Fálkinn


Fálkinn - 14.10.1949, Blaðsíða 9

Fálkinn - 14.10.1949, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 niig á móti og brosti líka, en liélt samt áfram að syngja. Svona stóSum við og brostum iivort til annars, og ínér lá við að smeygja skankanum utan um Iiana, en ég stillti mig. Því að ég var hræddur um að yndis- brosið á henni mundi Iiverfa ef ég kæmi við miðjuna á lienni. Jæja, nú var sálmurinn sung- inn á enda og vfirstýrimaður Iiað nýja bæn og þakkaði Guði fyrir mig og spurði bvort ekki væru fleiri þarna, sem liefðu fengið köllun. Enginn svaraði og foringinn sneri sér nú heint að mér og spurði hvort unn- usta mín hefði gefið Guði hjarta sitt. Og um leið kinkaði hann vinsamlega kolli til hinnar fögru konu, sem mér leist svo vel á, en þekkti ekki. Hverju átli ég að svara? Eg fann til mín en var í dálítilli lclípu. Hér var ekki nema um eill að gera: að leggja spilin á borðið. Eg svaraði: -— Vissulega er ungfrúin ekki unnusta min, en ég þykist viss um að liún liafi líka gefið Guði hjarta sittt, á sama ln'itt og liún hefir lagt skerl' sinn lil góðs málefnis. Og svo taldi ég hundrað krón- ur og stákk þeim í lúkuna á Iienni. -— Lofaður sé herrann, sagði kaskeytið, og hallelújá var sagl i kring og foringinn spilaði nokkrar nótur sem forspil að nýjum þakkarsálmi en sníkju- byssan var rétt að hinni útvöldu, sem mér til mikillar furðu tólc orðið og talaði fram í mitt for- spilið: —Ef Guð sæi að hundrað krónur frá mér væru i samskota bauknum, mundi hann segja við sjálfan sig: „Þessa peninga hef- ir hún ekki komist yfir með heiðarlegu móti. Þess vegna ætla ég ekki að gefa nema tiu krón- ur, svo að ég verði ekki grun- uð um neitt misjafnt." Svo tók hún einn tíkrýning- inn og stakk honum i baukinn. Afganginum ■— níutíu góðum svenskum ríkisbankaseðlum stalck hún í vasann um leið og lhm sendi mér yndislegasta englabros með loftskeyti. Það kom dálítið á mig, en ég brosti á móti, og þrátt fyrir hvað ég var hissa þá gat cg hugsað: Hún verður góð og sparsöm húsmóðir, hver sem fær hana. Og nú höfum við fengið tæki færi til að gera hvort annað hissa. En sá sem ekki brosti var foringinn með kaskeytið. Hann var vægast talað séir á svipinn, og mér fanns harmonikuspilið hans ekki nærri eins liljómfag- urt núna og þegar hann spilaði þakkarsálminn í fyrra skiptið. Og livað átti ég þá annað að gera en læðast til lians og hvísla að honum: •— Eg jafna þetla! — Ha? sagði hann og setti á sig þóttasnúð, og í stað þess að lækka tóninn blés hann nú eins og harmoníkubelgurinn þoldi. Eg meina mismuninn, öskr- aði ég. •— Auðvitað borga ég Iiann. Hallelújá! lieyrði ég nú hrópað allt í kring um mig, þó að verið væri að syngja sálma um perluliliðið og silfur- lcletta og þyrstan sand. Kaskeyt- ið kinkaði bara kolli. Hann gat tekið á móti peningunum mín- um, en þeir létu ekki eftir sig meiri vegsummerki á andlitinu á honum en einn lítll vatnsdropi í þystri sandeyðimörk, og svona átti það víst að vera, hugsaði ég með méy. Ilér var um mál- efnið að ræða en manninn ekki. Nú lét liann harmonikuna draga seiminn til merkis um að sálmurinn væri að verða búinn, og svo lauk hann fundinum með stultri bæn og óskaði okk- ur góðrar heimferðar og kvaðst vona að sjá okkur aftur á fimmtudaginn klukkan átján. Eg setti þetta á mig: finnntu- daginn klukkan átján og fór undir eins að hlakka til. Máske liefi ég unnustuna mina með mér, hugsaði ég vongóður og bjartsýnn og leil útundan mér, en þá var foringinn kominn yf- ir mig eins og fellibylur og tók mig afsiðis, svo að ég gæti „jafnað þetta“. Eg jafnaði það með síðustu lnindrað krpnun- um mínum og átti réttar tíu krónur eftir. Leifarnar áf heil- um þrjú hundruð krónum, hugs- aði ég með mér og var hálf- bljúgur. Það gengur nærri manni að eiga fjársjóð á himn- um. Leiðtoginn kvaddi mig nú i snatri og klappaði mér vingjarn lega á öxlina og sagði: Ungi maður. Eg sneri mér við til þess að líta eftir nýju vinkonunni minni og stórhlakkaði til að fá að tala ^við hana um andleg málefni, en mér lil mikillar furðu var hún horfin, og Jens Ágúst sömuleiðis. Mér varð i meira lagi órótt, því að hér i Stokkhólmi gengur freistarinn um göturnar eins og grenjandi ljón til þess að veiða mannssál- irnar, og Jens Ágúst liafði ekki íklæðst brynju réttlætisins eins og ég og eignast skjöld trúar- innar. Eg sit hér á þrepunum fyrir frainan Konserthuset og stvð bakinu upp að einni súlunni. - lÍtla sagan - Hér sdrnar VIÐ vinur minn vorum úti að ganga. „Líttu á,“ sagði liann, „þarija kem- ur einn af þessum iitlu hilmn, teg- undin, sem við vorum að tala um í gær, og er svo ódýr í rekstri.