu. Misgerðir geta komið í Ijós og brunahætta. 2. luis. — Mars ræður húsi þessu. — Fjármálin munu örðug og tekjur minnka. Reksturskostnaður eykst í samanburði við tekjur. 3. hús. — Júpiter er í húsi þessu. — Þetta æfti að vera góð afstaða til flutninga, bóka og blaða, pósts og síma og útvarps, en hætt er við auknum kostnaði og barátta i þess- um greinum frá hendi vinnuþiggj- enda. 4. hús. —- Satúrn ræður húsi þessu. — Ekki heppileg afstaða fyr- ir bændur og landeigendur. Stjórn- in á i örðugleikum. 5. hús. — Júpiter ræður húsi þessu. — Þetta ætti að benda á sæmilega afstöðu leikhúsa, skemmt- ana og leiklistarstarfsemi, jafnvel þó að dálítið beri á óróa og óánægju. 6. liús. — Mars ræður húsi þessu. — Örðug afstaða fyrir verkamenn og atvinnuþiggjendur og' órói og óá- nægja meðal þeirra. 7. hús. ■— Mars ræður húsi þessu. ■— Þetta er slæm afstaða iil utan- ríkismála og stjórnarviðskipta við aðrar þjóðir. 8. hús. — Venus ræður húsi þessu. — Hið opinbera ætti að eign- ast fé við afstöðu þessa. Kunn kona gæti látist. 9. hús. ■—• Úran og Venus cru i húsi þessu. — Utanríkissiglingar ættu að vera undir góðum áhrifum, en þó er hætt við óvæntum óhöpp- um í þeim greinum og í utanríkis- viðskiptum. 10. hús. — Satúrn og Plútó eru í húsi þessu. — Þetta er örðug afstaða fyrir stjórnina og hún má gæta hygginda ef vel á að fara. Mótgerð- ir gegn henni gætu orðið heyrin- kunnar. Úran er í hádegismerki stundsjár lýðveldisins og má því búast við breyttri afstöðu jjess og stjórnar- innar. 12. hús. — Neptún er í húsi þessu. Ekki heppileg afstaða fyrir starfsemi spítala, heilsuhæla og betr unarhúsa. Óvænt ókunn atvik gætu komið til greina í þessum efnum. Ritað 15. ágúst 19b8. GÁLGABERG. Frh. af bls. 9. Hún fer inn í Notre Damekirkjuna Gluggamálverkin i kórnum glóa á móti henni í sólinni. Hún brosir eins og hún þekki myndirnar: Þarna eru allir spámennirnir. Hérna var Iiún oft með Francois þegar liann gekk á dómkirkjuskólann. Hérna var hún með honum síðdegis, þegar sólina lagði gegnum rósa- gluggann á vesturgaflinum. Hún benti og sagði: Þarna, Francois, þarna eru spámennirnir. En hann vissi það svo sem vel sjálfur, hann Francois! Og hann vissi meira •— hann vissi nöfnin á þeim öllum. Og nú er liún hérna mörgum ár- um siðar — aleiu. Notre Dametorg'ið var laugað í sól þegar hún kom út. Hundur hljóp geltandi innan um fólkið. Súmir námu staðar, töluðu nokkur orð saman, kinkuðu kolli og hlógu og héldu áfram sína Jeið. Já, hugsaði liún með sér, höfðu þessar mann- eskjur ekki ástæðu til að vera glað- ar svona fagran morgun? Blað og blað á stangli hékk enn á greinunum og blakti i andvaranum. Nokkrar kerrur skröngluðust yfir brúna til Quartier Latin og gerðu svartar rákir í snjóinn. Háu húsin beggja megin við brúna höfðu tek- ið hlerana frá gluggunum, svo að morgunsólin gæti gægst inn í dimmu herbergin. Og undradýrin í skugganum af vesturturnum kirkjunnar störðu framundan vindskeiðunum og gláptu niður á húsaþökin. ***** Lœknirinn: — Hafið þér farið að mínum ráðum og sofið fyrir opnum gluga á nóttinni? Sjúklingnr: Já, ég hefi g'ert það. Lækn.: — Og þé hafði þér íklega losnað við kvefið? Sjúkl.: — Nei, bara við gullúrið mitt og vasabókina. Baldur Moller lialdur Möller. Margir af bestu skákmönnum Norðurlanda hafa nú keppt um titilinn „Skákmeistari Norðurlanda 1948“ í borginni Örebro í Sví- þjóð. Meðal keppenda var skák- meistari íslands, .Baldur Möller, eini islenski þátttakandinn. Bald- ur liiaut 8 vinninga af 11 möguleg- um og vann þar með sæmdarheit- ið, sem um var keppt. Keppnin var lengi vel mjög tvísýnt, en þö voru Norðurlandablöðin sum farin að spá sigri Baldurs. áður en hann varð efstur. Næstur Baldri að vinn- ingatölu var Karlin, Svíþjóð með 7’/L> vinning. Baldur hefir farið víða i sumar og þreytt skákkeppni við fræga skákmenn. M. a. tók hann þátt í alþjóðlega mótinu í Tékkóslóvakíu. Einnig Jiefir Baldur oft áður tekið 1 >á11 í skákmótum erlendis. Undan- farin 10—15 ár hefir hann verið í röð bestu skákmanna íslendinga og nú er liann bæði skákmeistari Reykjavíkur og íslands. Ensk þrýstiloftsflugvél. Sigurjón Jóhannsson, vélstjóri, Laugaveg 161, varð 50 ára 30. ág. s.l. Heilagsandasöfnuðurinn í Seyru- vík fékk trúboðaheimsókn og var fundurinn auglýstur í þorpinu á þessa leið: „Gestur okkar, Nikodemus Bctú- elsson trúboði, talar í kvöld: „Bar- ið á dyr Ilelvítis!“ Allir innansveit- arme n n velkóm nir “ Yður mundi hverfa þunglynd- ið 'ef þér gerðuð það að reglu að syngja meðan þér eruð að vinna. Hvað hafið þér fyrir stafni? E;> er flautuspilari í hljóm- sveitinni. Var útselt á kveðjuhljómleik- uinim þinum? —Eh '— útselt var það nú eigin- lega ek!:i. En ég sá tvö andlit, scm ég þekkti ekki. MACKENZIE KING dregur sig í hlé í Jjessum mánuði lætur Mctc- kenzie King af f orsælisráð- herraembættinu í Kanada og dregur sig í hlé frá stjórnmála- störfum. Louis St. Laurent, ut- anríkisráðherra Kanada, hefir verið kjörinn formaður frjáls- Ignda flokksins eftir King, og verður hann þannig sjátfkrafa forsætisráðherra landsins, er King lætur af embættinu. Efri mgiulin sýnir King óska arftaka sínum til hamingju, en neðri myndin er af St. Laurent.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.