Fálkinn


Fálkinn - 14.10.1949, Blaðsíða 3

Fálkinn - 14.10.1949, Blaðsíða 3
FÁLKIN N 3 20 matsveinar og veitsngaþjónar Dráttarvél ílutt loftleiðis Ijúka prófi frá vinstri: Axel Djörnsson, Óskar Lindal, Kári Halldórsson. Svenn S. Östevö, tínðjón Þorsteinsson, Ásgeir Bjartþórsson, Guðm. Finnbogason, Harrg Kjernested, Árni Jónsson, Sigurgeir Jónasson, Guðmund Björns- son. Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson. Fimmudaginn 29. sept s. ]. luku 1 1 matsveinar og 9 veitingaþjónar sveinsprófi í iðn sinni. Prófin fóru fram í franitíðarhúsnæði Matsveina og veitingaþjónaskólans í Sjómanna skólanum. Matsveinai' bjuggu til allskonar dýrindis rétti en veitinga- þjónarnir framreiddu þá fyrir gesti, sem boðið var til veislu. Hver þjónn liafði skreytt sitt borð fagurlega, gestum lil ánægju og augnayndis. Matsveina- og' veitingaþjónaskól- inn er enn eigi fluttur i húsnæði sitt i Sjómannaskólanum, én vonir standa til, að þess verði skammt að bíða. Þeir, sem sveinsprófi luku þennan dag, höfðu allir lilotið menntun sina í iðninni á veitinga- lnisunm hér á landi og á skipum. Eldhúsið í Sjómanhaskólanuni mun vera eitthvert ]iið fullkomnasta kennslueldhús á Norðurlöndum ■— og þótt víðar væri leitað -— en af skipulagi þess og öflun tækja á Gunn- laugur Ólafsson, bryti, heiðurinn. Matsalur er mjög vislegur, pg ætlun- in er, að Matsveina- og veitinga- þjónaskóíinn framreiði þar mat fyr- ir némendur þeirra skóla, sem til húsa eru i Sjómannaskólabygging- unni, svo og starfsfólk veðurstof- unnar o. fl. Talið frá vinstri: Elías Júlíússon, Magnús Antonsson, Jón Mariasson, Konráð tíuðmund, Kristján B. Sigurðsson, Ragnar tíröndal, tíuðjón S. Guðmundsson, Bjarni Guðjónsson, Halldór Kristinsson. — Sitjandi: Kristmundur Guðmuriasson, Steingr Jóhannesson, Henrg Jíansen og Janus Halldórsson. Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson. Til kaupenda J ÁLK WS” Vegna hækkunar á prentkostnaði höfum við neyðst til að hækka verð á Fálkanum frá og með 1. okt. sem hér segir: Lausasölu ...... kr. 1.75 pr. eint. Askriftagjald .. — 6.50 pr. mánuð. Reykjavík 1. okt. 1949. VIKUBLAÐIÐ FÁLKINN. Dráttarvélin tekin tim borð í flugvélina. Eins og kunnugt er, þá héfir Flug- féiag íslands að undanförnu annast allmikla vöruflutninga bæði fyrir Öræfinga og Vestur-Skaftfellinga. Hefir þar verið um að ræða mat- vörur aliskonar, byggingarvörur o. fl. Fyrir noklcrum dögum síðan var Ferguson-dráttarvél í heilu lagi flutt Jiéðan og austur að Fagurliólsmýri i einni af Douglasvélum flugfélags- ins og mun það vera í fyrsta skipti sem slikt tæki er flutt loftleiðis hér á landi. Dráttarvélin var 1100 kg. (Ljösm.: Hans Malmberg). að þyngd og var hún tekinn inn í flugvélina af palli vörubifreiðar, sem flutti hana á flugvöllinn. Mynd- in er tekin þegar dráttarvélinni var ekið um borð í flugvélina. Vöru- fíutningar þessir eru bændum þar eystra til mikils hagræðis. Auk þess sem þeir eiga auðveldara með öfl- un lífsnauðsynja, fá þeir nú tæki- færi til að koma ýmsum afurðum sínum fljótlega á markað svo sem kjöti, ull og garðávöxtum. Málverkasýning Jóns Þorleifssonar Jón Þorleifsson listmálari opnaði sýningu á verkum sínuin 1. okt. s.l. í Listamannaskálanum við Kirkju- stræti. Á sýningunni eru 00 mál- verk og hafa nokkur þeirra þegar selst. Aðsókn hefir verið góð, enda er hér um að ræða einn af okkar kunnustu listamönum á sviði mál- aralistarinnar. Sýningin verður opin til 13. október. Til hæqri: tínðrún Jónasdóttir til heimilis að Sandi, Snæfellsnessýslu, varð 45 ára 11. þ. m.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.