“ Hann leit við og horfði á eftir bílnum. „Jú, rétt er nú það. Lögu- legur bíll -----og hvað hann geng- ur hljótt! ltvað skyldi hann vera gamalí. Mér kæmi ekkert á óvart þó að hann væri frá 1936. Það er ckki amalegt að eiga svona bil.“ „Nei, það segirðu satt,“ sagði ég „en þó að maður hefði efni á því er víst ómögulcgt að fá híl núna.“ „Nei, það er enginn hægðarleik- ur,“ svaraði hann hugsandi. „Annarshefi ég heyrt að bilarnir, sem þeir kaupa núna, séu ekki nærri eins góðir og þeir voru fyrir strið- ið.“ „Því skyldi það ekki vera,“ sagði hann. „Eg liefi séð flunkunýja bíla, einmitt sama merkið sem við sáum áðan, laglegan litinn bil. Hvað ætti eiginlega að vera út á hann að setja?“ „Eg veit ekki hvort það er satt, en mér er sagt að bílarnir séu ekki iafn vandaðir og áður, enda er það e'kki óeðlilegt. Það er víst crfitt að fá efni bg þó að bíllinn Hti vel út þá er ekki þar með sagt að hann sé eins og hann á að vera.“ „Hvað ætli þú vitir um það? Ef þú hefir heyrt um óhöpp, þá er það vist af þvi, að einliver hefir ekið of hratt eða farið ógætilega mcð vagn- inn sinn. Þú veist hve auðvelt það er að eyðileggja stimpil eða legur ef maður fer ógætilega.“ „Hvers vegna er þér svona um að gera að hampa þessari bílategund? Ætlarðu að kaupa þér svona híl?“ spurði ég. „Nei, þeir eru of dýrir enhþá,“ svaraði hann ólundarlcga. Við gengum um stund án þcss að mæla orð. Svo sagði hann: „Þessir bílar hafa alltaf verið tald- ir fyrsta flokks vagnar.“ „Hafa, já. En það er engin trygg- ing. Annars liefir vélfræðingur á einni af stærstu viðgerðarstöðv- unum trúað mér fyrir þvi, að ekki sé liægt að treysta þessum vögnum lengur. Og hann ætti að vita hvað hann segir.“ Eg er að liugsa um hvort ég eigi ekki að laumast heim til liennar móður minnar gömlu á Östermalm. Það verður gleði- fundúr þegar ég segi henni frá hvernig ég varð Guðs barn. Loksins hefi ég fundið sæl- una. En hvar í veröldinni er gimsteinn sálar minnar? „Eg ætti nú að liafa dálitið vit á bílum líka. Og ég veit af tilviljun, að þessi verksmiðja bjó til ágætar herbifreiðar. vitanlega telur liún sér ekki sæmandi að selja lélega bila eftjr stríðið. Það mundi ekki borga sig.“ „Heyrðu,“ sagði ég varlega, „hefir þú ráðið nokkrum til að kaupa svona bíl?“ „Nei, hvað heldurðu,“ svaraði liann ólundarlega. „Hvers vegna ertu svona súr?“ „Súr? Eg? Eg er ekkert súr. Því skyldi ég vera það?“ „Annars fullyrði ég elckert um að þessir bílar séu lélegir,“ sagði ég og reyndi að jafna déiluna. „Þeir eru vist eins góðir og hægt er að fá þá nú á dögum — maður verður að líta á erfiðleikana. En ég held nú samt sem áður, að maður eigi ekki að kaupa bila núna, sérstaklega vegna þess hve verðið er liátt enn.“ „Æ,þegi þú hreytti liann úr sér. „Þetta er rétt hjá mér.“ Hann gafst upp við að svara mér, en þrammaði áfram, ég sá að hann var reiður. Eg þorði ekki að spyrja hann frekar, og livorugur okkar mælti orð um stund. Loks hreytti liann úr sér: „Æ — ég er að drepast úr ergelsi." „Hvernig stendur á þvi?“ „Eg keypti i gær lolteríseðil fyrir eina krónu og stærsti vinningur- inn var bíll af þessu merki.“ Það var örvæntingarlireimur i röddinni. ,,Já,“ sagði ég. „Ilann bróðir þinn sagði mér það. Ekki þékki ég nokk- urn mann, sem er eins auðvellt að erta og ])ig.“ ÞJÓFURINN IÐRAÐIST. Það kom fyrir fátækan örkumla- mann í Uddevalla i Sviþjóð að þvi litla verðmæti sem hann átti var stol- ið frá honuiii. Blöðin sögðu frá þessu en daginn eftir lann öryrkinn bögg- ul fyrir utan dyrnar hjá sér, og í honum var allt þýfið ásamt blaði, sem skrifað var á: „Afsakið þér v— en ég stel aldrei frá fátækum." GAMLiR JAPANAR. Atómsprengjan, jarðskjálftar og hungursneyð liafa ekki getað afstýrt þvi að sumir Japanar verði furðu gamlir. Samkvæmt hagskýrslunum eru rúmlega 100 manns í Japan yfir hundrað ára, og al' þeim er þriðjung- urinn karlmenn. Elsta konan í Jap- an er 119 ára. VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Simi 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprent

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.