Fálkinn - 14.10.1949, Blaðsíða 4
4
FÁLKINN
tSamgöngutæki
himingeimsins
fnllkomnast
Hervarnaráðherra Bandaríkjanna sagði fyrir nokkrum
mánuðum að unnið væri að því í fullri alvöru að smíða
rakettur sem gætu komist til annara hnatta. Og rétt ný-
lega sagði vísindamaður við Hardvard-háskóla, að með
þeim tækjum, sem til væru nú, mætti smiða eldflugu,
sem kæmist til tunglsins. — Hér segir frá nýjustu fram-
förum í þessu.
Sérfræðingar segja að fyrsta
áhafnarlausa en fjarstýrða
skeytið frá jörðinni muni lenda
á tunglinu innan tíu ára. Og á
næstu fimm árum eftir muni
tunglraketta með áhöfn liafa
komist leiðar sinnar en þó ekki
lent á tunglinu heldur flogið
kringum tunglið. Það rakettu-
eldsneyti, sem menn þekkja nú,
leyfir ekki meira. Stærstu rak-
ettuhreyflarnir brenna vínanda
og fljólandi súrefni og hraðinn
er um 2300 metrar á sekúndu.
Nú herst hljóðið með 330 m.
hraða á sekúndu og 2300 metr-
ar eru því sæmilegur hraði, en
þó er liann ekki nægur. Vilji
inaður fara til tunglsins, lenda
þar og gera athuganir og snúa
aftur til jarðarinnar verður mað-
ur að hafa farartæki, sem her
20.000 sinnum meira eldsneyti
en vélin vegur sjálf. En til þess
vita menn engin ráð að svo
stöddu.
En það eru til efni, sem kann
ske væri hægt að nota og eru
mifclu sterkari en vínandinn.
Áhrifamesta efnasambandið,
sem efnafræðingarnir þekkja,
er vatnsefni, sem brennur í sam
bandi við ozon. að hefir fræði-
lega 5.(500 metra „afgösunar-
hraða“ á sekúndu, eða meira
en tvöfalt á við vínanda og fljót-
andi súrefni. En i framkvæmd-
inni mundi þó ekki verða hægt
að ná nema um 4000 metra
hraða með þessu efnasambandi,
þó að vísindamennirnir vissu
hvernig ætti að fara að þvi að
láta vatnsefni og ozan samein-
ast, — en það vita þeir ekki
ennþá. Og líklega verður efna-
sámbandið aldrei notað til
hiniingeimsfíúgs. Um það leyti
sem fyrstu raketturnar verða
ferðbúnar lil tunglsins mun
mönnum liafa tekist að gera
eldflugur, sem knúðar eru at-
óm-orku.
Hreyfiafl rakettunnar mynd-
ast við það að eldsneytið sam-
einast súrefni og brunaloftið
gýs út úr henni. En það er ekki
hægt að láta atómrakettu starfa
á þennan hátt. Það er ekki hægt
að láta hana eyða úran eða
plutoníum og spýta úr sér efna-
sambandinu sem myndast, enda
er það of létt til að koma að
gagni til að hrinda raketUmni á-
fram. Atómraketlan verður að
spýta úr sér „fyllingarefni“.
William S. Parson vara-aðmír-
áll hefir nýlega sagt, að liægt
væri að nota vatnsefni sem þess
háltar fyllingarefni. Það á ekki
að sjóðhitna við atómorku og
að brenna sagði hann lieldur
gjósa aftur úr rakettunni. Vatns
efni er hentugt til þessa, því að
þeim mun léttara sem útstreym-
isgasið er því betur hentar það
Amerikumenn, Frukkar, Ástralir og Sovjet-Rússland reka tilraunir með rakettuflug. í einni af lö tilrauna-
stöðum Banduríkjunna hefir tekist að lúta rakettu komast í 'h00 km. hæð.
Himi 24. fehr. í vetur tóksl að skjótu
rakettu 400 kilómetra i loft upp, eða
i efsta tag andrúmsloftsins. Miiuii
raketta var fest við aðra stærri og
þegar sú stærri hafði núð fullum
hraða kviknaði í þeirri minni, en
sú stóra tosnaði frú og datt. Litla
rakettan komst helmingi lengra en
sú stóra, og bgrjunarhraði hennar
var 2..S km. ú sekúndú.
lil örs útstreymis. Vatnsefni hef-
ir léttast molekyl allra efna. Og
það er ódýrt og nóg til af því.
Ef gert er ráð fyrir að atóm-
hreyfilinn geti spýlt vatnsefnis-
lofti með 20.000 sekúndumetra
hraða (níu sinnum hraðar en
V-2-skeytin komast) þarf tungl-
rakettan ekki að flytja með sér
meira eldsneyti en nemur 2%
sinnum þyngd hennar sjálfrar.
Eldflugan V-2 ber meira en
þrisvar sinnum meira eklsneyti
en hún vegur sjálf. Af þessu
leiðir, að hægt er að smíða tungl
rakettu undir eins og liægt er
að nota atomorkuna sem rekst-
ursafl lianda henni.
Af því að efnið, sem gýs úr
afgösunarpipunni er vatnsefni
ætli rakettan að geta flogið til
tunglsins og heim aftur, svo
framarlega sem vatn er til i
tunglinu. En stjarnfræðingarn-
ir vilja ekki fullyrða neitt um
að svo sé, en flestir telja líklegt
að vatn sé þar en vitanlega
er það frosið.
Fullbúin flugstöð til tungl-
siglinga atomknúinna rakettu-
skipa verðúr að hafa fyrirliggj-
andi úran með miklu af plutoní-
um, fljótandi vatnsefni, fljót-
andi súrefni handa farþegun-
um til að anda að sér og svo