Fálkinn


Fálkinn - 14.10.1949, Blaðsíða 1

Fálkinn - 14.10.1949, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 14. október 1949. innrL 16 síður Verð kr. 1.75 Tungnaréttir Réttirnar eru jafnan tithlökkunarefni fólksins l sveitinni, þvi að mikill mannfagnaður er alltaf í sambandi við þœr. Þótt bændurnir og bændasynirnir séu lúnir eftir göngur, eru þeir oftast til með að taka þátt í réttarglaumnum, að minnsta kosti ef heimturnar hafa verið góðar. — Mynd þessi er úr Tungnaréttum í Biskupstungum. Ljósm.: Har. ólafsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.